Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1967, Qupperneq 13
þar sem Tiann sat eins og Indíána-
Ihöfðingi nema með derby-hatt. „Dai
Thomas er í vestinu sínu“, sagði herra
Griff, „og hann hefur verið í Llanst-
ephan.“
Meðan Dan klæðskeri leitaði að
frakka sínum, hélt herra Griff áfram
stórstígur. „Will Evans“, kallaði hann
fyrir utan trésmíðaverkstæðið, „Dai
Thomas var í Llanstephan og hann
hefur farið í vestið sitt.“
„Nú skal ég segja Morgan frá“, sagði
kona trésmiðsins út úr hamarshöggum
og sagarhljóði í dimmri vinnustofunni.
T ið stöldruðum hjá slátrEdranum
og hjá húsi herra Price, og herra Griff
endurtók boðskap sinn eins og kallari.
Við söfnuðumst saman á Johnstown
torgi. Dan klæðskeri hafði reiðhjól sitt,
herra Price hestkerruna. Herra Griff,
6látrarinn, Morgan trésmiður og ég
klifruðum upp í hrikteaadi kerruna og
við brokkuðum áleiðis til Carmarthen-
borgar. Klæðskerinn var í fararbroddi
og hringdi bjöllu sinni eins og um eld
eða innbrot væri að ræða og gömul
kona við garðshlið í enda götunnar
hljóp inn til sín eins og hæna undan
haglskúr. Önnur kona veifaði Ijósum
vasaklúti.
„Hvert erum við að fara?“ spurði ég.
Nágrannar afa voru hátíðlegir eins
og gamlir svartklæddir menn í útjaðri
markaðsskemmtunar. Herra Griff hristi
höfuðið raunamæddur: „Ég átti ekki
von á þessu aftur frá Dai Thomas.“
„Bkki eftir það sem gerðist sdðast“,
sagði herra Price dapur í bragði.
Við brokkuðum áfram, við bröltum
upp Stjörnarskrárhæð, við skröltum
niður í Lammas-stræti og klæðskerinn
hringdi enn bjöllunni og hundur þaut
ýlfrandi framundan hjóli hans. Er við
fórum með hófaskellum yfir steinlögn-
K
RANGÁRGRUNDIN
Framhald af bls. 9
austur í kamersi, en um miðnætti
vaknaði ég við það að allt var ofan
af mér og Englendingur einhver var
búinn að skera sig inni á Hótel ís-
landi, sem allt var Steina að kenna,
hann fór svo hræmulega í rúmi. í
morgun fór ég þaðan fram að Hvoli
og söng þar yfir fjórum systkinum
frá sama bæ, sem öll dóu nú um
jólin úr dynjandi barnaveiki. Maður-
inn bar sig vel, en hún var meir en
bág af sorg og svefnleysi. Þesskon-
ar störf eru þung og þreytandi, en
líklega farast þau mér ekki óliðlegEir
en sumum öðrum“.
K,
tTRKJA hefur verið reist í Odda
fljóíiega eftir kristnitöku. Hún var helg-
uð heilögum Nikulási biskupi í Litlu-
Asíu, sem var verndari sæfara. Er mynd
af honum, ásamt skipi, máluð á þil
kirkjunnar norðan kórdyra. Alls voru
35 Nikulásarkirkjur hér á landi í kaþólsk
um sið.
Á síðustu öld var Oddakirkja tvisvar
endurbyggð, fyrra sinnið 1845 af sr. Ás-
mundi, síðara af sr. Matthíasi 1884. Yf-
irsmiður við þá byggingu var Jón Þór-
hallsson frá Mörk á Síðu, en meðal smið
anna var Samúel Jónsson frá Hunku-
bökkum, faðir Guðjóns ríkishúsameist-
ara.
Matthías vildi hafa kirkjuna stóra og
reisulega svo sem staðnum hæfði, turn
50 feta háan og annað eftir því. En
kirkjustjórninni þótti nóg um slíkan
stórhug og stytti öll mál og lækkaði allar
tölur. Matthías hafði pantað kirkjuvið
ina sem lá niður að Towy-brúnni, Herra Griff bandaði göngustaf sín-
mundi ég róstusöm næturferðalög afa um að honum.
svo rúmið skalf og veggir nötruðu og „Og hvað þykist þú vera að gera á
fyrir hugskotssjónum mér sveif lit- Carmarthen-brú um miðjan dag“, sagði
skært vesti hans og steintiglahöfuðið, hann byrstur, „í sparivestinu þínu með
lagðótt og brosleitt í kertisbjarmanum. hattgarminn þinn?“
Klæðskerinn á undan okkur sneri sér Afi svaraði ekki en hallaði höfði I
við í hnakknum, reiðhjól hans skrik- árgoluna, sem ýfði skegg hans og dill-
aði og rambaði. „Ég sé Dai Thomas!“ aði því eins og hann væri að tala, og
hrópaði hann. horfði á prammamennina hreyfast eins
og skjaldbökur í flæðarmálinu.
Herra Griff lyfti stýfðum rakarastafn-
erran skölti niður að brúnni og um. „Og hvert þykistu vera að fara“,
þar sá ég afa; hnapparnir á vesti hans sagði hann, „með gömlu svörtu skjóð-
blikuðu í sólinni, hann var í þröngu una þína?“
svörtu sunnudagabuxunum og bar háan, Afi sagði; „Ég ætla að láta jarða
rykfallinn hatt, sem ég hafði séð í skáp mig í Llangadock." Og hann horfði á
á háaloftinu, og hann hélt á fornfálegri bátskeljarnar renna léttilega niður í
skjóðu. Hann hneigði sig fyrir okkur. fjöruborðið og mávana sveima yfir
„Góðan daginn, herra Price,“ sagði fengsælu vatninu, kveinandi jafnsáran
hann, „og herra Griff og herra Morgan og herra Price:
og herra Evans.“ Við mig sagði hann: „En þú ert ekki dauður enn, Dai
„Góðan dag. drengur minn.“ Thomas.“
iiiuimm-imnnniTTTir— Afi ígrundaði stundarkorn, en svo:
„Það er ekkert vit í að liggja dauður
í Llanstephan“, sagði hann. „Jörðin
, er notaleg í Llangadock; þar má spretta
fótum án þess að reka þá í sjóinn.“
Nágrannarnir færðu sig nær hon-
um. Þeir sögðu: „Þú ert ekki dauður,
|ll||i ' herra Thomas.“
„Hvernig er þá hægt að jarða þig?“
„Það ætlar enginn að jarða þig í
11111 Llanstephan."
„Komdu nú heim, herra Thomas.“
„Það verður sterkur bjór með matn-
um.“
„Og kaka.“
'x . En afi stóð sem fastast á brúnni og
ríghélt um skjóðuna sina og starði á
straumlygnt fljótið og himininn eins
og spámaður, sem efast hvergi.
Torfey Steinsdóttir þýddi.
Gömul skemma í Odda.
frá Kaupmannahöfn, en ekki kom nema
helmingurinn af pöntuninni, hvað sem
valdið hefur. En Oddakirkja átti fjöru,
sem var sérstaklega rekasæl þetta ár, svo
að nóg tré voru til í kirkjugrindina
nema turninn. „Fór það eftir trú manna
í sókninni, að aldrei brygðist það, að
liinn helgi Nikulás kirkjudrottinn sendi
Oddakirkja aS innan, máluð 1953 af frú Gretu Björnsson.
kirkju sinni nægan við þá er hana
þyrfti að byggja“.
En þar kom, að smíðavið skorti. Þó
komst kirkjan upp eftir tveggja mánaða
vinnu — nema turninn. í hann fengust
engin tré nógu löng.
Sr. Matthías reið á fund vinar síns,
Sigurðar á Skúmstöðum, en enga spýtu
átti hann nógu langa. Á heimleiðinni
heyrði prestur mikil köll að baki sér.
Voru þar komnir Þykkbæingar með þær
fregnir, að rekið væri á Oddafjöru 26
álna langt fírkantstré, hálf alin á kant.
Næsta morgun var tréð komið heim á
Oddahlað. Úr því komu þær fjórar stoð-
ir, sem vöntuðu í turninn, hver 13
álna há.
Þegar turninn var reistur, var Matthí-
as ekki heima. Er heim kom og honum
varð litið til kirkjunnar, fannst honum
lágt bera á turnstöfunum og spurði
hverju sætti. Kom þá í ljós að smiðurinn
hafði stytt hverja stoð um fjórar álnir,
og kvaðst mundu ábyrgjast „að nú stæði
kirkjan og fyki ekki“. Þetta sárnaði
Matthíasi mikið. Kvaðst hafa reiðzt
en sagt fátt. „Var þetta engin nýlunda,
að gamall kotungsvani kæmi fram í
kirkjubyggingum".
Svo forgengileg reyndist kirkja Matt-
híasar í Odda, að hún stóð ekki nema
í 40 ár.
En á trúarljóðum sínum hefur skáld-
jöfurinn reist þjóð sinni þann helgi-
dóm, sem mun standa, „ meðan sól á
kaldan jökul skín“.
— G. Br.
MAÐURINN HEFUR
Framhald af bls. 1
ur. Maðurinn líkist fuglum meir en
öðrum spendýrum hvað viðvíkur maka-
vali, barnauppeldi o.fl., en í samskipt-
um sínum við aðra menn líkist hann
íiþægilega mikið rottum.
Rotturnar lifa í stórum hópum eða
hjörðum, og eftir kenningu dr. Lorenz
drepa þær hvorki né berjast af alvöru
innan síns eigin rottuhóps. En þær eru
alveg miskunnarlausar gagnvart rott-
um úr óvinahópi. Þær drepa þær hægt
og kvalarfullt og virðast hafa ánægju
af því.
Samlíking milli rottu og manns er
næstum fullkomin. Mennirnir lifa í
hópum, sem kallast þjóðfélög, og er
þar bannað að drepa aðra menn, nema
þegar lög heimila slíkt, og liggja þung-
ar refsingar við ef út af er brugðið.
Refsingar þessar ná ekki yfir meðlimi
annarra þjóðfélaga. Eins og aUir vita
hEifa margir frumstæðir þjóðflokkar
aðeins eitt orð yfir meðlim hópsins og
mannlega veru; þeir einir eru mennsk-
ar verur, menn af öðrum þjóðflokkum
eru ómennskir, og það er ekki morð
að drepa þá. Það er jafnvel ekki djúpt
á þessum frumstæða rottuhugsunar-
hætti meðal hinna siðmenntuðu og
næmu
1 enn og rottin- greinir aðallega
á um það, hver eigi að tilheyra hvaða
hópi eða þjóðfélagi. Hjá hverju þjóð-
félagi eða ættkvísl er talað sama mál-
ið, og innan þeirra má rekja skyldleika
milli ættanna. Minnstu hópar eða þjóð-
félög, sem vitað er um, eru í hálönd-
um Nýju Gíneu, þar sem fjögur lík mál
eru töluð. Frá þeim er greint í riti dr.
Ronalds M. Berndts og konu hans. Þar
eru það einungis nokkur tiltekin skyld-
menni manns ásamt örfáum ættingjum
eiginkonunnar eða eiginkvennanna,
sem óheimilt er að drepa. Allir aðrir,
hvert svo sem mál þeirra er eða hverj-
ir svo sem forfeður þeirra voru, eru
dauðanum ofurseldir eða „leik dauðans“
eins og þeir kalla það, því það er ein-
15. janúar 1966.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13