Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1957, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1957, Blaðsíða 14
434 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1 farmanna- deilunni ins og sýnir Brúðuheimili Ibsens (5.) Jón Engilberts sýnir í Regnbogan- um (6.) Herta Töpper og dr. Franz Mixa halda tónleika í Reykjavík (10.) Sinfóníuhljómsveitin hélt 37 tónleika á starfstímabilinu 15. sept. 1956 til 15. júlí 1957 (20.) Afmælissýning haldin í Handíða- og myndlistaskólanum í tilefni af 60 ára afmæli skólastjórans, Lúðvigs Guð- mundssonar (20.) MENN OG MALEFNl Sr. Eiríkur J. Eiríksson endurkjör- inn form. UMFÍ (2.) Tómas Jónsson skipaður borgarlög- maður, Gunnlaugui Péturssoii borgar- ritari og Páll Líndal skrifstofustjóri borgarstjóra (5.) Geir Hallgrímsson hlýtur viðurkenn- ingu sem hæstaréttarlögmaíiur; yngsti lögfræðingurinn, sem þá viðurkenn- ingu hlýtur (10.) Hailgrímur Fr. Hallgrímsson skipað- ur aðalræðismaður Kanada á Islandi (17.) Iþróttaþing ISl ualdið i Akureyri .ipdikt G. Waag- icsii. iarseti sam 'oandsins (30.) MGÖNGUMÁL Þing f'i’»málastjóra Evrópu haldið í Rejkjavik (30.) SLYSFARIR, ELDSVOÐAR O. FL. Fimm manns slasast í bílslysi hjá Akranesi (2.) Sænsk flugvél hætt kominn (6.) Smári Júlíusson, Seyðisfirði, beið bana í bifreiðaslysi. Fyrsta dauða- slysið, sem verður af völdum bifreiðar á Austfjörðum (6.) Tarfur verður aldraðri konu, Frið- rikku Sveinsdóttur, að bana (7.) Rishæð stórhýsis að Laugavegi 166 brennur. Mikill eldsvoði, tjónið áætlað 3—5 millj. króna (9.) Vörubifreið ekur yfir barnakerru á Raufarhöfn, 6—7 mánaða gamalt barn deyr samstundis (14.) Sævar Árnason frá Akranesi drukkn- ar í Hvítá (16.) Austurrískur maður (Winfried Rohsman) lendir í hver við Náma- skarð og skaðbrennist (17.) Drengur (Lárus Guðmundur Gísla- son) verður undir dráttarvél í Bol- ungavík og bíður bana (20.) Efri hæð hraðfrystihússins Heima- skagi h.f. á Akranesi brennur (30.) LÓTTAMAÐUR Ungverski skákmaðurinn Pal Benkö, sem keppti á stúdentaskákmótinu, neit- ar að fara heim aftur og beiðist hælis á islandi sem pólitískur flóttamaður. Dvalarleyfi hans framlengt til 1 nóv. (30.) ÝMISLEGT SÍS gefur kr. 100 þús. til Arnasafns- byggingar (2.) Sænsku konungshjónin halda heim aftur eftir opinbera heimsókn á ís- landi (3.) Halldór K. Laxness fordæmir vinnu- brögð Kadars (6.) Geysir hefir aðeins gosið einu sinni í sumar (6.) Mæðrastyrksnefnd opnar hvíldar- heimili fyrir mæður (6.) 187 kirkjukórar í landinu (6.) 500 skátar sækja mót í Botnsdal (6.) Verð aðgöngumiða kvikmyndahúsa og danshúsa hækkar (7.) Tvö skemmtiferðaskip, Bergensfjord og Caronia í heimsókn í Rvík (10.) Mikil humarveiði hjá Eyrabakkabát- um (11.) Sáttatillaga í farmannadeilunni felld með nær samhljóða atkvæðum (13.) Sj ávarútvegsmálaráðherra afturkall- ar 30 humarveiðileyfi (13.) Sigurður Thoroddsen fær 1. verðlaun fyrir skipulagsuppdrátt að Klambra- túni (14.) Forsetahjónin heimsækja Snæfells- og Hnappadalssýslu (16.) Brezk kona kærir bandarískan liðs- foringja fyrir nauðgun í Rvík (16.) 75 ára afmæli búnaðarskólans á Hól- um haldið hátíðlegt (16.) Mikil hvalavaða í Njarðvikum (16.) v

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.