Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1957, Síða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1957, Síða 10
654 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Nú eiga þrjár konur sæti á Alþingi: Adda Bára Sigfús- (óttir, Jóhanna Egils- -lóttir oe: Ragnhildur Helgadóttir. 19. Sigurjón Jónsson fv. bóksali, Reykjavík. 19. Árni Steinþórsson, Reykjavík. 20. Vigfúsína Vigfúsdóttir, Keflavík. 20. Sigurður Guðmundsson, Gilsbakka, Miðdölum. 21. Guðmundur Guðmundsson frá Þjóðólfshaga. 21. Sigurður Guðmundsson vélstj., Reykjavík. 23. Elliðagrímur Rögnvaldsson, Reykjavík. 24. Jóhanna Jónsdóttir saumakons Reykjavík. 24. Sigurjón Stefánsson skrifstofum., Reykjavík. 24. Þorbjörg A. Björnsdóttir frú, Reykjavík. 25. Júlíana Jóhanna Jónsdóttir, Reykjavík. 27. Einar Ólafsson kaupm., Akranesi. 27. Steinn Sveinsson hreppstj., Hrauni, Skagafirði. 27. Torfi Kristjánsson, Bíldudal. 27. Sigríður Kolbeinsdóttir húsfrú frá Veigastöðum, Svalbarðsströnd. 28. Aðalbjörn Kristjánsson frá Mið- gerði, Höfðahverfi. 28. Einar Eyólfsson frá Sléttabóli. 28. Sigurður Jónsson, Reykjavík. SLYSFARIR Bæarhegrinn á Akranesi losnaði og steyptist í sjóinn. Maður, sem 'í honum var, gat forðað sér (3.) Helgi Jónsson, 15 ára piltur til heim- ilis á Kaupangi í Eyafirði, varð undir dráttarvél sem valt og beið bana (5.) Enskur togari, sem leitaði hafnar f Reykjavík, sigldi beint upp í Engey er hann fór aftur. Honum var bjargað (5.) Maður slasaðist í hafnarvinnu á Akranesi, slóst járnbútur í höfuð hans (9.) Vb. Sæfinnur, sem var í flutningum, fórst í Hornafirði. Mannbjörg varð (18.) Tveir menn slösuðust í sementsverk- smiðjunni á Akranesi, hvorugur þó hættulega (21.) Drengir í Reykjavík náðu í hvell- hettu og sprengdu, en við það hrökk brot úr henni í auga eins þeirra (22.) Haraldur Hamar Thorsteinsson, son- ur Steingríms skálds, varð fyrir bíl í Reykjavík og beið bana (24.) Piltur úr Sjómannaskólanum slasað- ist við skotæfingu með línubyssu (30.) ELDSVOÐAR Gamla íbúðarhúsið, sem Olatur ’ læknir ísleifsson reisti í Þjórsártúni, brann til kaldra kola (5.) Eldur kom upp í hinu nýa fiskiðju- veri Hafnarfjarðar og varð af mikið tjón. (14.) Kviknaði í litlu íbúðarhúsi í Hafnar- firði og varð af talsvert tjón (14.) Kviknaði í heyhlöðu á Höfða í Eya hreppi og brunnu þar um 60 hestar af töðu (15.) Eldur kom upp af mannavöldum í litlu eyðihúsi í Blesugróf í Reykjavík. Þetta er í annað skipti með stuttu millibili að kveikt er í húsinu (19.) Brann lítið íbúðarhús sem var í smíð- um í Blesugróf (23.) íbúðarhúsið Litli Elliði á Seltjarnar- nesi, brann til grunna (24.) iÞRÓTTIR Tilkynnt voru úrslit í norrænu sund- keppninni og hafði Svíþjóð sigrað, en ísland var lægst. Þó var þátttaka á ís- landi hlutfallslega langmest (2.) Fimleikafélag Hafnarfjarðar sendi flokk handknattleiksmanna til Þýzka lands og keppti hann þar 7 sinnum og tapaði engum leik (15.) Skákmeistaramót Norðurlands var háð á Akureyri. Halldór Jónsson, Ak- ureyri varð skákmeistari (22.) Friðrik Ólafsson keppti á skákmóti í Hollandi, þar sem keppt er um hver megi skora á heimsmeistarann að heya við sig einvígi. Þarna voru margir úr- váls skákmenn. Friðrik varð næstefst- ur(27.) Á Sundmeistaramóti Reykjavíkur •etti Guðmundur Gíslason tvö íslenzk

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.