Alþýðublaðið - 08.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Miðvikudagiaa 8. febrúar. 32 tölublað Ðómurinn. Athugasemdir eftir fyrsta yflrlestur. í gær var sagt frá þvf hér i "blaðiau, að búið væri að dæma okknr fiœm, Jónas Magnússou, Msrkús Jónssou og Reimar Eyj- ólfsson i 15 daga fangelsi upp á vatn og brauð, Hendrik J. S, Ottósson 20 daga, og mig f 30 daga upp á vatn og brauð. Forsaga þessa máls er kunn. Húa byrjaði á þvi, að stjórnin vfsaði úr landi rússneska drenga- um Friedmann. Var íyrsta orsök til þeirrar brottvísunar að finna í fáfiæði Aödésar Fjeldsted, önnur orsök f ræfiishætii Guðm, Hannes Eonar, en þtiðja og aðalorsökin f því, að hér átti h!ut að máli, þar sem eg var, alþýðuleiðtogi, illa þokkáður af auðvaldsliðinu. Þessi brottvfsun rússueska drengs- ins hefir orðið íslendingum til hinnar mestu vansæmdar erlendis eins og eðlilegt er, enda komið upp úr kafinu, að augnveikin tra- kóm er berklaveiki í augum, sem hvorki er sétlega smitandl, né hcldur sérlega ilikynjuð á Norður- iöadum, þó að hún hafi verið það suðUr á Egyptalandi, um það mund er Napúleon herjaði þar, en það er sama þekking og læknisfræðin hafði þá á henni, að þeir Guðm. Hannesson og FJeldtted höfðu til brunns að bera. Eg var haadtekinn 23. nóvbr. sfðastl. og með mér eitthvað 25 niena. Hverjir tóku okkur acnd- um? Það var lið, sem auðvaldið hér f bænum hafði hóað saman, og kuúið íram að stjórnin lög gilti sem lögreglulið. L'ð þetta — frægt í sögu landiins undir nafninu hvlta herliðið — framdi hér 23. nóv margskonar óktsytti og lagabrot, fór um bæinn með sxirsköft og .byasur, og margir hvítliðáana vpru lekandi fullir, . með heiðursmcrkið, hvitu tuskuna um handlegginn. Aðrir voru ófuilir, en börðu um sig með kaðalspotta eða hnútasvipu, má þar meðal annara aefaa Pál Stefánsson heild- sala. Það sem lá á bak við fram- kvæmdir auðvaldsins þenna dag var það, að það hélt að það á þeuna hátt, með því að handsama ixiig og Kokkra fylgisisenn mína, gæti stöðvsð framgang jaínaðar- stefnunnar hér á laadi Auðvaldið bjó út hvíta feerilðið sht með byssur og skotfæri og brennivfn, auðtjáanlega f þeirri von að hér gætu farið fram einhver þau hryðju verk, sem hægt væri að nota sem átyllu, til þess að dæma mig til margra ára fangelsis, samanber orð Jóhanns skipstjóra Jónssonar, sem uppnefndur var lögreglustjóri þennan dag, þar sem hsnn lýsti þvf yfir að eg bæri ábyrgð á þvf sem fram færi. Með öðrum orð- um, eg átti að bera ábyrgð á manndrápum, sem þeir freaidu, ef nokkur yrðu. En þau urðu engin. Þá þur'fti eitthvað aimað til bragðs að taka Þá var það, að það var framkvæmd hjá mér húsrasnsókn, og numin á brott frá mér öll skrif- uð skjöf, bréf, haadrit, f stuttu máli alt tem skrifað var. Þá var sprengt upp skrifboið konu minn ar, og farið með öll bréí er eg hefi skrifað henni sfðustu 10 árin. Tii hvera var gerð húsranhsókn hjá mér? Jú, það átti að finna hjá mér sannanir fyrir því, að eg hefði ætlað að gera uppreist. Það þurfti að finaa einhverja iltyllu til þess að halda mér inni En sú Ieit varð eðiirsga árangunlaus. Og svo var mér sleppt eftir 7 daga sveiti. En auðvaldið var auðvitað afar óáuægt með þessa niðu»töðu. En nú kemur þessi dómur — sem hefir á sér öil einkenni stétt- ardámsins — eins og smyrsli í kaun auðvaldsins Hvað hafa þeir gert, þeir.Jónas Magnússon, Reimar Eyjólfsson og Markús Jónsson.?'Þelr haía stutt á hurð sem lögreglumenn ætluðu að riðjast inn um. Markús hefir auk þess kallað upphátt að það yrði enginn alþýðumaður sem tæki þátt í árás á mig. Engiaa þessara manna hefir átt í hahdalögmáli við lögregluna, og því síður þá að nokkur þeirra hafi veitt nokkr- um lögreglumanni áverka. En fyrir þetta eru þeir dæmdir í 15 d?ga fangelsi upp á vatn og brauð. Hvað hefir Hendrik gert ? Hann hefir kallað upphátt að hann metti réttlætið meira ea hegaiagarlögia. Fyrir það er haaa dæmdur í 20 daga vatn og brauð. Állir vita af hveiju hana er dæmdur í 5 dög- um meira ea hiair. Það er af því að auðvaldinu er sériega illa við hann. Eoginn þessara fjögurra manaa, Jóaas, Markús, Reimar aé Headiik, voru haadteknir í húsinu við Suð- urgötu, heldur hér og þar um bæinn. Þeir —og við allir— er- um dærndir fyrir það sem gerðist 18 tióv. Það hefir, af skiljanlegum ástæðum, verið vandlega sneitt hjá þvf, sem gerðist 23 nóv. Sjálfur er eg dæmdnr í þá hæztu hegningu sem dæmt er f upp á vatn og brauð. . Auðvaldið heldur að þetta yerði til þess að hefta framgang jafn- aðar&tefauaaar. Reyazlaa mua sýna hið gagnstæða. óla/ur Friðrikswn. Samtök. (Niðurl.) Það er sagt um oss jafhaðar- menn sem fleiri (<*.n auðvitað af andstæðicgum), að oss gangi ekki vel að starfa eiuhuga, óg að vísu gæti oss gengið betur, en til þessa hefir engum félagsskap betur farn- ast, þvi þess ber að gæta, að fá- ar hugsjónir hafa átt og eiga við slíkt ofurefií að etja, sem jafnað* arhugsjónin, þar sem ekki cin-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.