Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1962, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1962, Blaðsíða 5
^aáá^" • Hans Pieter Verhagen. AÐ er kunnara en frá þurfi að segja, að góðir þýðendur góðra bók- mennta eru jafnfágætir ef ekki fá- gætari en góðir höfundar. Meðan Boris Pasternak var í ónáS eovézkra valdhafa og kom verkum sín- uoi ekki á prent, var hann látinn þýða ýmis stórverk heimisbókmenntanna á rnóðurmál sitt. Slíkar aðfarir eru að vísu alls ekki til eftirbreytni, en gefa hins vegar til kynna hve náðargáfa hans sem þýðara var hátt metin. íslendingar hafa eignazt nokkra frá- bæra þýðendur síðusfcu hundrað ár eða evo. Meðal þeirra eldri ber Sveinbjörn Egilsson, Matbhías Joohumsson og Stein grím Tborsteinsson hæst. Síðar kom Magnús Asgeiirsson með töfrasprota sinn og opnaði okkur ný og stórfengleg víð- erni í ljóðlist umheimsins. Hann er hörf inn og skarð hans vandfyllt, einkan- lega á vettvangi Ijóðaþýðmga. Þó höfum við eignazt einskonar arftaka hans þar sem er Helgi Hálfdanars. á Húsavík. Hefur hann fært okkuir tvö söfn þýddra Ijóða (,,Á hnot- skógi" og „Undir haustfjöllum") sem mikill fengur var að. Slíkan mann á fortakslaust að „vinkja" íslenzbum bökmennituim til stóraukins vegs og gangsemdar. Hann ætti fyrir löngu að vera kominn á sérstök laun hjá ríkinu, sem gerðu honum kleift að helga sig óskiptan þýðingum, og kynnum við þá að eignast ýmis fleiri af öndvegis- verkum heimsbókmenntanna á íslenzku, t.d. önnur verk Shakespeares, verk Goethes og Dantes og kamnski einn- hverra fleiri andans jöfra. Menn með náðargáfu Helga Hálfdanarsonar eru á- kaflega sjaldgæfir með hvaða þjóð sem er, og er ekki vanzalaust, að honurn skuli ekki gefinn kosfcur á að beita hæfi- leikum sínum til hins ýtrasta. Þetta er því fremur nauðsyn sem þýSingar á erlendum bótkmenmtuim eru með endemuim á Islandi, og þeir menn teljandi á fingrum annarrar handar sem vinna verkið sjálfum sér til sóma og bókmenntum okkar til gagns. Einn þeirira er Árni Guðnasom magister sean um árabil hefur þýtt enskar og ameríisk ar leikbókmenntir á íslenzku, bæði fyr- ir leiikhús og útvarp. Hefur honum farizt það vark svo vel útr hendi, að til fyrir- myndar er öllum sem við þýðimgar fiást, og hefur þó verið einkennilega hljótt um nafn hans í bókmenntaheiminum. s-a-m. Djúpsiœðusfu ahritin komu frá útlöndum Eftir Wim F. van der Hofstede ÞA-B er sennilega fá'trbt að er- lendir fierðamenn í Hollandi séu ósnortnir af því sem hollenzkir lista- menn hafa afrekao á liðnum öldum. í öllum hinum fjölmörgu borgum Hol- lands eru eitt eða fleiri listasöfn sem geyma verk hinna gömlu meistara, sem nú eru virtir um heim allan. En það er ekki aðeins á sviði miálaraQ-istar, sem hollenzkir listamenn hafa látið að sér kveða. í hverri einustu borg Hollands getur einnig að líta furðuverk bygginga- listarinnar. Er ekki úr vegi að líta sem snöggvast yfir þróun hollenzkrar listar frá upphafi fram á okkar dag. Við getum byrjað á timabilinu þegar Rórmverjar ríktu um skeið yfir landinu sem síðan fékk nafnið Niðurlönd, eins og Holland er raunar enn kallað á sum um tungum. Þvi næst má líta á forn- leifarnar í suðausturhluta landisins, sem bera vitni býsönskum áhrifum snemma á miðöldum. Síðar koma svo þýzku og frönsku áhrifin á 14. öld. Á þessu skeiði sem er venjulega kallað „Búrgunda-skeiðið" í sögubóiíum, tók Holland yfir landsvæðið sem nú kallast því nafni auk Belgíu og norðurhluta Prakklands. í>á voru frægastir málarair þeir Jan og Hubert van Eyck. Þeir fædd ust í bæ einum nálægt Maastricht. Ævi Huberts er að heita má öll móðu hulin, en um. Jan er það vitað, að hann starf- aði fyrir Búrgunda-hertogann Filippus góða. Hann vann í Burges og lagði höf- uðáherzlu á að mála mannamyndir. Var hann jafnvel sendiur til Portúgals tii að mála a.m.kr eina mynd af ástkonu her- togans. Frægasta mynd hans er í eigu Belga og nefnist „Tilbeiðsla hins heil- aga lambs". Hún sýnir allar þjóðir heims tignandi konung sinn, Jesúm Krist. ekki ljóst hvað sú skil- greiniing merkir ná- kvæmlega. í lok lð. ald ar málaði Hierony- anus Bosch hinar frægu sýnir sínar af djofluim og martröð- um, og þróaði þannig list sem kenna mætti við súrrealismann, þó það orð kæmi ekki til sögunnar fyrr en mörg um öldium seinna. Beztu verk hans eru nú í Lissabon og Mad- rid. Á 16. öld var lögð mest áberzla á manna myndir í hollenzkri málaralist, og náði sú grein mikilli fullkomin un, en jafnÆramt var unnið að eyðileggingiu , hinna miklu kaþólsku listaverka, sem marg- ar kynslóðir höfðu átt þátt í að skapa. A17. öld hófst þróun hinna sérkennilegu hol- lenzku hópmynda, sem síðar urðu heimsfræg- ar. Ýmsir hópar em- bættismanna fóru að gera það að reglu að láta mála af sér mynd- ir. En sáralítið af hol- lenzkri list fyrir árið 1600 hefur varðveitzt, nema mannamyndir. Á hrif Kalvins leiddu til eyðileggingar á kirkju glugguim, höggmyndum og málverkuim. Einn fyrsti „nútímamálari" Hollands var Frans Hals, sem uppi var í byrjun 17. aldar. Honum tókst að festa á léreft ið til frambúðar ytra borð borgaraatétt- arinnar. Hann hatfði meðfæddair mélara gáfur og gat lokið við mannamynd á klukkustund. Sérstaka ánægju hafði hann af að ná svipbrigðum augnabliksins á léreftið, brosi eða grettu, á líkan hátt og impressjónistarnir síðar. Hann eyddi megninu af sevi sinni í Haarlem, þar sem flest verk hans eru til sýnis í Frans Hals-safninu. Gagnrýnendur telja Frans Hals oftast upphafsmann „hol- lenzka skólans" í málaralist, sem var við lýði eina öld eða svo. Fjölmargir sam- tíðarmenn Hals stældu tækni hans og viðfangsefni. M í Þ ,AÐ varð snemima venja hol- lenzkra málara að fara suður til Flandurs, sem var auðugt land þar sem listir og viðskipti blomguðust. Stíll þessara flæmsku listamanna hefur ver ið nefndur „frumistæður", þó enn sé ESTI snillingur „hollenzka skólans" og mesti hollenzki listamaðuir allria tíma var Remibranclt van Rijn. Hann feeddist í Leiden, fimmita barn malara nokkurs, og varð auðugur á list sinni og kennslugjöldum nemenda sinna. Eftir því sem árin liðu gróf hann æ dýpi-a nið- ur í kjarna við- fangsefna sinna. Gagnstætt Frans Hals, sem hélt sig ævinlega við yfir- borðið, leitaðist Ren^brandt alla ævi við að ná á léreftið innri fegurð liÆsina. Enda þótt hann yrði fyrir miklum fjár- hagslegum skafckaföllum af öfundar- og óvildarmönnuim og væri rændur aieig- unni, hélt hann áfram að mála myndir sem urðu æ stórfenglegri. Ævintýralegit vald hans yfir Ijósi og skuggum í myndum sínum er listamönnum enn í dag stöðugt undrunarefni. Hann var snill ingur að mála landslag, biblíulegt efni og. mannamyndir, og hann varð jafin- framt heimsfrægur sem dráttlistarmað- ur. Stórbrotnasta málverk hans, „Næt- urvaka", er í ríkislistasafninu í Amster- dam^ Tímabilið eftir Remibrandt hefur ver- ið netat „gullöldin", og þó var það til- komulítið borið saman við hans eigin tíma. Eigi að síður kom fram margt mikilla málafa á þessu skeiði. Það sanna nöfn eins og Jacob van Ruysdael og Jan Vermeer. Sá síðarnefndi fæddist í DeMlt og að því er bezt er vitað fór hann aldred þaðan. Hann málaði einkum lítil mál- verk þar sem lýst er rólegum og hvers- dagslegum viðburðum í lífi miðstéfctanna. Mynd hans „Útsýni yfir Delft" er talin bezta hollenzka borgarmlálverkið sem til er. Hollandi er til máltæki sem seg. ir „Húshald Jans Steens" og merkir húshald þar sem allt er á tjá og fcundri. Jan Steen, sem fæddist í Leiden árið 1626, málaði stórar myndir af fólki í erli og þys daglega lífsins. Þar er hvergi ró. Hann var málari hollenzka smákaupmannsins og fjölskyldu hans, þ.e.a.s. hann hélt sig einkum við lægri stig miðstéttanna. Jan Steen átti erfitt með að finna málverkum sínum mairkað, og þegar hann lézt voru um 500 óseld ar myndir á heimili hans. Undir lok aldiarinnar tók að halla und- an fæti, og mátti m.a. marka affcurför- ina á því, að málurum var ógjarnt að skyggnast undir yfirborð hlutanna. Á 18. öld beindist áhuginn æ meir að bygging arlist, ytri og inrnri skreytingum á hús- um. Endurfæðing hollenzikrar málaraliet- ar átti sér stað þegar Haag-skódinn svo- nefndi kom til sögunnar, og má sjá úr» val úr verfcum þessa skóla í Mesdag- safninu í Haag. Samtíða honum og eng- um háður var Vincent van Gogh, sem lifði í lok síðusfcu aldar. Hann varð læri- meistari ófárra málara og fór frá Hol- landi til að koma fram einkabyltingu sinni í listinni í Frakklandi. En Hollend- ingar heiðra minningu hans með sbóru og fjölbreyttu úrvali úr verkum hans í fjölmörgum listasöfnium, þó mikið af verfcum hans hafi farið til Ameríku eins og svo margt annað úr listafjársjóðuim okkar. EFTIR hörmungar fyrri heims- styrjaldar komu fram ýmsir byltingarmenn í málaralistinni og létu til sín taka á víðari vettvangi. Þekktas'tlr þeirra eru Theo van Doesburg og Piet Mondriaan, sem máluðu rétthyrninga í hvítu og frumlit 'm, og aðgreindu þá með þykkum eða þunnum svörtum lín- um. ^ Enda þótt við höfum eignazt hóp r»ý- tízkulegra málara eftir seinni heimsstyrj öld, meðal þeirra t. d. Karel Appel, Comeille og Jan Cremer, þá verður þvi ekki neitað að hollenzk málaralist er íhaldssöm, sé hún borin saman við franska nútímalist. í höggmyndalist hafa hollenzkir lista- menn lasrt af erlendum. meisturum, þó þeir hafi aldrei árætt að ganga jafnlangt og t.d. Henry Moore í Bretlandi. En bæði Moore og myndhöggvarar eims og Zadkine og Arp hafa haft djúptæk áh:rf á hollenzka högg- myndalist. Meðal beztu myndihöggvara okkar má nefna John Raedecker, sem nú er látinn, en hann gerði Þjóðminnisvarð ann á flóðgarðimum við Amsfcerdam. Hollenzk list fyrr og nú Agotneska sbeiðinu, meðan aðf- ar þjóðir voru að byggja stór ar og mikilfenglegar dómkirkjur, byggðu Hollendingar smærri kirkjur. Hinn gljúpi og ótrauisti jarðvegur gerir það að verfcuan, að háar og viðamiklar byggingar eru óskynsamlegar. f stað þess að byggja hátt í ioft upp urðu hollenzkir húsameistarar því að' byggja lárétt, breiða sem mest úr byggingunni. Um langt skeið létu þeh sér nægja að stæla erlendar stílfyrirmyndir, en í byrjun Framhald á bls. 6. LESBÓK MOEGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.