Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1964, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1964, Blaðsíða 19
VINUR FANGANNA Framhald af bls. 17. fanganna, svaraði hann, um leið og hann heilsaði að hermannasið: „Yðar vegna, Matthildur Wrede“. Þar með Var leyfið veitt. Á þessum miklu umrótstímum lögðu þúsundir flóttamanna leið sína frá Rúss landi til Finnlands. Matthildur tók að sér skipulagningu og framkvSemd á hjálparstarfsemi, þrátt fyrir að hún yæri farin að nálgast sextugsaldurinn. Á árinu 1919 fór hún á hið svonefnda Bilthoven-þing í Hollandi. Þar komst hún í kynni við friðarhreyfinguna svo- nefndu (eða pacifismann, eins og hún kallaðist á alþjóðamáli). Hreyfst hún xnjög af anda þeirrar hreyfingar. X. Allra daga koma kvöld. Það er aðfangadagsmorgun 1928. Matthildur hef ir verið heilsutæp lengi, en þó lengst af haft fótavist. Þennan morgun segir hún við vinkonu sína, sem meðal ann- arra hefir hjúkrað henni að undan- förnu: „Þessi dagur er síðasti dvalardagur xninn á jörðinni". Og þessi orð hennar rættust bókstaf- lega. í friði hinnar helgu jólanætur lézt MaUhildur Wrede, vinur fanganna. Á gamlársdag var lík hennar flutt 1 Anjala-kirkjugarð. Tveir hinna gömlu eftirlætishesta hennar drógu sleðann með kistu hennar. Mikill fjöldi fylgdi henni til grafar, þar á meðal skari fyrr- verandi fanga. Fyrrverandi stjórnmála- legur fangi talaði fyrir hönd fanganna og sagði meðal annars: „Þurr sandur liggur á loki kistunnar þinnar meðal fagurra blóma. Það er ímynd lífs þíns. Þú áttir val milli sands og blóma og þú valdir sandinn — hina mannlegu sandeyðimörk neyðarinnar. Allt þitt líf varstu að gróðursetja hin fegurstu blóm í þessa eyðimörk". Kakolafangar höfðu sent krans. Hann var hjartalagaður og gerður úr jurtum, sem uxu í fangelsisgarðinum. í miðju kransins var haglega gerður bókstafur- inn M og í hann sáust stungin blóm. Þau blóm höfðu fangarnir sjálfir rækt- að í klefum sínum. Stór granítminnisvarði, úthöggvinn af Kakolaföngum, sýnir staðinn, þar sem Matthildur Wrede hvílist að loknu stór- fenglegu ævistarfi, sem ekki aðeins bar árangur í heimalandi hennar, Finnlandi, heldur um allan heim. Hér látum við svo staðar numið með sögu konunnar, sem kölluð hefir verið „vinur fanganna“. Jón Kr. íslfeld. Heimildir aðallega: Gösta Carle- berg: Kristendom í Funktion; Evy Fogelberg: Fángarnas Ván; Hlín: Fyrirlestur eftir frú Aðalbjörgu Sig- urðardóttur; Alfræðiorðabækur. KROSSGÁTA LESBÓKAR Lausn a síðustu krossgatu ‘T “TBBf £ 1 P\A Á l I R M h ‘M e -£>' íy.í:! JL Ú ’R M U a L mrr. £KKI FðiT L R u 5 'or *»’ “ £ i '0 L u "a Af i ■ .r L Æ 1 1: fVis- r*]Tta Kdsm- n» I0ff> tfLiri fflílfl L u JL K fl R M ! f? :;irt ■ • ■ F F e 1 s T H R j i léí 5; K ■r tí Kbý- K L fl’ T D L EKKI MtS FEITI '0 r R L J D j ■ fT Kf. 1 FjJiíi- •Kl «fl T fl’ L ■Q T. ft M D T UKOl« iW. fl1 1 T flrguj R' fí M !e? R M M ‘uSth n«Tt ‘0 F R !ft R ISKWrr A i' ». Vn"” T '0 L L d y x- JK£t ■R R ■ K K ft K K’IT- 6CRD 1« R- K :R R M 1 l-ni ENO IK6 L A’ E t-D SoRC, L 0 Ck fl KVÍOll 9TT *•<» i«eiA/ •R. '0 fí T í'F' 5 w . Dimh- VlÐRI U Omirn -■r ■J fí L. K fi Hfippi HÍÍÍF r £5 L H fí J> 1 L (Mtiw L 'fl. T Ntei KlPPS P í? T fl' 'R 'ÍTKIRK £ M 15 u -R ififr/p HírtPS 1 í> fi í> I TURT <**Ll/ ft R F 1 1. 0 T ‘0. L riTitt Pf/tn •»/ H R. ít*M mOfl 'te L ft L SK«h flRID 1 H Af ■R 1 T ft L 1 I K £ H zu i»V. i »»f» 'R 'fi mtm STLlKft & L Aí. A/ fi USTUI ru íV ÍKILt- HIKKIW 'fí fl M R ToHN K««L FUCL L ft JWóUh n 'fl írmir H- B 5 T ■s R K I ue« io SEÍ Ý H 6 1 Ð HnúuA Ksolíí fi K K U R ■ ■ L'EUfc RiT 5 illrip SUKK F e “í 4: KBC81L HOIR T :/u ihjk- IP/KIK kS H 'fl D 1 "a" !>"-<••■ LSC.IC S 'fí T? 5 rl !K R’ K U JL fí' f'e H T '0 L’ !. flPi tJÍKU-' /owsfiu; 'R .! HfcS ELMt- R M fiu* Jmu 1 PRP L R U 5 J± ÍÍW. 1? 5 fí' ■R fl fítlir 'P •M 'k\ L u 'K fí ■■ nr/cK sp! FoR- StrM ipú ft F W T T RÓ flfRR L S L. f? m] 11 T. ft. •R T g M M ) -R «nr» "rr/ K 'fí L HIHH uuili NWHK R M M fí l * <* L> STHIOf J) fl L U R / X kLkT: 1 K K*tt- WK u»^» fí- 3> I L R JF fi MLT, BORC> 'fi D R 1 |i R sr»u«* T ft F T 1L Mu EKP- S 1 r U R -»■ /; N D 1 R —>■ S r Ý R T Ú8ÓD 0«5£l S £ I T Br F T 'R Jl D ÍEITTI 0?P- Ht T9 £ 5> L £ 1 £ T ’fl •R 'hPI T T T 1 1. tölublað 1964. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.