Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1957, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1957, Side 1
Meiri gætni og bekking bílstjóra mundi draga mjög úr bílslysum FYRIR einu ári var stofnað í Eng- landi „Institute of Advanced Motorists" og hefir það á stefnu- skrá sinni að auka öryggi bílferða Meðal annars veitir það bílstjórum „meira próf“, eða nokkurs konar „landspróf", og hafa 6000 bílstjórar þegar gengið undir það, en af þeim fellu 40%. Er sýnilegt á því, að hið venjulega bílpróf er ekki full- naegjandi. En hvernig stendur á því? Yfirumsjónarmaður bilpróf- anna heitir George Eyles og hefir hann ritað grein um þetta í „Ox- ford Mail“. Og þar sem vér eigum að færa oss í nyt reynslu annarra þjóða í þessum málum, er hér birtur útdráttur úr greininni. EINA ráðið tii þess að draga úr hinum hörmulegu umferðarslysum er það, að öryggi í bílstjórn verði meira en nú er. Árið 1955 slösuðust og biðu bana 276.922 menn, af völdum bílaum- ferðar á götum og þjóðvegum í Englandi. Vér getum ekki horfí upp á að þessu haldi þannig á- fram endalaust. Og hér hvílir sér- stök ábyrgð á öllum þeim, sem bíl- próf hafa. Menn hafa heimtað betri vegi, en það er ekki lausnin. í Banda- ríkjunum og víða á meginlandi Evrópu eru margir ágætir bílvegir, en þó eru slysin þar fleiri en hér. Ef þér lítið á uppdrátt þann, er lögreglan í Bretlandi hefir gert af slysastöðum, þá munuð þér sjá, að langflest slysin verða á gatna- mótum í úthverfum borganna. Eina ráðið til þess að fækka slys- ununa, er betri og öruggari akslur. Þeir eru alltof margir bílstjórarn- ir, sem halda að bílpróf sitt sé full- nægjandi, í stað þess að það er aðeins byrjunin á langri leið. Þeim verður að skiljast, að bílakstur er list, sem á leggst, að varúð, sífelld aðgætni, tilhliðrunarsemi og mikil æfing, er það sem gerir mann að góðum bílstjóra. Allt of margir bílstjórar vilja ekki við það kannast að þan gfttí

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.