Alþýðublaðið - 08.02.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1922, Síða 1
1922 Miðviktidagina S. íebrúar. Dómurinn. Athugasemdir eftir fyrsta yflrlestur. í gær var sagt frá þvi hér í blaðinu, að búið væri að dæma okkur fírnm, Jónas Magnússou, Msrkiís Jóassoa og Reimar Eyj- ólfsson í 15 daga fangelsi upp á vatn og brauð, Hendrik J. S. Ottósson 20 daga, og rnig i 30 daga upp á vatn og brauð. Forsaga þessa máls er kunn. Hún byrjaði á því, að stjórnin vísiaði úr landi rússneska drengn- um Friedmnnn. Var fyrsta orsök til þeirrar brottvísunar að fínna í fáfiæði Aad ésar Fjeldsted, önnur orsök í ræfílsfaætti Guðm. Hannes sonar, en þtiðja og aðalorsökin i þ vi, að hér átti hlut sð máli, þar sem eg var, alþýðuieiðtogi, ilia þokkaður af auðvaidsliðinu. Þessi brottvísun rússueska drengs- 103 hefir orðið Isiendingum til hinnar mestu vansæmdar. erlendis eins og eðiikgt er, enda komið upp úr kafínu, að augnveikin tra kóra er berkiaveiki í augum, sem hvorki er sériega smitandi, né heldur sérlcga illkynjuð á Norður- iöndum, þó að hún hafí verið það suður á Egyptalandi, um það mund er Napúleon herjaði þar, en það er sama þekking og iæknisfræðin hafði þá á henni, að þeir Guðm. Hannesson og Fjeldsted höfðu til brunns að bera. Eg var handtekinn 23. nóvbr. sfðastl, og með mér eitthvað 25 menn. Hverjir tóku okkur hcnd- uöq? Það var lið, sem auðvaldið hér í bænum hafði hóað saman, og knúið fram að stjórntn lög giiti sem iögreglulið. L’ð þetta — frægt í sögu kndsins undir nafninu hvíta herliðið — framdi hér 23. nóv. margskoaar óknytti og lagabrot, fór um bæinn með sxrrsköft og byssur, og margir hvitliðauna voru iekandi fullir, með hdðursmcrkið, hvítu tuskuna »ra handlegginn. Aðrir voru óíuilir, en börðu um sig með kaðalspotta eða hnútasvipu, má þar meðai annara nefna Pál Stefánsson heiid- sala. Það sem lá á bak við fram- kvæmdir auðvaldsins þenna dag var það, að það hélt að það á þenna hátt, með þvf að handsatna tnig og Bokkra fyigisssena mfna, gæti stöðvað framgang jafnaðar- stefnunnar hér á landi Auðvaldið bjó út hvíta herliðið sitt með byssur og skotfæri og brennivfn, auðtjáanlega í þeirri von að hér gætu farið fram einhver þau hryðju verk, sem hægt væri að nota sem átyllu til þess að dæma mig til margra ára fangelsis, samanber orð Jóhanns skipstjóra Jónssonar, sem uppnefndur var lögtegiustjóri þennan dag, þar sem hann lýsti því yfír að eg bæn ábyrgð á þvf sem fram færi. Með öðrum orð- um, ©g átti að bera ábyrgð á manndrápum, sem þeir fremdu, ef nokkur yrðu. En þau urðu engin, Þá þuffti eitthv&ð aimað tii bragðs að taka Þá var það, að það var framkvæmd hjá mér húsrasnsókn, og numin á brott frá mér öll skrif- uð skjöf, bréí, handrit, í stuttu máli ait sem skrifað var. Þá var rprengt upp skrifboið konu minn ar, og farið með öll bréf er eg hefi skrifað henni sfðustu 10 árin. Til hvers var gerð húsrannsókn hjá mér? Jú, þ*ð átti að fínna hjá mé? sannanir fyrir þvf, að eg hefði ætlað að gera uppreist. Það þurfti að fínna dnhverja átyllu til þess að halda mér inni En sú leit varð eðlliega árangurslaus. Og svo var mér sleppt eftir 7 daga svelti En auðvaldið var auðvitað afar óáuægt með þessa niðurstöðu. En nú kemur þessi dómur — sem hefir á sér öil einkenni stétt- aidámsins — eins og smyrsli í kaun auðvaldsins Hvað haía þeir gert, þeir Jónas Magnússon, Reimar Eyjóifsson og Markús Jónsson?^ Þeir hafa stutt 32 tölublað á hnrð sem lögreglumenn ætluðn að riðjast inn um. Markús hefír auk þess kailað upphátt að það yrði engicn alþýðumaður sem tæki þátt f árás á mig. Enginn þessara manna hefir átt í handatögmáli við iögregluna, og því sfður þá að nokkur þeirra hafí veitt nokkr- um lögregtumanni áverka. En fyrir þetta eru þeir dæmdir í 15 d?ga fangelsi upp á vatn og brauð. Hvað hefír Hendrik gert? Hann hefír kallað upphátt að hann metti réttlætið meira en hegningarlögin. Fyrir það er hann dæmdur í 20 daga vatn og brauð. Aliir vita af hveiju hann er dæmdur í 5 dög- um meira en hinir. Það er af því að auðvaldinu er sérlega illa við hann. Enginn þessara fjögurra manna, Jónas, Markús, Reimar né Hendtik, voru handteknir í húsinu við Suð- urgötu, heldur hér og þar ura bæinn. Þeir — og við allir — er- um dæmdir fyrir það sem gerðist ig nóv. Það hefir, af skiljanlegum ástæðum, verið vandlega sneitt hjá þvf, sem gerðist 23 nóv. Sjálfur er eg dæmdur í þá hæztu hegningu sem dæmt er I upp á vatn og bráuð. Auðvaldið heldur að þetta verði til þess að hefta framgang jafn- aðar&tefnunnar. Reynzlan mun sýna hið gagnstæða. Ólafur Friðriksson. Samtök. (Niðurl.) Það er sagt um oss jafnaðar- mena sem fleiri (<*.n auðvitað af and&tæðinguQ}), að oss gangi ekki vel að starfa eiuhuga, og að vfsu gæti oss gengið betur, en til þessa hefir engum félagsskap betur farn- ast, því þess ber að gæta, að fá- ar hugsjónir hafa átt og eiga við slíkt ofurefli að etja, sem jafnað- arhugsjónin, þar sem ekki ein-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.