Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1961, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1961, Blaðsíða 12
493 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þegar Wigry iórst ljósglæta var inni fyrir, «n konnr og krakkar stóðu í dyrunum og góndu á eftir okkur. Seint um kvöldið kom- um við til Bacerac. Þar fengum við hert kjöt og maisbrauð og fengum að sofa á kofagólfL Morguninn eftir var glaða sólskin. Þá sá eg að þorpið var samsafn leir- klíndra kofa, sem mynduðu ferhyrn- ing umhverfis opið svæði. Þorpið stóð nokkuð hátt og þaðan var hin feg- ursta útsýn. Fyrir neðan það rann Bavispe-áin og gnauðaði á vatnsnún- um steinum, en á báðum bökkum voru laufskógar. Lengra burt voru bunguvaxnir og skógi þaktir ásar, en yfir þá gnæfðu Sierra Madre fjöllin í langri fylkingu, sem blánaði í .fjarska. Hér bjó gott fólk, sem ekki átti annríkt. Karlmennirnir ráfuðu um torgið, eða þeir sátu reykjandi í skugga húsanna. Asnar voru þar á rölti og böm voru að leika sér. Ekk- ert kallaði að, og mönnum leið vel. Ef þeir áttu ekki hert kjöt og mais til miðdegisverðar, þá var hægurinn hjá að skreppa út í skóginn, tína þar ber og baunir og sæta kaktusávexti og ýmislegt annað gott. Það var líka auðvelt að sækja sér hálfa fötu af hunangi. Sólin skein heitt. Hvers vegna skyldu menn vera að vinna? Um fjögur hundruð manna eiga heima í Bacerac. Þetta eru kynblend- ingar og hafa á sér ættarmót Indíána, eins og víðast hvar hér í fjallahéruð- unum. En þeir eru úrkynjaðir og beygðir af alls konar sjúkdómum. Þeir eru stór böm og vinna ekki meira en nauðsyn krefur. Eitthvað eiga þeir af kúm og þeir rækta mais, sykur- rófur og tóbak til þess að draga fram lífið. Þeir eru blásnauðir, en ánægð- ir með hlutskipti sitt. Fyrst og fremst varð eg að fara á fund yfirvaldanna, því að mér hafði verið gert að skyldu að gefa þeim skýrslu um ferðalag mitt. Eg hitti borgarstjórann og bæjarráðið úti fyr- ir snotrum kofa. Þar sátu þeir og reyktu. Þegar eg sagði að eg þyrfti að gefa þeim skýrslu, vissu þeir ekki sitt rjúkandi ráð, því að slíkt hafði aldrei komið fyrir áður. En borgar- stjórinn áttaði sig þó skjótt og ákvað að afrit skyldu tekin af öllum skjöl- . um míiium. Það var ekkert áhlaupa- verk, því að skjölin voru mörg og sum löng. En úr þessu varð þó óve- FÖSTUDAGINN 8. sept. 1961 fór fram athöfn í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík, til minningar um sjó- menn þá, sem fórust með pólska flutningaskipinu Wigry fyrir Mýr- um í janúar 1942. Við það tæki- færi var afhjúpaður minnisvarði á grafreit pólsku sjómannanna. — Frá þessari athöfn er sagt í Reykjavíkurblöðunum, og í Tím- anum 7. sept. og Morgunblaðinu 9. sept. er frásögn af sjóslysi þessu og tildrögum þess. Vegna rangra frásagna af strandstað skipsins, vil ég greina frá því sem réttara er varðandi þetta sjóslys. — Árið 1942 hef ég skráð hjá mér eftir- farandi atriði varðandi þetta sjóslys. — 16. jan. 1942 gekk yfir eitt mesta afspyrnu sunnanveður. Hér í Hjörsey var innan við 10(1 metra skygni vegna sædrifs þegar hvass- ast var. Hélzt veðrið fram ímyrk- ur, en kl. 9 um kvöldið lægði veðrið niður í ca 8 vindstig. Sáum þá siglingaljós á skipi suðvestur frá eynni í stefnu á Selboða. Sigl- ingaljósin hurfu eftir fjórðung stundar. Sáum þá lítið hvítt ljós berast undan vindi — reiknuðum með að menn hefðu komizt í skipsbát. Símasambandslaust við Reykjavík. Yfirmönnum varnar- fengjanleg skýrsla um að eg hefði komið þangað, og hún var margar blaðsíður. Seinna tók eg mynd af öllum for- vigismönnum bæarins, og þeim þótti vænt um það eins og öllum öðrum bæarstjórnum. Upp úr því urðum við beztu vinir. Og þá uppgötvaði eg mér til undrunar, að svo að segja hver einasti fullorðinn karlmaður var í bæarráðinu, eða gegndi einhverju embætti fyrir bæinn. En svo sá eg liðsins í Borgarnesi tilkynnt sjð- slys, og að líkur bentu til að á- höfn hefði komizt í bát, sem ræki í stefnu á innanvert Snæfellsnes. — Morguninn eftir komnir menn frá varnarliðinu að Hjörseyjar- sundi. Daginn eftir rak úr skip- inu í Hjörsey: timbur, fatnaður, merkjaflögg, pólski fáninn. Næstu daga rak síldarmjölspoka í hundr- aðatali. 4. febr. fórum við út að Selboða á litlum árabát. Sáum fyrir skipssíðu, sem braut á. Tvær bómur, fastar í vírum, flutu við flakið, ca 20—26 feta langar. Flak- ið er ca. 150—200 metra norður frá Selboða, á svonefndum Boða- töglum. Selboði er upp úr um fjöru allt að 2 metra. 7 faðma dýpi er um fjöru við flakið. — Skip hefur ekki áður strandað á þess- um stað. Frásögn þessa sendi ég Slysa- varnafélagi íslands fyrir árslok 1942. Hvort hún hefur glatast get eg ekki sagt um, því árbók SVFI frá því ári hefi ég ekki við hönd- ina. En Wigry fórst á Selboða við Hjörsey milli kl. 9 og 10 að kvöldi hins 16. jan. 1942, en ekki við Skógarnes á Snæfellsnesi. 20. sept. 1961 Hjörtur Þórðarson frá Hjörsey. að þetta var ágætt fyrirkomulag, og gæti orðið öðrum bæarfélögum til fyr- irmyndar, í stað þess að láta minni hlutann eitra þar allt andrúmsloft með brauðníði. Nú kom borgarstjórinn til mín og sagði með mikilli áherzlu: „Hér í bænum er morðingi og situr í fang- elsi. Okkur þætti ákaflega vænt um ef þú vildir taka mynd af honum og senda okkur síðan við tækifæri“. Það voru ekki svo lítil drýgindi í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.