Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1957, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1957, Page 12
592 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Sjúkrahúsið á Selfossi. Prófessor Hal Koch frá guðfræði- deild háskólans í Höfn, kom hingað og flutti fyrirlestra (17.) Gunnar Guðjónsson var kosinn for- maður Verslunarráðs Islands (17.) Hinn frægi flugmaður, Bernt Balchen ofursti, kom hingað og flutti fyrir- lestra (18.) Minnzt var 90 ára afmælis Möðru- vallakirkju (18., 27.) Harold Atkin fulltrúi í brezka sendi- ráðinu í Helsinki, kom hingað og flutti erindi um verklýðsfélög (18.) Bjarni Sigurðsson, skrifstofustjóri Varðarfélagsins um nær 30 ára skeið, lét af því starfi. Hann var þá númlega níræður og lézt skömmu síðar (20.) Friðjón Skarphéðinsson alþm. var skipaður fulltrúi í Evrópuráðinu (22.) Magnús Jóhannesson var kosinn for- maður Málfundafélagsins Óðinn (22.) Sigurður Sigurðsson var kosinn for- maður Félags íslenzkra myndlistar- manna (26.) 766 stúdentar eru 1 Háskólanum í vetur (27.) N. Hovmöller, forstjóri sænsku veð- urfarsstofnunarinnar, kom hingað og flutti fyrirlestra um loftslagsfræði (27.) Geir Hallgrímsson lögfr. var kosinn formaður Sambands ungra Sjálfstæðis- manna (29.) Fjármál og viðskipti Námsstyrkir, alls kr. 37,000, voru veittir kvenstúdentum úr Menningar- og minningarsjóði kvenna (4.) Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði gaf skátafélaginu þar 5000 krónur til kaupa á kastljósum (11.) Verð á brauðum hækkaði um allt að 8% í fteykjavík (13.) Vísitala framfærslukostnaðar 1 Reykjavík var 191 stig (19.) Vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd var óhagstæður um 214,8 milljónir kr. fyrstu 9 mánuði ársins (þar af 45,1 millj. í sept.) (23.) Margs konar vöruskortur tók að ger. vart við sig um allt land í þessum mán uði, svo sem á byggingarefnum, í iðn aði, útvarpstækjum og alls konar vara hlutum. Framkvæmdir Gunnar Thoroddsen borgarstjóri opi -aði fyrsta Tómstundaheimili Æskulýð; -ráðs Reykjavíkur (2.) Bráðabirgðasjúkrahúsi fyrir Suður-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.