Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1966, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1966, Blaðsíða 12
jporKeii isjarnason a oasna. (Úr bókinni „Reiter-Tráume. Mit geliebten Pferden leben“ eftir Ursula Bruns). íviaour a loiinesu* (Úr Wohin). ÉSLEMZKIJM GÆBErJGLM RIÐIÐ HEIMA Á ÍSLAMDI - - — IJTI í ÞYZKALAISIDI DAGUR HESTSINS Framhald af bls. 7 Wir ruhn am Schoss der Erde als seien wir geboren aus ihrer höchsten Lust dass uns der Himmel werde ging uns die Nacht verloren Gliick fiel in unsere Brust mit griinen Blatterzungen greift uns aus allen Zweigen der Mittag in das Haar wir sind vom Licht durchdrungen bis sich die Tage neigen und alles schweigt und war. Það er athyglisvert, að stofnað var sérstakt forlag til útgáfu þessarar fögru kvæða- og myndabókar, sem út kom sl. vor, og er heiti forlagsins „HESTAR VERLAG KÖLN.“ E nn vil ég geta hér skemmtilegr- ar bókar, sem kom út fyrir skömmu og fjallar að mestu um íslenzka reið- hesta. Hún heitir: „PONYS HINTERM HAUS, Grozer Spaz mit kleinen Pferd- en“ (Hestar að húsabaki, mikil gleði af lítlum hestum). Rithöfundurinn Wolfgang Bechtle, sem þekktur er af dýrasögum, segir þar frá íslenzkum hestum sínum, Faxa og Grána frá Hólum í Hjaltadal. Hann ritar um fjölskylduhestinn að húsabaki, og það er einmitt hið mikla hlutvv k íslenzka hestsins í nútíma-þjóðfélagi. Hingað til hafa núlifandi Evrópumenn aðeins þekkt hið stolta og fagra dýr, hestinn, sem stórstígan risa á hlaupa- brautum, þar sem hann er fyrst og fremst notaður til að draga fólkið sam- an í þúsundatali innan úr borgunum til veðmálastarfsemi, eða þeir haía horft á hann sem ofsadýran munað í eigum milljónera og aðals. Hvar sem fjallað er um verzlun, er viðkvæðið oftast þetta:Auglýstu vör- una. Stórfyrirtæki segja frá risaupp- hæðum, sem þau hafa varið til aug- lýsinga og umbúða. Allt getur þetta verið gott og rétt. Það ber sjaldan við, að auglýst sé um of, en það gerist, þeg- ar varan, sem auglýst er, fæst ekki, eða saia hennar er hindruð jafnframt því sem hún er auglýst. Við kostum miklu fé til auglýsinga á fiski, kjöti og „túrisma“. Við sjáliir kostum varla krónu nú orðið til aug- lýsinga á reiðhestum erlendis, en samt er varið meira fé til kynninga á hest- ► . - ý.!! A Sveinn Guðmundsson á Sauðárkróki á Árna-Blesa á skeiðl (Úr Reiter-Tráume). Stúlka hleypir hesti sínum yfir þriggja bjálka hindrun. (Úr Relter-Tráume). 12 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 16. október 1966

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.