Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1957, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1957, Page 10
526 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Nýa hitalindin 'iá Fúlutjörn Reykjavík. 26. Símon Sturlaugsson, Stokkseyri. 26. Margrét Björnsdóttir, Reykjavík. 27. Guðrún Sigurðardóttir, Reykjavík. LISTIR Jón Engilberts listmálari hafði sýn- ingu í Reykjavík (3.) Menntamálaráð gekkst fyrir sýningu á málverkum og vefnaði Júlíönu Sveins -dóttur listmálara (14.) Myndlistarsýningu höfðu í Reykja- vík Nína Tryggvadóttir, Þorvaldur Skúlason og Valtýr Pétursson (24.) Alþjóðleg ljósmyndasýning, sem nefnist „Fjölskylda þjóðanna" var í Reykjavík (24.) og varð þar meiri að- sókn en dæmi eru til um slíka sýningu. Þjóðleikhúsið sýndi óperuna „Tosca“ og fekk Stefán íslandi til þess að koma og syngja aðalhlutverkið. ÍÞRÓTTIR Skákmót var haldið í Hafnarfirði o. m. a. tefldu þeir þar Friðrik Ólafsson. Benkö og Pilnik. Benkö varð hlut- skarpastur (3.) I forkeppni að heimsmeistaramóti í knattspyrnu, sem fram á að fara á næsta ári, keppti íslenzkt landslið hér í Reykjavík við Frakka og Belga, tap- aði fyrir Frökkum 5:1 (3.) og Belgum 5:2 (5.) o.ormót í skák fór fram í Reykjavík. Kepptu 10 menn, þar af þrír erlendir meistarar, Stáhlberg, Benkö og Pilnik. Keppninni lauk 29. og bar Friðrik Ól- afsson sigur af hólmi með 8% vinning. Næstir voru og jafnir Benkö og Pilnik og Stáhlberg í fjórða sæti. Guðmundur Pálmason varð fimmti. Allir fengu þeir verðlaun. FRAMKVÆMDIR Kom til landsins stór jarðnafar, er Reykjavíkurbær og Raforkumálastjórn -in hafa keypt í félagi til að bora eftir jarðhita (3.) Hafin smíði Sundlaugar Vesturbæar í Reykjavík (6.) Um 12.000 líflömb voru flutt af vest- urkjalkanum til sauðlausa svæðisins 1 Dalasýslu og í Bæarhrepp í Stranda- sýslu (7.) Tilraunastöðin á Keldum hóf fram leiðslu bóluefnis gegn Asíu-inflúens- unni (7.) Hafin smíði Háteigskirkju í Reykja- vík (8.) Fluttar voru að norðan um 300 end- ur á tjörnina í Reykjavík (11.) Hafin var smíði nýrrar kirkju að Eydölum í Breiðdal (12.) Lokið var endurbótum á fangahælinu á Litlahrauni og þangað fluttir 16 fang- ar frá Reykjavík og Hafnarfirði (13.) Grafnar voru upp merkilegar rústir bæarins Grafar í Öræfum, sem talið er að lagzt hafi í eyði í öræfajökulsgosi 1362 (14.) Sýning var opnuð í Árbæ á byggðar- safni Reykjavíkur og verður opin fram eftir haustinu. Ákveðið hefir verið að halda við gamla bænum á Arbæ og út- búa hann viðeigandi búsgögnum (23.) Þrír nýir barnaleikvellir voru opnað- ir í Reykjavík og á bærinn nú 16 slíka leikvelli (25.) en leiksvæði skipta tug- um. Framkvæmdir hófust við hitaveitu í Höfðahverfi í Reykjavík úr hinni nýu borholu hjá Fúlutjörn (26., 28.) Umferðarmálanefnd Reykjavíkur hóf aðgerðir gegn slysahættunni (28.) Vai byrjað á því, að allir bílstjórar gátu fengið bílljós sín löguð ókeypis, og kom þá í Ijós að langflestir bílar voru með rangstillt ljós. Nýa brúin á Jökulsá í Öxarfirði var tekin í notkun (28.) Reykjavíkurbær hefir ákveðið að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.