Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1962, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1962, Blaðsíða 4
I Hollywood fylgjast þœr ekki með fízkusmi w riKIÐ hefur borið við, og margt af því heimssögulegt, slðan fundum okkar bar saman hér í blaðinu. Mitt hlutverk er þó ekki að ræða svo alvarleg málefni, heldur segja frá og útskýra bjartari hlið mannlífsins. Einhver umvöndunarsál gæti spurt: „Hví aettum við að brjóta heilann um pjatt Og önnur þvíumiík áhugamál?" Svarið er cinfalt: Hversvegna ætti fólk ekki að klæðast sér til ánægju með áhuga og hugkvæmni, úr þvi klæðaburður er orð- ..Zgs* inn óhjákvæmileg- ur í lífi siðmennt- aðra manna? Eða, ef mér leyfist að vitna í gamlan heimspeking: „Það sem verðskuldar að vera gert, verð- skuldar einnig að vera vel gert“. Nútímakonan er hyggin og hefur Wím lært að draga fram hið bezta í útliti sínu með sem mest 'glum árangri og fminnstri fyrirhöfn. Hún sóar ekki tíma sinum í endalausar mótanir né ástæðu- lausa snyrtingu. Sjálfsnostur er ekki lengur í tízku. Hún veit, að til þess að vera vel klædd, er nauð- synlegast af öllu að þekkja sjálfa sig, kosti sína og galla, og framar öllu öðru: Hvaða kvengerð hún til- veit ósjálfrátt hvað hæfir henrú. Sumum komir er þessi eðlishvöt meðfædd, en aðrar verða að þroska hana með sér. Hún vísai frá sér með köldu blóði öJlu því, 3em ekki sýnir hana í beztu ljósi, jafnvel þótt það sé nýtt frá Paxís Og dásamlega „chic“. Hún apar aldrei eftir öðrum konum, því að hún veit ve! að litir og efni, sem gera hreint kraftaverk á dökkhærðri, geta orðið sem koss dauðans fyrir ljóshærða konu. Eí þér verða mistök á í klæðavali, skaltu losa þig við flíkina þegar í stað, hvað mikið sem hún kostaði, og sætta þig við það sem holla lexíu. Snjall verð- bréfakaupmaður hér í borginni sagði mér einu sinni, að lykillinn að ávöxtun penir.ga væri að vita, hvenær rétt væri að tapa! K klæddar. Ég skal nefna ti dæmis, að ég heí séð Ginger Jiogers í matsöluveit- ingahúsi ( sem andstæðu næturklúbba, þar sem skrautleg föt geta gengið) skreytta eins og sirkushest, með fjaðra- skrauti, blúndum og leggingum. Þótt auð séð væri, að hún hafði haft óskaplega mikið fyrir að fá tilætluð áhrif fram, var árar.gurinn allt annað en til fyrirmynd- ar, fra sjónarmiði tízkufrúnna. Öunur leikkona, sem ofklæðir sig, er Joan Crawford. Hún gengur enn í skóm með öklaböndum — þeir hurfu af sjón- atsviðinu fyrir 18 árum — dröktum með axlapúðum, sem miima á fimmta áratug- inn, eitt sinn sá ég hana skömmu eftir hádegi í þessum dröktum með risastóran hatt, sem ef til vill hefði átt við í garð- veizlu í Buckingham Palace, en sannar- lega ekki á sólarlausum degi á Madison Avenue! 4Ð vísu eru þessar tvær konur orðnar gamlar í hettunni í kvikmyndaheiminum, þótt þær séu að- sem enn eru um tvítugt. En ég er hrædd um, að þeir verði að sleppa íyrir aldurssakir, eða réttara sagt vegna aldurs- skorts, því að allir, sem hafa athugað tízku- heiminn, era sammála um, að konum undir þrí tugu takist sjald an að öðlast verulega glæsi- legt útlit, og oft ast nær er það að finna hjá kon um yfir fertugt. En nú er ég komin útfyrir efnið. Það sem ég vildi leggja áherzlu á, er að nú, þegar nöfn tízkukónganna, t. d. Balen- ciaga, Dior og Balmain eru orðin kunn T1 r Son/a skrifar: TÍZKAN í NEW YORK ! SONJA Benjamínsdóttir hef- ur nú heitið blaðinu að skrifa fyrir það tízkufréttir öðru hverju frá New York. Hún er lesendum Morgunblaðsins að góðu kunn fyrir skemmtilegar tízkugreinar, er hún ritaði í blaðið á árunum 1938—1945. Skrifaði hún fyrst tízku- fréttir frá London, síðan frá París og loks frá New York. Sonja Benjamínsdóttir er dóttir Ólafs heitins Benja- mínssonar, stórkaupmanns, sem einnig var um skeið framkvæmdastjóri Eimskipa- félags íslands, og konu hans frú Maríu Emelíu Wendel. náms og stundaði nám, en síðan í Englandi og Frakk landi. Lagöi hún aðallega stund á teikningu. Undanfar- in ár hefur hún verið búsett í New York og stundað þar listastörf. Hefur hún og feng ið góða dóma. Málar hún að- allega andlitsmyndir. Sonja er gift Alberto Zorr- illa, sem er heimsfrægur ar- gentískur íþróttamaður, er var sigurvegari á Olympíu- leikjunum 1928 í 400 metra sundi, frjálsri aðferð. Blaðið fagnar því aið Sonja byrjar nú á ný að skrifa tízkufréttir og væntir þcss að þær muni enn sem fyrst fyrr verða lesendum þess til Hún fór kornung utan til í Danmörku og Þýzkalandi, fróðleiks og ánægju. laðandi Og vel að sér í sinni grein, en nýrristjörnurnar, t. d. Marilyn Monroe og Kirn Novak hafa heldur ekki minnstu tilfinningu fyrir klæðum. Svo eru auð- vitað komnir nýir árgangar af stjörnum, öllum almenningi hafa flestar konur orðið fyrir áhrifum af glæsibún- aði, sc-m þær hafði ekki dreymt um áður, ogþvíöðlazt miklu betri skilning á eðli og íilgangi tízkunnar. AÐUR liðu tvö-þrjú &r uns tízkunýjungar höfðu seytlað niður til alls borra manna, en nú er hafin fjöldaframleiðsla á þeim á sama misseri. Auðvitað getur ekki verið gam- an fyrir konu, sem hefur eytt hundruð- um dala í kjól frá Dior eða Balenciaga, að sjá hann svo sem fimmtíu dala eftir- líkingu frá Macy eða Ohrbach hingað og þangað. Sennilega er þetta ein af orsök- um þess, að nú eru dýr og skrautofin efni nýkomin í tízku, sum nýju brókaði- efnin kosta allt að 75 dölum metrinn og þéi er ómögulegt að fá 50 dala flík úr því. Stutt og laggott: Á vorum tímum hafa aldrei jafnmargar konur haft aðgang að svo miklu af góðum og ódýrum tízku- flíkum og nú. 1( 1ÍZKAN ? New York sem stend- ur. Alls staðar má líta brókaði og glit, þykk. skrautofin efni. Veitinga- og leikhúsdraktir úr flaueli og satíni, bryddaðar minka-, safala- eða chmchillaskinnum Chinchilla er mikið i tízku 1 ár, en chinchillaskinn komu fram. fyrir 3—4 árum, þegar nokkrar fram- takssamar konur tóku að bera þau, ann- að hvort sem jakka eða kápur (sjálfri finnst mér þau of fyrirferðarmikil í kápu með fullri sídd) Þróngir, síðir kvöld- kjólar eru nýnæmi eftir hina stóru klukkukjóla síðustu ára. Chanel-dragtir sjást allsstaðar, annað hvort sem dag- eða kvöldbúningur. (Sú, sem ekki veit. hvemig Chanel-drakt lítur út, hlýtur að Ifafa verið að villast í þoku uppi á Vatna jökli í undanfarin tvc ár!). Skór með oddmióar tær eru komnir úr tízku (þeir hefðu aldrei átt að komast í tízku) og með þwm stilettohælarnir á götuskóm, en ennþá má sjá mjóa hæla á samkvæmisskóm. í raun og veru tóku hir.ar bezt klæddu konur aldrei upp mjög háa hæla og i.ddhvassar tær til dag legrar notkunar. Þær gerðu sér grein fyrir að þeir koma iafnvæginu úr skorð um. Þverskorin tá nýtur nokkurrar hylli. fÁRGREIÐSLUR líta út fyrir að vera einfaldar, en bera öll merki fagmannsins Enginn, sem vill hafa orð fyrir að fylgjast vel með tízk- unni, getur leyft sér að ganga með snar hrokkið „heimapermanent“-hár. Býkúpu greiðslan er úr tízku til allrar hamingju. Síðast en ekki sízt: allir eiga að minnsta kosti einn kjól fyrir „twist“. Á þeim er yfirleitt heilmikið af kögri og ’ausum perlurn, sem líta fallega út í dansinum. Ég vona, að ég geti brátt sagt ykkur einhveriar fréttir af vortízkunni, og nokkrar athugasemdir um klæðaburð frú Kennedy. f; ONA, sem veit hvað hún er að gera, kaupir aldrei hatt sitj- andi, það er augljós glötunarleið, því að nún getur ekki á þann hátt fengið yfiriit yfir mynd sína. Hún klæðist aldrei nemu, sem hún hetur ekki séð aftan frá og á hlið í vængjaspegli. Séð kona eyðir venjulega meiru í skó og töskur en kjóla, ef hún er snoturlega vaxin. En sé vöxt- urinn vandamál, þarfnast hún ná- kvæmrar og dýrrar athygli fagmanna. Með dálítilli hugkvæmni og umhugs- un geta konur nú á dögum öðlazt fágað tízkuútlit, sem aðsins stóð örfáum til boða fyrir tuttugu eða jafnvel tíu árum. Hvað veldur? Að mínu áliti fyrst og fremst tjöldaframleiðsla á eftirlíkingum frá „Grande Couture“ tízkuhúsunum í Paris. Aftur á móti voru allar venjuleg- ar konur áður undir áhrifum frá leik- búningum Hollywood og hamingjan veit að varla er hægt að kalla stjörnurnar (mcð örfáum undantekningum, einkum Merle Oberon, sem er mjög fáguð í klæðaburði) fágaðar eða glæsilega g var þrjá sumartíma við veiðar með Englending- um, sumarið 1909, 1913 og 1920. Dvalartíminn var 10 vikur hvort árið 1909 og 1913. Vorum við þá við Grímsá í Borgarfirði. Englendingarnir höfðu aðsetur í húsi veiðimanna, sem þar er. Við sem vorum aðstoðarmenn þeirra dvöldum í tjaldi. Sumarið 1920 var ég einn með Englendingunum við Sogið, og höfðum við aðsetur við Úlfljótsvatni. Þá sváfu Englending- arnir í tjaldi, en ég í hænum. Mat keyptum við á Úlf ljótsvatni. Þessir Englending- ar voru prestur, Majendie að nafni, frá Wales, organisti hans, Bruton að nafni og biskupinn af Aberdeen, Deane að nafni. Presturinn hafði tekið Grímsá á leigu. Hann var GUÐSMANNAGLETTUR auðugur og hafði fengið auð sinn við erfðir. Hann greiddi allan kostnað við dvöl þeirra félaga hér í sumarleyfi þeirra. Hinir tveir voru gestir prestsins. Sumarið 1909 vorum við þrír íslend- ingarnir sem höfðum þann starfa að stjana við Englendingana, auk mín Sig- urður Fjeldsted, bóndi í Ferjukoti, og Daniel Fjeldsted, nú læknir. þá um ferm. ingaraldur. Árið 1913 var ég einn með þeim. Þá var fjórði Englendingurinn í hópnum, unglingspiltur, Lewis að nafni. Hann féll í fyrri heimsstyrjöldinni. Að- eins presturinn og biskupinn voru við Sogið 1920. ALLIR voru menn þessir hinir skemmtl legustu í daglegum háttum og prúð- menni með afbrigðum. Þeir voru mjög glaðlyndir, og bar þó presturinn af í því efni. Eftir Sig. Heiðdal Sigurður Fjeldsted hafði langa reynslu í þvi að þjóna enskum laxveiðimönnum. Hann tók það fram við mig þegar fyrsta daginn, sem við vorum við Grímsá, að það riði á miklu að vera stundvis og Framhald á bls. 13. '4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.