Alþýðublaðið - 07.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Skúii fógeti kom frá Englandi í gær. Fór aftur á veiðar í nótt. Veluáiii. Dyrtíðin horfin! Sarna verð og 1914. Uppboðsyerð, t. <i.: Flónel.............frá 1,40 Tvisttau.......— 1,25 Hvítt léreft . . . . . — 1,30 Lasting . . , . . . . — 1,60 Hanskar, Dömu .... — 2,00 Kar 1 maimsriföL, stórt úrval. Silkisokkar.3,00 Útsala í tólf daga. — Alt verðqr selt — Hvergi í borginni annað eins verð. — Lengra verður ekki komist Bazarinn Haínarstræti 20. Ný búð. — Inngangur irá Thomsenssundi Danskt blað segir þessa sögu: Þrir menn voru að drekka. Kom þeim saman um svofelt veðmál. Sá, sem ekki gerði eins og konan segði vlð hann, þegar hann kærni heim, átti að borga það sem þeir eyddu þegár þeir næst kæmu saman. Þegar sá fyrsti kom heim, siag- aði hann og rak sig á ofninn. „Viltu ekki heldur ryðja honum um koll", sagði konan gremjulega. Jú, kannske," sagði maðurinn og ruddist á ofnins og velti honum. Sá næsti rak sig á lítið borð með postulíns borðbúnaði og íóf eitthvað um koil ,Ea að þú skulir ekki henda þvi út um gluggann, þú eyðilegg ur það hvort eð er,“ sagði konan. Augnabliki síðar kom heijar- mikið brothljóð. Maðurinn henti borðinu með öl!n sem á því var út um glugganni Sá þdðji var mest drukkinn. Hann ætlhði ekki að komast upp stigánn, en siengdist hvað eftir annað í handriðið, svo konan kom fram. Varð hún svo gröm að hún ksliaði til hans: „Viitu ekki heldur háisbrjóta þig niður tröppurnar?" „Nei, og fari það noiður," svar- aði maðurinn. „Þá vil eg heldur tapa veðmálinu!“ Injlðenzan konin. ÞaQ er nú vfst. að inflúenzan er komin til bæjarias. Það reynd- ist hún setn er á BergsUð&stræti IO B, en f h'úsinu á Laugaveg var hún ekki. — Allir dansleikir eru bannaðir, hálftfma b!i verður að vera milli sýninga á Bíonunum og loftræsting meiri en venja er til, fólki er bannað að fara út á skJp til að heilsa. og kveðja farþega. Þessar ráðstafanir eru gerðar fyrst uui sinn meðan verið er að ganga úr skugga um hvernig veikin hagar sérl „Þjóðverjar eru á hægu und- anhaidi", stóð oft í blöðunum á stríðsárunum. Hvað mundu þessar ráðstafanir vera kaiiaðar? €rleni sfKskéyti. Khöfa, 6 febr. Þýzka verkfallið eykst. R&tti kardínáli er kjörinn Pius XI. Hörkufrost eru í Danmörku. Iananlaiidssigli t.gar alteftar. Lagís í Suudunum, Kattegat og Skagerak. Smávegfis. — Kínverskir sjóræaingjar réð- ust á einmakipið Kw&nglee milli Shanghai og Hoag Kong, og rændu öllu verðmætu um borð, þvf er auðvelt var að flytja, svo seta peningum og gulistássi og gimsteinum, og höíðu um 300,000 kr. upp úr ktafsiau. Éinn kín verskan farþega tisapu þeir ræn- ingjarnir, en enga fireun aðra. Fóru þeir á brotí: raeð fenginn í kfnverskri fískiskúfu, en eyði- lögðu áður ýmsa hluta í vélinni á Kwanglee, svo hún gat ekki gengið. — Ný tolllög gengu í gildi í Áatralfu í miðjum descmber. Æfing í Braga í kvöld kl. 8. — Yakkuxabjörð er auglýst til sölu, þrjú naut og fimm kýr. Áug- lýsandinn á heima uppi f Hima layafjöllum og vill seíja hjörðina íyrir 800 sterlingspund, og fyrir það verð koma heoni til Bombay og láta fylgja nóg fóður fyrir hana sjóieiðina til Evrópu. Enginn vafi er á því, að y«kknautin gætu Jifað hér á íslandi, ea ekki munu þau þó verða keypt til íandsias f þetta skiíti — þeir sem stjórna hér of mikii uaut tii þess. — Aískaplega rnikið fióð kom 17 des kl. hálf átta að kvöldi £ borginni Hull á Austurströnd Eng- laads. Vatnið varð 3—4 feta djúpt kíiag um ýmsar helstu byggingar bæjarias, svo sem ráðhúsið, póst- húiið, útbú Ecglandsbanka, Heil- agrar þrenaingar kirkju, Maríu khkju o fl. Flóð þetta orssskaðist suœpait af stórstreymi, en sumpart af hvössum áíandsvisdi, sem rak sjóvatnlð upp hin 1 breiðú ósa Humberfljótsins, en þaðan fór það ínn í fljótið Hull, sern bærinn stendur við, þar sem fijótin reaaa saman. Einkeaailegt þótti hvað flóðið kom snögglega (enda varð tnönnum mjög hverft við) og eins hve fljótt það fór aftur, þegar tók að fjara. Ki. háif tfu var borgia þur aftur, cn skaðinn er metinn 10—15 nailj, kr,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.