Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Blaðsíða 1
| 6. tbl. 13. febrúar 1966. 41. árgangnr j oðru sinni 4. marz 1865, lét hann í ljos vonir uim réttlátan frið og endurreisn sambandsrilkisins án hefndarlhugs. Þegar íbúar Washingtonjborgar gengu nú í ¦tvöfaldri röð kringum Mkpallinn í hring- sal þinghússins minntust þeir orða Lin- oolns, enda munu þau lifa um aldir. „Við skuilum nú snúa okkur að því aS Jjúka hinu mikla verki, sem fyrir höndurn er, án kala til nokíkurs manns, en með vinarhug til aiflra og fastheldni við réttlætið, eins og guð birti okkur það: Að græða sár þjóðarinnar, sja þeim farborða, sem staðið hefir í striðu, eða ekkju bans og föðuriausum börnum; að gera a]H, sem í oikkar valdi stendur, til að skapa og varðveita réttiátan og varaniegan frið innibyrðk og við aiiar þjóðir". H inn 21. april var líki Abrahams EIMFERÐ LINCOLNS I gær, 12. febrúar, var 157. afmælisdagur Abrahams Lincolns, forseta Bandaríkjanna. 15. apríl í fyrra var 100. ártíð hans. Hér birtist frásögn af því,' þegar lík Lincolns var flutt á járnbraut alla leið frá Washington og til heimilis hans í Springfield í Illinois-ríki. • „Hans mun minnzt um aldir." Hlijóðliát orð henmáiaráðherrans, Stantons, bárust um syrgjendahópinn, eem safnazt hafði saman í litlu herberg- inu -umibverfis hinn látna leiðtoga sinn. Fiestir viðstaddra — ættingjar, vinir, embættisrnenn, læiknar — hötfðu beðið alla nóttina við banabeð hans í veitinga- húsinu handan götunnar frá Ford-leik- hiúsinu, en þangað hafði Abraham Lincoln verið fluttur heisærður af byssukúlu morðingjans. K, ^lukkan var 22 mínútur yfir sjö að morgni þann 15. apríi 1865, er 16. for- eeti Bandaríkjanna gaf upp andann. Tæpum sólarhring áður hafði hann meytt hádegisverðar með ftJöQskyldu einni, og var elzti sonur hans, Robert Todd Lincoln, þar á meðal, en hann var nýkominn heim úr sáðustu átökum Borgarastyrjaldarinnar. Síðar hitti hann eð máli gesti, hélt venjulegan ráðuneyt- osfund, heimsótti skipasmíðastöð fiot- íins með fjölskyldu sinni, og loks — fremur ófús vegna þreytu — hafði hann tfarið í leikJhúsið til að sjiá leikkonuna Lauru Keene í vinsælum gamahleik: „Ameríska frænkan okkar." Leiklhúsgestu'm þótti viðeigandi, að íagnaðarvi'kunni lyki með því að forset- inn væri viðstaddur leiksýninguna. Suð- tirríkjaherinn hafði gefizt upp við Appo- imattox, stjórnariarsleg sameinimg og íriður voru á næsta leiti. Loks gat þjóð- in sameinazt eftir klofninginn og þræl- arnir öðlazt frelsi. SjáMur hafði Lin- coln sagt hvað eftir annað: „Ég hefi aldrei á ævi minni verið eins hamingju- eamur". Nú gaf Mukknahiljómur kirkjunnar tifl kynna iát hins mikla lausnara þræl- anna, háa, beinabera skóganhöggvarans, sem hafði haft áhrifamátt til að leiða þjóð sína til sigurs á erfiðum tímum. Meðan sorgarfregnin barst um land- Ið símleiðis, setti fólkið upp sorgartákn. 3Sn forsetinn var ekki fluttur fré höfuð- (borginni fyrr en viku eftir morðið. Fjöildi íðlks kom með járnbrautariest- tim og öðrum farartækjum til að votta Ihinuim létna virðingu sína, þar seim 'hann lá á viðlhafnar'börunum í austur- íierbergi Hvíta hússins og síðar í hring- Balnuim undir hinni uiiikíliu Ihvelfingu l>ing|tnússins. í æpum fjórum árum áður hafði Abraham Lincöln tefkið við stjórnar- taumunum um það leyti, sem borgara- styrjöld vofði yfir og ógnaði einingu og írelsi þjóðarinnar. >á þegar höfðu sjö ríki eða fylki sagt sig úr sa'mbandsríik- inu, vegna þese að þau voru ákveðin í að viðhalda þrælahaldinu og þvermóðsku- trú sinni á rétt einstakra fylkja. í ræðu sinni við emibættistökuna 4. marz 1061 sagði Linsoln: „Bandalag fylkjanna er óhagganlegt. Bkkert þeirra getur lagailega sagt sig úr sam- bandsrikinu upp.á sitt eindeemi". Þótt varðveizla sambandsríkisins væri ávallt efst í huga forsetans, varð honum ljost um 1862, að útrýming þræilahaJds var annar helzti tilgangur stríðsins. Er hann gerði kunnugt, að leysa skyldi þræl- ana úr ánauð, var hann ekki einungis að bjarga sambandsríkinu, heldur einn- ig að skapa jafnrétti með mönnum. Er Linooin tók við forsetaembættinu Lincolns komið fyrir í sérstakri jiárn- brautariest, en löng leið var fyrir hönd- um , til S'pringfield í HQinois. Ömuriegt var til þess að vita, að farin var nær því sama leiðin og Lincoan fór tM Washington árið 1861. Hvarvetna, þar sem lestin nam staðar, beið hennar hópur syngjenda. í stærri borgunum voru haldnar minningarat- hafnir, en í minni byggðarlögum á leið- inni lét fóilkið sorg sína í ljós með sorg- artáknum, mynduiti og bogum, sem reistir voru yfir járnbrautina. Mangar borgir á leiðinni áttu sér sér- stæðar minningar um hinn látna for- seta, þar sem mörgum var tamt að kaila hann föður Abraham. í Baltimore í Marylandfjnlki, sem var fyrsti við- komustaðurinn á norðurleið frá Was- hington, minntist fólkið ræðu Lincolns árið áður — á samkomu til fjársöfn- unar tii kaupa á nauðsynjum handa her- mönnum — og ummæla hans um freisi. „Fyrir suma menn getur orðið frelsi þýtt, að hver og einn geti gert sem hon- um sýnist við sjálfan sig og það, sem hann ber úr býtum", hafði forsetinn sagt, „meðan sama orðið merkir fyrir aðra menn, að þeir megi að vild notfæra sér annarra manna líf og starf. Og aulk þess er 'hvor verknaðurinn kallaður mismunandi og óiikum nöfnum af hvor- um aðila fyrir sig — frelsi og kúgun". í Fíiadeifiu, vöggu frelsisins, var kistu Lincoins komið fyrir í Independence Hail. Áætlað er, að 30.000 syrgjendur hafi komið tii að líta forsetann á likbör- unum. Vafalaust hafa margir þeirra minnzt hátíðahaldanna, er fáninn var dreginn að húni eimitt á þessari bygg- ingu á afmælisdegi Georges Washingtons 22. febr. 1861. Þá hafði Lincoln látið i ljós þá skoðun, að loforð um .iafnrétti tii handa öllum væri bindandi grund-"*' valiaratriði fyrir valdhafana. Hann reyndist sannspár, er hann bætti við: „En yerði ekki hægt að bjarga þessu landi, án þess að fórna þessu grundvallarat- riði...... viidi ég heldur vera myrtur á staðnum en láta það af hendi". JL-estin hélt áfram ferð sinni uim New Jersey-fylki, en nam staðar við og við til að ieyfa mannfjöldanum að votta hinum látna virðingu sína. í New York fór feikimannmörg líkfyigd gegnum hijóðliátan mannfjöldann á götunum, þar sem komið hafði verið fyrir sorgar- slæðum. Fyrst var haldið til ráðhússins, og þar var kistan látin standa, til þess að gefa fóiki kóst á að líta hinn látna forseta augum í hinzta sinn. Síðan var haldið um borgina. New York hafði átt mikiivægan þátt í að móta stjórn- málaferii Lincolns, þvd að einmitt þar, í Cooper Institute í febrúar 1860, flutti hann frálbæra ræðu um þræiahald, seon vakti athygli hvarvetna. Sama eimlestin, sem fllutt hafði Lincoln sömu leiðina frá Albany í nyrðri hiuta fyiikisins til New York- . borgar fjórum árum áður, lagði nú aff stað sömu leið til baka með sorgarbiæ. Fná Albany sneri lestin í vestunátt til Buftfalo og þaðan inn í þann landsMuta, sem Lincoln þekkti bezt, Ohio, Indiana Framhald á bls. 12. JLíkfyllgö láncolns Bandarikjaforseta tekur sér hvíld á leiðinni til þingrhúss Þt^si Ijósmynd var tekin í april 18C5, Bandaríkjanna (Capitol) í WashingtoB

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.