Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1964, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1964, Blaðsíða 7
Sí& <9^ Staldrað við Skógafoss Kirkjubæjarklau-stri rnn níu- leytið. — Þegar menn höfðu borið svefnpoka sína í hús, komið sér vel fyrir og snætt, hófst kvöidvaka. Hún var vel og vandlega undirbúin, og höfðu allir bekkirnir á takteinum nokkur atriði, seim þeir höfðu ætft. Þarna undu menn við söng og leiki fram eftir kvefdi, en að lokum var dans troðinn. raun um það, að hún væTÍ kommi. Mætti bezt marka það af því, að þegar hún mjáJm- aði, segði hún einatt MAÓ, en þegar hún gæfi frá sér annars konar hljóð, væri viðkvæðið jafnan: SJÚ EN LÆ! — A ' þriðja degi var lagt af stað frá Kirkjubæjarklaustri heim á leið. Við Hjörleifshöfða var ein stúlkan í hópnum, Sól- ey Ragnarsdóttir, kvödd, en hún býr að Höfðabrekku. Að lokinni kveðjuathöfn var haád- ið að Vík í Mýrdal, en þar var snæddur hádegisverður. — Já, úrvalsfæða, bætir Guðmundur við. — Þegar við komum að Skógaskóla, hugðu knatt- spyrnuhetjurnar heldur en ekki gott til glóðarinnar. Von- ir þeirra urðu þó að engu, þeg- ar sú tilkynning barst, að af kappleiknum fyrirhugaða gæti því miður ekki orðið. Ekki viss um við hvers vegna, en okkur fannst það skrýtið, því að úti á túni voru namendur að sparka í bolta. — Við ætluðum lika að fá að skoða byggðasafnið, en af ein- hverjum ástæðum var það ekki hægt heldur, — Afram var haldið suður á bóginn og farið um Fljótshlíð- ina. Að Múlakoti var áð. Þar læddust nokkrir spégaurar inn í fjós og fengu sér mjólk að drekka. Þegar þeir komu út í sólskinið aftur, var engu lík- ara en þeir hefðu dottið á höfuðið ofan í mjólkurfötu. — Nú var ekið að HvolsveJli og eftir að menn höfðu þegið þar beinleika, var haldið beint súik í bæinn. A,„™ , einu máli um að þetta ferða- lag hefði verið góður punktur aftan við skemmtilega skóla- vem í Gagnfræðasköla verk- náms. aJL Með gagsifrœ&íngum I skólaferðaIagi _ B m það leyti er skól- amir ljúka störf- um, fara nemendur í efstu bekkjunum í ferðalag. Þeir sem Ijúka bamaskólaprófi fara jafnaðarlega í eins dags férðalag, gagnfræðingar fara.í þriggja daga ferðalag, en menntaskólanemar fiakka um í fimm daga. Prófum í Gagnfræðaskóla verknáms lauk í öndverð- um maí en að þeim loknum fóru gagnfræðingar í ferða- lag að Kirkjubæjarklaustri. Við báðum þá Bjarna Sív- ertsen, Guðmund Óskarsson og Hilmar Helgason að segja okk- ur ferðasöguna. Þeir skipuðu æðsta ráð skólafélagsins í vet- ur og skipulögðu íerðaJagið í samráði við Magnús Jónsson, slcáiastjára. — f ið lögðum af stað ária morguns og ókum sem leið lá austur fyrir fjalJ. Það var mik ið sungið í bílunum á leiðinni, en í sambandi við þessa ferð var gefin út merkileg söngbók, fjölrituð, sam nefndist „Eitt pínulítið vísnakver". Eyrst í stað voru menn ekki a eitt sáttir um það, hvaða Jag skyldi syngja, og söng þá hver það lag, sem hann kaus sér helzt. Á Selfossi var staldrað við stundarkorn, en síðan var ek- ið á Hvolsvöll, þar sem við snæddum miðdegisverð. — Já, það var nú matur í Jagi, sagði Guðmundur, sæt- súpa og gúllas. Daginn eftir vorum við allir með einihverja ótukt innvortis! — Þarna keypti ég foriáta derhúfu fyrir aðeins 14 krón- ur, segir Bjarni. Sumir keyptu sér neftóbak, og reyndist það mjög vinsæl ráðstöfun. — Næst var stanzað við SeJjalandsfoss. Þar fóru nokkr- ir á bak við fossinn og fengu sér ókeypis sturtubað. Við Skógafoss hittum við nemend- dur úr Skógaskóla, og var rætt um knattspyrnuleik milJi skól- anna, þegar við kæmum aftur frá Kirkjubæjarklaustri. Þ — Sf' egar við komum í Vík í Mýrdal, bárust þau tíð- indi, að Mýrdalssandur væri ó- fær vegna sandfoks. Töldu bil stjórarnir það óðræði að senda ökutæki sín út í kafaldið óg Gestur Magnússon, 1. farar- stjóri, hafði frá ýmsu að segja á leiðiuni ræddu um það sín í milli að srveipa bílaná segli. Til þess kom þó ekki, því að eftir rúm- an klukkutíma barst sú tíðinda saga að sandurinn væri hætt- ur að fjúka. Áfram var nú haldið, og komurn við að — S.y ftir að hafa snáett ár- bít daginn eftir, skoðuðum við umhverfi staðarins. Sumir kJifu Systrastapa, sem þarna er á næsta leiti. Uppganga á stap- ann er ógerleg nema eftir járn- festi, sem þar er. Við fórum reyndar ekki sjálfir sökum loft hræðslu, en þeir sem fóru höfðu þá sögu að segja, að . festin umrædda væri frernur viðsjárverð — og lauslát. — Eftir hádegið var haldið að Lömagnúpi. Á leiðinni var ' staldrað við í Dverghömium. Þar var yndislegt að vera í glampandi sól. Þar er líka mjög fallegt, smágerðar stuðlabergs- myndanir. Einnig skoðuðum við kirkjuna að Núpsstað. Þar er gömul kirkja, mjög merki- leg. — Þarna í grenndinni voru tveir kennarar skildir eftir með veiðistengur sínar. Þeir dorg- uðu í einhverju vatninu meðan við fórum að Lómagnúpi. .Ann ars var uppskeran hjá þeim heldur rýr, tvær grindhoraðar bleikjur. En þeir voru hinir ánæigðustu samt sem áður. — Um kvöldið var aftur sitt- hvað til gamans gert. Til dæm- is var mæJskukeppni, og áttu þátttakendur að lýsa sjálfum sér. Þá var hlegið dátt, eink- um þegar einum félaga okkar vafðist tunga um fót og tók þá til bragðs að lýsa ketti, sem hann hefur fóstrað. Kvaðst hann hafa rannsakað pólitískar skoðanir ldsu og komizt að yíóa var yftr þröngrar brýr sl fara Gudniundur Óskarsson, Bjarni Sívertsen og Hilmar Helgason njóta sólarinnar í Ðverghömmwi, 20. tölúblað 1964 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.