Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1957, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1957, Blaðsíða 10
414 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ■» ið þau ðrlög, að hann fær ekki undir risið. Fallnar konur á stjái og vanhirt böi að leik, flest þegar vængstýfð í vifc muna- og líkamlegu tilliti, dæmd ti ósigurs áður en á hólminn er komið og sú er nöturlegust sýn sem hér mæti auga og ekki til að ljósmynda, end fyrirbæri jafngamalt mannkyninu o. allir þekkja, en enginn ræður bót ; nema í litlu meðan maður skapa manni örlög og foreldri barni. En ekk komumst við hjá að leiða hugann að því, hversu hörmulegt það er að sam- félög manna skuli ekki verja nægilegu af mörkum til að bjarga bömum frá foreldrum, sem fyrirgert hafa, svo ekki verður um villzt, réttinum til að ráða íjtíi börnum. Pigalle, næturklúbbagatan, markað- ur holdsins, bjarmar við himinn af ljósaauglýsingum, rauðum, hvítum, slökknar, bjarmar á ný: Sphinx — Narcisse — Picalle’s; undarleg kyrrð í götunni, þröngri, brattri; á báðar hendur iágar dyr, líkjast hellismunn- um og í kössum greyptum í litaðan steinninn lýsandi þriggja vídda nektar- myndir, og útréttur handleggur borða- lagður vill nú beina för okkar inn, það er einn af skárri klúbbunum og við heyrum í fjarska óminn af gleði- látum stúlknanna sem hafa ýmislegt annað til brunns að bera en líkamsfeg- urðina, geta sungið og dansað til mála- mynda og hafa nú klæðst gylltum lykli eða rauðri slaufu til að gleðja augu karlkynsins, en glaðir gestir lyfta glösum. Framh. á bls. 419.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.