Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1957, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1957, Blaðsíða 12
«56 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS „Móðir jörð“, nynd Ásmunau Sveins- sonar. Þess var minnzt að 50 ár eru liðin síðan skógræktarlögin voru sett (22.) Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur varð sjálfkjörin (22.) Ferðafélag íslands minntist 30 ára af mælis síns. Barst þvi 10.000 kr. gjöf fró Þorsteini Þorsteinssyni fyrv. sýslu manni til byggingar næsta sæluhúss (26., 27., 28.) 24. Fiskiþingið var sett í Reykjavík (27.) Hilmar Foss var kosinn formaður Anglia (29.) Aðalfundur Samlags skreiðarfram leiðenda var í Reykjavík. Stjórnin var endurkosin. Sala á skreið á þessu ári hefir numið 51 rni'.lj. kr. (29.) Kristján Gunnlaugsson flugstjóri er ráðinn hjá belgísku flugfélagi og fer til Kongo (30.) 100 þús. ha. lands, mestmegnis örfoka (23.) Nýtt og stórt hraðfrystihús tók til starfa í ísafirði (27.) Hafin var smíði á nýu póst- og síma- húsi á Akranesi (26.) Ásmundarfélagið í Reykjavík hefir ákveðið að láta gera bronsafsteypu af höggmynd Ásmundar Sveinssonar, „Móðir jörð“, og gefa hana Reykjavík- urbæ (29.) í ráði er að ljósmynda allar íslenzk- ar kirkjubækur í Vesturheimi (30.) MENN OG MÁLEFNI Menntaskólinn á Akureyri minntist 30 ára afmælis síns (1.) Forstjóraskipti urðu hjá Áfengis- versluninni og tók við Jón Kjartans- son (1.) Ungverska skáldið George Falúdi kom hingað og talaði á minningarsam- komu sem haldin var í tilefni af árs afmæli ungversku byltingarinnar (3. Á Alþingi kom fram þingsályktu um að íslendingar reisi minnismer! Ingólfs Arnarsonar á Fjölum í Norej (6.) Kosið var í Norðurlandaráð á A’ þingi: Bjarni Benediktsson, Sigurðr Bjarnason, Bernhard Stefánsson, Em Jónsson, Einar Olgeirsson. Flugfélagið Loftleiðir helt aðalfur sinn. Velta félagsins á árinu hefir ve ið um 65 millj. kr. Stjórnin var endui kjörin (8.) Jóhann Salberg Guðmundsson var skipaður sýslumaður í Skagafjarðar- sýslu (8.) Geir Zoega forstjóri var sæmdur brezku heiðursmerki (10.) Haustþing Umdæmisstúku Suður- lands var háð í Keflavík (13.) Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir var kosin formaður Kvenstúdentafé- lagsins (13.) Frú Jóhanna Egilsdóttir tók sæti á Alþingi sem varamaður Alþýðuflokks- ins (14.) Skóverslun Lárusar G. Lúðvíkssonar átti 80 ára afmæli (15.) Robert Mac Kaye ambassador Kan- ada í Noregi hefir verið skipaður sendi- herra á íslandi (16.) Páll Ásgeir Tryggvason deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu hefir lokið próf- málum sem hæstaréttarlögmaður (16.) Barnastúkan Björk í Stykkishólmi átti 30 ára afmæli (19.) FJÁRMÁL OG VIÐSKIFaI Bæarstjórn Reykjavíkur hefir ákveð ið að hækka brunabótamat húsa um 6% (10.) Vísitala framfærslukostnaðar i Reykjavík var 191 stig. Kaupgreiðslu- vísitala 183 stig (15.) Markaður er nú fenginn í Þýzkalandi fyrir íslenzka hesta. Voru fluttir þang að 25 hestar, en hægt var að selja um 500 (15.) Vöruskiptajöfnuður varð óhagstæð- ur um 246.2 millj. kr. fyrstu tíu mán- uði ársins, þar af 31.4 millj. í október (28.) ÝMISLEGT Ákveðið var að banna útgáfu á þýð ingu á norskri skáldsögu, sem bönnuð hefir verið í Noregi (1.) Fjórburar fæddust í fæðingardeild

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.