Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Side 9
r* e{ j-fíi;; j W'UiíMj Í*»íí-;:ÍÍ lllSiB mawh \ jmm ■Æm S»íSö! dfundarmann í skóla, og þótti það fátítt á þeim árum. Árið 1812 vígðist hann prestur að Ásum í Skaftártungu og þjón aði því brauði til 1823, að honum voru veitt Holtaþing í Rangárvallasýslu. Kona hans var Kristín Þorvaldsdóttir sálmaskálds Böðvarssonar í Holti undir Eyjafjöllum. Sonur þeirra var séra Ólaf- ur Pálsson sem seinna var dómkirkju- prestur í Reykjavík. Séra Páll fluttist að austan vorið 1823 og settist að í Gutt- ormshaga. B enedikt Þórðarson skáld var fæddur 1769. Hann var vel gefinn mað- ur og skáldmæltur og er nokkuð af ljóðum hans til í Eandsbókasafni. Eyrri kona hans hét Katrín Jónsdóttir. Hún var mjög heilsuveil og áttu þau því löngum við nauman kost að búa. En margir hlupu undir bagga með þeim, því að Benedikt var mjög vinsæll og „þakkaði góðgerðir flestum betur“, segir Sveinn læknir Pálsson. Þau hjónin eiga konu þá er fmríður hét Björns- dóttir. Voru þau gefin saman þremur dögum áður en Katla varð honum að bana. Þótti þá að vonum merkilegt hug- boð hans um, að Katla myndi verða sér að aldurtila, og varð svo áleitið að hann ákvað að flýja þau örlög. En ekki verð- ur feigum forðað og Katla lét örlögin ganga yfir hann, enda þótt hann teldi sig óhultan eftir að hann var kominn í Skaftártungu. S vo stóð á ferðum þessara manna, að Þórarinn öfjord fór embættisferð austur í Skaftafellssýslu, og var með honum fylgdarsveinn er Páll hét. Séra Páll Ólafsson átti einnig erindi austur í sína fyrri sókn, til þess að ráðstafa iþar ýmsu, og slóst hann í för með sýslu- manni. Þegar þeir höfðu svo lokið er- indum sínum, héidu þeir á stað heim- leiðis og komu að Hr-ifunesi laugardags- kvöldið 13. september. Þarna gistu þeir um nóttina. Höfðu þeir þá fengið þrjá flóðbylgjan kom. Svipti hún honum af hestinum, en hann kom fótum fyrir sig og hélt sér í hestinn. Flóðbylgjan kast- aði þeim báðum af hestum sínum, séra Páli og sýslumanni. Sást prestur ekki eftir það, en sýslumaður komst á fætur og óð knálega þangað sem j^enedikt var. Fylgdarmennirnir þrír voru komn- ir skemmst út í kvislina og komust við illan leik til sama lands. Sáu þeir þá hvar sýslumaður og Benedikt stóðu á grynningum. En eftir örstutta stund hneig Benedikt niður í vatnið. Var talið að hann myndi hafa fengið aðsvif af kulda, gamall maðurinn, og þar drukkn- aði hann. Sýslumaður ætlaði þá að freista þess að vaða austur yfir kvísl- ina. Brauzt hann sterklega í gegnum boðaföliin, en kaffærðist von bráðar og sást ekki framar. En hestarnir náðu allir landi. Daginn eftir var ólgan í kvíslinni um garð gengin. Fundust þá líkin þrjú skammt fyrir neðan vaðið, og lágu þar svo að segja á þurru. Ijúnímánuði 1823 tók Katla að gjósa. Var þetta talið 15. gos hennar. Það var eitt af hin- um minni gosuim og stóð ekki nema í 28 daga. En þess mun þó lengi verða minnst vegna manntjónsins, eem varð á Mýrdalssandi um haust- ið af völdum þess. Gosið hófst að kvöldi hins 26. júni og fófu á undan nokkrir enöggir j arðskj álf takippir með 6tuttu miliibili, og hrikti þá í öllum húsum í Vík. Sjálft gosið brauzt út tim náttmálabil með dunum og vá- brestum, þrumum og leiftrum og vatnstflóði miklu fram sandana. Skömmu seinna skall á ógurlegt hagléh Voru höglin að tveimur þriðju úr ísi, en einum þriðja af eandi. Og svo undarlega brá við, ®ð reginfrost gerði til fjalla og frusu lækir og dý í sjálfum Sól- tnánuði * Á þessu ge-kk 1 háifan mánuð, eða lengur. Mökkinn lagði oftast til vesturs og varð sandfall mest í vestanverðum Mýrdal og tók þar af alla haga. Á Sól- heimum sást varla stingandi strá, eandfönnin svo hörð, þar sem hún lá iyvkk á túni og engjum, að varla mark- eði fyrir spori. Álftaveri var mest hætta búin af hlaupum, eins og vant er. Komu þau hvert af öðru og sagði séra Jón Aust- xnann, sem þá var prestur á Mýrum, að tflóðbylgjurnar hefðu orðið 19 meðan eldurinn var uppi. Fólk flýði suma bæi og leitaði þangað sem hálendara var og hafðist þar við í tjöldum. Hinn 29. júní ruddi vatnsflaumurinn eér farveg fyrir austan Hafursey og myndaðist þar nýtt vatnsfall, sem nefnt var Kötlukvísl, og helzt lengi þar eftir, en Múlakvísl var þá varia annað en lækur. r " Vosunum letti 18. júlí, en gufu- mökkur var lengi á-eftir upp af Kötlu- gjá og einnig úr gígnúm í Eyjafjalla- jökli svo auðséð var að samband er xnilli þeirra eldstöðva. En þótt gosunum linnti, voru alltaf að koma hlaup í Kötlu kvísl með undarlegum hætti. Stundum var hún lygn og sakleysisleg, en skyndi- lega var sem gos kæmi upp í hénni og risu þar ægilegar holskeflur. Varð kvísl- ín þá með öllu ófær og manndrápsvatn, enda fór svo að menn vöruðu sig ekki á þessu náttúruundri. ‘ Um haustið drukknuðu þrír menn 1 lcvíslinni, eða kaffærðust og' köfnuðu í eandkvikunni. Það vom þeir Þórarinn öfjord sýslumaður, séra Páll Ólafsson og Benedikt skáld Þórðarson. Þórarinn öfjord sýslumaður var sonur Magnúsar Þórarinssonar klausturhaldara ®ð Munkaþverá og konu hans Ingibjarg- ar Hálfdánardóttur Einarssonar rektors. Þórarinn hafði að nokkru leyti alist upp tjá föðurbróður sínum, Vigfúsi sýslu- manni’ Þórarinssyni á Hlíðarenda í IFljótshlíð (föður Bjarna Thorarensen ekálds). Þar hóf hann nám, fór síðan i Bessastaðaskóla og útskrifaðist þaðan 3813. Síðan fór hann til háskólans í Kaupmannahöfn og lauk þar lögfræði- prófi 1819. Sama ár var hann settur ■ýslumaður í Rangárvallasýslu, bjó Eftir Áma Óla fyrst á Garðsvika, en síðan á Skamm- beinsstöðum. Líkaði hverjum manni v.el við hann sem yfirvald. í júlí 1823 var hann settur sýslumaour í Skiaftafells- sýslu. Séra Páll Óiafsson var faeddur 1788 að Korpolfsstöðum í Mosfellssveit. Faðir hans var séra Ólafur Pálsson, síðar prestur að Eyvindarhólum, sonur Páls Jónssonar spítalahaldara frá Elliðavatni. En móðir séra Páls var Helga dóttir séra Jóns Steingrímssonar „eldprests'* á Prestbakka á Síðu. Páll gekk í Bessa- staðaskóla og útskrifaðist þaðan með mjög góðum vitnisburði. Var hann gáf- aður og vinsæll, og er þess sérstaklega getið til sannindamerkis þar um, að hann hafi ekki átt neinn óvildarmann né menn til fylgdar vestur yfir Mýrdals- sand. Er þar. fyrstan að nefna Bénedikt skáld Þórðarson. Hann var aðalleiðsögu- maður þvi áð hann var manna kunnug- astur á sandinum og vanur vatnamaður. Auk háns voru svo bændur tveir, sem hétu Árni og Þoriákur. bjuggu fyrst að Hvammi í Skaftártungu og siðar í Herjólfsstaðaseli á Mýrdals- sandi, og við þann bæ var Benedikt oftast kenndur. ' Herjólfsstaðasel var einnig kallað Selholmi og var í útnorður frá Herjólfsstöðum í Álftaveri fyrir ofan Skalm og beint fram undan Kötiu- gjá. Þ\'í var það er fram í sótti, að uggur mikill greip Benedikt út af því að búa þarna. Grunaði hann að Katla myndi fara að gjósa þá og þegar og jökul hlaupið koma beint á bæinn. Virtist hon- um sem sér og sínum yrði þá vart undan- komu auðið, ef hlaupið bæri að fyrir- varalaust, þar sem vötn voru þar á báð- ar hendur. Miklaði hann svo þessar ískyggilegu horfur fyrir sér, að hann afréð að flýja, og fluttust þau hjónin þá í húsmennsku að Flögu í Skaftártungu. Þetta var vorið 1820, en skömmu seinna andaðist Katrín. Þremur árum seinna kvæntist Benedikt aftur og gekk að Snemma á sunnudagsmorgun var svo lagt af stað frá Hrífunesi. Var þá dimmt yfir, þoka og mikil rigning, og síðan gerði á þá hvassa austanátt er þeir komu á sandinn. Segir nú ekki af ferðum þeirra fyrr en þeir koma að Kötlukvísl. Var þá enn mikil þoka og skóf vatnið í kvíslinni svo að þeir sóu ekki til lands að vestan- verðu. Þeim virtist kvíslin mundú vera vel reið. Ekki er getið um hestakost þeirra, nema hvað Benedikt hafi verið á ungum og óvönum hesti, en reiðhestur séra Páis hafi verið afbragð annara hesta. Benedikt lagði fyrstur út í kvíslina og þeir sýslumaður og prestur á eftir honum og síðan hver af öðrum. En er þeir voru komnir út í miðja kvíslina, var sem botninn í henni lyftist fyrir ofan þá og kom þar upp ógurleg flóð- bylgja sem skall á þeim líkt og hoi- skefla. Benedikt var kominn lengst og staddur á eyri eða grynningum þegar 88. tbL 1964 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.