Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1962, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1962, Blaðsíða 9
 Jarðgufu-rafstöðin í San-Francisco fullnœgir þörfum 20 þús. manna bœjar ' HVAÐ CETUM VIÐ GERT í KRÝSUVÍBí? j^^uk jarðgufurafstöðvanna á ítalíu Nýja- Sjálandi, hefur nú verið byggð rafstöð er snýst fyrir jarðgufu, sem fæst úr fjalli nokkru nálægt San Francisco,- Eru þar nú framleidd 12.500 kílówött rafmagns, úr 110 lestum af gufu á klst., sem er með 6.8 loftþyngda þrýstingi og rúmlega 177° heit á Celcíus. Kemur hún úr fjórum holum, en dýpt holanna, sem eru alls sex, er frá 170 metrum og upp í 460 metra, en vídd- in frá 6%" upp í 12%". I»að þyrfti 10 bor holur hliiðstæðar þeirri stóru í Krýsuvík til að reka raf- og hitaveitustöð, er affcastaði 12.500 kilowöttum og 75 sek. lítrum af heitu vatni. Hafnfir&ingar gætu skrúfab fyrii o/íuno, ef... 'f Jarðgufan, sem þarna faest, er mjög þurr oig jafnvel lítið eitt yfirhituð. Borholurnar eru gerðar við fjallsræt- ur í um 460 m. hæð yíir sjávarmóli, sem er svipuð hæð og á gufuhvernum í Hengli. Er lílklegt að gufan hafi þorn- að á heiHum berglögum á leið sinni frá uppgufunarstaðnum að borholunni. Aðeins nokkur hluti af gufu þeirri, eem þarna hefur fengizt með borunum, er hagnýttur enn sem komið er, og TÆKNI OC VÍSINDI blása hlnar holurnar út gufu með svo miklum gný að tæpast heyrist manna- mál. Sjálfvirkt. afimagnið sem þarna fæst nægir öllum þörfum 20.000 manna bæj- ar. Er það leitt 16 km. vegalengd, sem er álíka langt og frá Krýsnvík til Hafn- arfjarðar, og er spennan 60,000 Volt. Er það leitt inn á hið almenna rafmagns- kerfi og. samræmt því. Stöðin er algjör- 'lega sjálfvir-k og krefst ekki neins eftir litsmanns, en skilar hins vegar upplýs- ingum um álag, gufuþrýsting og margt fleira, 16 km leið til Fulton stöðvarinn- ar, og gerir vart við ef einhver hlutur fier úr lagi, þannig að nauðsyn beri til að senda eftirlitsmann á staðinn. Gufan er notuð beint á eimsnælduna, sem er með blöðum úr ryðfríu stáli og er tengd eim- svala, þar sem kælivatn er blandað guf- unni, við þrýsting, sem er aðeins 0,13 loftþyngd. Kælivatnið fæst úr gufunni sjálfri og er kælt mieð uppgufun í sér- stökum loftkæli. Hi-ti gufunnar við þétt- ingu er 52°C. Tiltölulega lítið er af fram- andi lofttegundum í gufunni (0.6—0.7% af þunga). Gufuleiðslan frá borholunum að vélstöðinni er rúmlega 500 metra löng og 18” í þvermál. Gufumagnið sem Streymir inn í eimsnælduna stillist með lokum á gufuleiðslunni. En beim er Stjórnað frá hraðastilli á eimsnældunni, eftir álagi. Sérstakar síur koma í veg fyrir að óhreinindi, grjót og þess hátt- ar berist inn í snælduna. Krýsuvík. Eg hef lýst þessu fyrirkomulagi lítillega, af því að það virðist til fyrirmyndar og gefur hugmynd um hvernig starfrækja mætti svipaða jarð- gufu-rafstöð 1 Hengli eða Krýsuvók, ef íaifllað væri gufu með böriunum. Þó jnyndi sú stöð standa langtum betur að vígi, hvað fjárhagslega afkomu snertir, heldur en hin ameríska stöð vegna þess að hún myndi ekki aðeins hafa tekjur ef sölu rafmagns, heldur og af sötu heits vatns. En hin ameríska stöð verð- ■ur að láta rafmagnssöluna eina standa undir öllum kostnaði. Eins og ég hefi margsinnis vakjð athygli á, allt frá ár- iilii 1934, er ég hélt erindi um jarð- gufuvirkjanir í Verkfræðifélagi íslands og síðar í tímariti verkfræðingafélags- ins og víðar, þá á jarðgufurafstöð, sem auk þess selur heitt vatn, að standa sérlega vel að vígi fjárhagslega. Kem- ur þetta til af því, að gufa missir mjög lítið af orku sinni við að afspennast í eimsnældu og framleiða rafmagn, og skilar ekki úr sér nema litlu af varma- orku sinni, fyrr en um leið og hún þétt ist og verður að vatni. Þess vegna má líta svo á, að rafmagnið sé einskonar af gangsorka við hitaveitustöð eða öfugt; heita vatnið eins konar aflgangsorka við jarðgufurafstöð. Söluverð á raflmagni og varma má því jafna til lækkunar á hvorttveggja orkuformi. Hola sú, sem boruð var í Krýsuvílk fyrir nokkrum árum og hefur að sögn haldið um 15 tonna klst. aflköstium af gufu við 4 loftþyngda yfirþrýsting, auk þesis að skila um 12 tonnum á klt. afl enn gleðilegri vegna þess að við sjálft lá nú fyrir fáum árum, að TONLIST húsið yrði jafnað við jörðu. Hefði það verið mikill skaði, því að marg- ar minningar eru við húsið tengdar, þótt ekki geti það talizt gamalt á mælikvarða Vínarborgar, „aðeins“ 160 ára. Það var textahöfundur „Töfraflaut- unnar“, Emanuel von Schikaneder, sem fyrstur rak þetta leikhús, og var það opnað árið 1801 undir nafninu Theater auf der Wieden. Þar voru síðan frum- flutt ekki fá af þeim dýrmætustu lista- verkum, sem heimurinn hefur eignazt, og sérstaklega er húsið tengt nafni Beethovens. Óperan „Fidelio“ var sam- sjóðandi vatni, er aðeins 330 m. á dýpt og 9” að innanmáli. Sparnaður. itastig við útstreymisop er lík- lega um 142 °C. Ekki þyrfti nema um það bil 10 slíkar holur til að reka raf- og hitaveitustöð, sem af- kastaði allt að 12.500 Kílówöttum og 75 sek. lítrum afl heitu vatni. Vatn þetta gæti verið sjóðandi heitt, eða jafnvel yfirhitað, þegar álag væri lítið á rafstöðinni. En ef álagið væri fullt, yrði að kæla nokkurn hluta vatnsins, þ.e.a.s. þann hLuta sem mynd- ast frá gufunni við þéttingu hennar nið- ur í e.t.v. 50 °C., og blanda hann hinu sjóðandi vatni, sem kom beint úr bor- holunum. Yrði þá blöndunarhitinn e.t.v. um 75°. Þess ber hins vegar að gæta að fullt rafmagnsálag stendur venjulega aðeins tiltölulega skamman tíma og má því, með heitavatnsgeymum, jafna hitann á hitaveitluvatninu, með þvi að in fyrir þetta leikhús, og þar heyrðust í fyrsta skipti sinfóníur hans nr. 3 (Eroica), nr. 5 (c-moll) og nr. 6 (Past- oral). Einnig bjó Beethoven í húsinu um tíma, en hann mun alls hafa átt heima í hartnær 30 húsum í borginni og nágrenni hennar, — virðist sem sé ekki hafa verið vinsæll leigjandi. Síðar var Tþeater an der Wien um tíma aðal-óperettuleikhús Vínarborgar. Þegar Ríkisóperan í Vín varð sprengj unum að bráð í lok síðari heimsstyrj- aldarinnar, var starfsemi hennar flutt í Theater an der Wien og hafði þar aðal- bækistöð, þar til Ríkisóperan hafði ver- ið endurbyggð og var opnuð haustið 1955. Þá var ráðgert að brjóta niður gamla leikhúsið „an der Wien“. En Vínarbúar eru tryggir sögulegum minj- um sínum, og rann þeim til rifja, ef slík yrðu örlög þessarar gamglfrægu hita þar blöndunarvatnið, á tímum sem álag er lítið á rafstöðina, t.d. að nóttu til. Ef reiknuð er út sú upphæð sem Hafnfirðingar verða á ári hverju að greiða fyrit eldsneytisolíu og rafmagn og tekið tillit til eðlilegrar fólksfjölg- unar og vaxtar bæjarins, aukins iðnað- ar og aukinnar Orkunotkunar á ári, og síðan áætlað hve miklu vérðmæti þetta samsvarar t.d. á 15 árum, þá miun koma í ljós, að ekiki er um litlar fúlgur að ræða. Að eiga og geta starfrækt, að eigin vild, þær orkulindir sem undir þessum verðmætum mega standa, er Hafnarfjarðarbæ talsvert hagsmuna- mál. Það er því eðlilegt, að Hafnarfjarð- arbær láti ekki niður falla eða dragast úr hömlu að rannsaka til hlítar, hvar fá má gufu úr hinu öfluga jarðhitasvæði í Krýsuvík, enda þótt nú liggi fyrir úr- skurður Jarðhitadeildar um það, að af- stöðnum þremur borunum, að deildin telji, að svo komnu máli, aðstöðu í Henglinum betri til byggingu jarðgufu- raflstöðvar. Gísli Halldórsson, byggingar. Það varð úr, að borgar- stjórnin keypti húsið, og verður það varðveitt sem sögulegur helgidómur. Þegar húsið verður opnað að nýju í júní-mánuði næstkomandi, verða tekn- ar þar til meðferðar tvær óperur og tvö leikrit ,og einnig verða haldnir nokkrir tónleikar, þar sem aðallega verða flutt verk eftir Beethoven, sem sérstaklega eru tengd húsinu. Fyrsta verkefnið verður — að sjálfsögðu — óperan „Fidelio“, flutt af listamönnum Ríkisóperunnar undir stjórn Herberts von Karajan. Verða þá liðin 156 ár síðan óperan var frumflutt á sama stað. I»að er viðburður hvar sem er 1 heiminum, ef flutt er ópera eftir samtímatónskáld, og fáar þeirra hafa náð teljandi útbreiðslu, ef miðað er við hinar vinsælustu óperur. Eng- in ópera eftir Norðurlandatónskáld hefir nokkru sinni vakið heimsathygli, ef svo mætti segja, nema ef vera skyldi „Aniara" eftir sænska tónskáldið Karl Birger Blom- dahl. Hún var frumsýnd í Stokkhólmi vor- ið 1959 og þótti þá þegar ákaflega frum- legt verk og eftirtektarvert óhemjulega auðugt að hugmyndum og áhrifaríkt. Mörg- um nýtizkulegum listbrögðum er beitt í verkinu, m.a. eleklrónískum aðferðum, en engu að siður ber fiestum, sem heyrt hafa, saman um að það sé mjög áheyrilegt og of- bjóði hlustendum l engu. Texti óperunnar er dreginn út úr löngum Frh. á bls. 11 Cömlu leskhúsi sýndur sómi k tónlistarhátíðinni í Vín á vori kom- anda (26. maí til 24. júní) ber það til tíðinda meðal annars, að eitt af sögurík- ustu leikhúsum í heimi, Theater an der Wien, verður opnað að nýju, eftir að þar hafa farið fram gagngerar endurbætur inn- an húss og utan. Þetta eru góðar fréttir, og Beetlioven bjó þar. LESBuK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.