Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1957, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1957, Page 8
 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þetta gerðist í október Mlnningitrathöfn um Hákon Noregskonung fór fram í Dóm- klrkjunni i Keykjavík (2.) Forsetahjónin, herra Ásjeir Asgeirsson og frú Dóra Þórhalis- dóttir, komu heim úr utanför um miðjan mánuðinn. Alþingi var sett 10. séra Helgi Sveinsson prédikað'i í Dómkirkj- unni. Emil Jónsson var kosinn forseti Sameinaðs þings. Deildar- forsetar voru endurkjörnir. Fjár- larafrumvarp var lagt fram og var með 71 millj. kr. tekjuhalla. Mæðiveiki er enn komin upp i sauðfé í Dölum og var öilu fé slátrað á sex bæum þar (13., 15., 1«., 17., 24. og 31.) Veðrátta var fremur umhleypingasöm í þessum mánuði og gæftir stopular vestan land*. Nokkur úrkoma var syðra og vestra en frostlítið oftast. Fyrir norðan voru oft frost og veðráttan þar harðari. — Fvrsti snjórinn kom í Reykja.vík 23., eða þremur dögum fyrir vetur. Síðan snjóaði nokkuð og t epptust margir fjallvegir. í lok mánaðarins var víða haglaust í sveitum vegna snjóa. Útgerðin Treg veiði var víðast hvar allan þenn- an mánuð, en þó tók það út yfir, að síldar varð varla vart fyrir Suðvestur- landi. Eru horfur á því að alvarlegur beituskortur verði í vetur, ef ekki ræt- ist úr. — Togarar fóru nokkrar sölu- ferðir til Þýzkalands og Englands og fengu yfirleitt gott verð fyrir afla sinn. — Mikil þorskveiði var í net í ísafjarðardjúpi fram eftir mánuðinum, þótt ekki veiddist á línu né færi. Er það nú trú manna, að hægt sé að veiða þorsk í net á fjörðum inni miklu víðar en reynt hefir verið. Eldsvoðar Eldur kom skyndilega upp 1 netja- hjalli Síldarverksmiðja ríkisins í Siglu- firði og varð þar sprenging. Oli milljónatjóni (1.) Kviknaði í heyi í nýrri hlöðu Gunnhildargerði í Hróarstungu, branr hlaðan og 250 hestar af heyi (5.) Brann Hraðfrystistöð Keflavíkur 0) varð 2—3 milijóna tjón (8.) Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Biesu gróf i Reykjavík og urðu talsverða skemmdir (12.) Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Kópa vogi og brann þar rishæðm (15.) Tveir ölvaðir piltar komu að bæn um Svartagili í Þingvallasveit, réðusi á bóndann, sem var einn heima, ei honum tókst að flýa. Rétt á eftir stói' bærinn í ljósum loga og brann til öski ásamt allri búslóð, fjósi, hlöðu og hey. og nokkrum hænsum (25.) Kviknaði í vb. Helga í Hórnafirði oi skemmdist hann mikið (29.) Eldur kom upp í fiskhúsi í Gerðum, Garði, og varð þar 60—70 þús. kr. tjón á fiski (31.) Bilslys Bíll ók á fleygiferð út af veginum r Veturlnn er kotnlnn. Snjór á Kambabrún,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.