Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1967, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1967, Blaðsíða 11
The Glass Caga. Colln Wilson. lArtihur Barker 1966. 21/—. Colin Wilson kom íram 1 sviðsljósið með bók sinni „Tflhe Outsider", sem eru snjallar umþenkingar, settar fram. á þann hátt, að aiuðmeltanlegar eru öllum. Hann hefur einnig sett saman nokkrar skáldsögur og er þessi sú síðasta. Þetta er saga dularfullra morða, sem framin eru í London, morða, sem virðast ekki hafa neinn til- gang. Líkin finnaist öll nálægt Thames og stundum virtist morðinginn hafa skrifað setn- ingar eftir Blake á múrveggi yfir líkunum. Leynilögreglan er ráðþrota og í vandræðum sínum leitar hún til eins fremsta Blake-fræðings í Englandi, Reades, sem býr út í sveit og fifir þar heldur frumstæðu Jífi. Reade er skemmtileg per- sóna og svo æxlast að hann leysir morðgátuna. Samtal Reades og morðingjans í bók- arlok er ágætlega samið og frá- brugðið andrúmslofti venju- legra reyfara. Bókin er skemmtileg. Sámtliche Gedichte. Else Lask- er-Schuler. Kösed Verlag 1966. DM 12.80. Else Lasker-Söhúler er oft flokkuð til þýzku expression- istanna. Hún bjó lengi í Ber- lín og kynntist þar þeim höf- undum og listamönnum sem þá bar hæst, Trakl, Werfel og Kokoscha og fleirum. Kvæði hennar minna á drauma og fantasíur og gefa fremur öðr- um verkum ágæta mynd af þýzkum expressionisma auk þess að vera með því ágætasta sem ort var í Þýzkalandi fyrir og eftir fyrri heimsstyrjöld. Lasker-Schúler fæddist í Þýzka landi 1869. Hún var tvígitft og lifði öfgafullu lífi; Berlín eftir- stríðsáranna var hennar tími og bezt naut hún sín í viðræðum við vini sína á listamanna- knæpum og kaffihúsum þess- arar borgar, þar sem gætti fyrstu merkja þess ragnarökk- urs, sem skall yfir ættland hennar og alla Evrópu með uppkomu göturottunnar frá Vínarborg. Hún flýði auðvitað Jóhann Hannesson: ÞANKARÚNIR SVARTI DAUÐI hafði ægiileg áhrif á samtíð sína og gan,g söig- unnar næstu aldir. Þó gloyma þessu mairigir sagnfræðingar og Iþótt þeir viti betur, þá snúa þeir upp á söguna með því að hætta að tafca ti'Hliit itil þeirra djúptæfcu 'breyting.a, sem þá ur’ðu. í sögufcor.tum menntaskóla á Norðurlöndum eru iinurit, sem sýna þá gífurlegu misskiptingu eigna, er hófst upp úr Svarta dauða. í sögu vorri einkenndist tímabilið á eftir af mönnum, með viðurnefnið „níki“. í drepsóttunum missti kirkj- a>n mangt sinna beztu manna meðan þeir unnu að hjúkrun og sáigæzilu, en eftir á eignaðist hún mikinn veraidarauð og flékk vandiræðamenn og fcverúlanta inn í klaustur sín og aðrar stofnanir. Auðugir menn gátu á öldunum upp úr Svarta dauða haft hag aknennings í hendi sér á stórum svæðum. Auðæifin veittu mikil völd með ‘iítilili ábyngð, og þar með leita’ði spillingin á. Menn keyptu og seldu kirkjuleg embætti. Almenningur fagnaði því að kaupendur væru sem auðugastir, því þegar svo var þunftd ekki að fcúga almenning með jafn miklum hnaða og ella. Þetta brask hafði stundum mjög einkenniiegar aifleið- ingar, einkum ef nýj'ar auðlindir fundust á umnáðasvæðium brasbaranna, Verðtoólga hlijóp í syndirnar, og syndum fjölg- aði, og varð æ erfiðara áð £á fyringefningu fyrir sumar þeirra. Þegar aflátstoréf kornu á mankað, var verð þeirra breyti'legt eftir efnum og ástæðum kaupendanna. En jafnvel þau dýr- ustu undanskildu mokknar syndir, sem ekki var hægt að fá fyrirgefningu á, utan Ihijá páfanum einum. Þessar syndir voru: 1. Samsæri gegn páfa, 2. flölsun páfalbréfa, 3. morð á foiskupi, 4. vopnasala tiil vantrúaðra (einkum Tyrkja),-5. innflutningur á'Lúns í fcristnina úr döndum vaintrúaðra. Nútimamenn ,geta skilið hveris vegna fyrstu fjórar syndirnar hlutu að teljasit aivarlegar, en undrast að álúnskaup af Tyrkj- um skyldu teljast til stærri synda en t.d. venjuleg morð eða hórdómur. En tildrög voru þau að í nágrenni Tulsa, sem var á valdasvæði páfla, fundust auðugax áiúnsuámur árfð 1463. Fram undir þann tíma var kristnin háð Austuriiöndum um innflutning þessa efnis. Nú urðu Vesturlönd sjá'Lflbjarga (Mkt og vér erum með aimanök og dagatöl hér á landi nú) og var þá toannaður innfilutningur álúns frá vantrúuðum miönnum og talinn verri igíœpur en flestir aðrir. Lúxusgræðgin þróaðist líkt og nú, og þræltoinding andans undir valdi hégómans á síðmiðöldum minnir mjög á sams- konar tjóðrun á vomi eigiin öld. Meðan bændur og einiflaldiir prestar byiggðu kirkjunnar eftir þörfum manna, voru þær sterkar, óbrotnar og heldur þunglamalegar, en gerðu þó fuilt gagn. Svo komu til sögunnar konungar, aðalsmenn og lista- menn, arkitektar og önnur stórmenni og tóku að sér a!ð byggja aðalkirkjurnar og skreyta þær. Um þessar aðfarix sagði heilagur Bernharður á sdnuim tima: „Auður er dreginn upp með köðlum auðs. ... Ó hógómi hégómileikans, þó ekki hégóm- legri en faann er írávita.... Kirkjan kiæðir steina sina guilli, en lætur eyni sína standa nabta“. Sem toetur fer v.ar ekki aMs staðar svo. Sumir forntoisk- upar sáu flyriir þúsundium Æátæklinga af launum sinum, og eyddu sjáifir minna en sveitalimir 'hjá oss. PíetietannLr og j afinaðarmenn skópu smátt og smáift velfer’ðankerfi, sem einnig er tii hjá oes og geriir mikið gagn, sv>o sem menn vita. „Fuliorðna fiólkið eyðileggur flerminguna fyrir toörnunum með gjöfum og veizlum". Þetta og annað álíka fær maður að heyra frá umgu fólki, sem fermt var fyrir fáum áruim og er nú farið að hugsa meira en margur hyg-gur. Réttara væri senni- lega að segja að fermingin sé eyðilögð með „hégóma hégóm- leikans“ — og börnin fái lítið eða ekkert af andlegum gjöfum, en hins vegar nóg af veraldlegum, sum sennilega svo miki'ð að þau gætu klætt sig í gull. En þegar þau eldast og vilja fá að vita greinarmun góðs og ilLs frá ajónanmiði þroekaðs æsku- 'lýðs, þá er ekki til hairnda þeim bók. í menntaskóla er þeim yifinleitt ekkent bennt um tnú, siðgæði, and'leg oig eiliif verð- mæti né he'lztu göfugmenni mannúðar og fórn.fýsi. „Hvað lærðuð þið í menntaskóla um guðfræðina?" spurði umdirriit- aður nokkra nýstúdenta ifyrir fáum árum. „Við lær’ðum ekk- ert“ var það skýra og eimfiaLda svan Meðan þessu fer fram, getum vér ræktað þéttan skóg af sjónvainpsgáigum í heiLli bong og mörgum þonpum, flutt inn flota af bíium og bætrt einum hégómanum ofan á annan og eiríum skattinum ofan á annan og gert skattakenfið áLíka flókið og aflátskerfið var á síðmiðöldum, svo fáir vita með vissu hvort þeir halda lögin eða ekki, þótt þeir vilji. Jafnvei þeir, sem heiiis hugar vinna að uppbyggingu þjóðar og samfélags, verða ekki iþess áskynja hver rífur niður jafnóðum og þeir byggja upp. Nauðungin er svo sterk og mangslungin að menn hálda a'ð hún sé nauðsynleg, jaifnvel þar sem auðvelt er að varpa oki hennar af sér. Inni í mönnunum sjálfum vex upp nýr harð- stjóni, stnangari en páfar síðmiðalda, og setur á markaðinn nýja synd og gefur nýtt boðorð: „Þú skalt ekki dragast aftur úr öðrum í neinni hégómlegri nýjung”. Að öðrum kosti verður þú „bannfærður", og enga afilausn er að fá, nema þú lendir í sliysi eða verðir hættulega veikur. Þá verður við þér tekið í hreinsunareldi velferðarkerfis e'ða einhverrar af stofnunum þess, og reyns'lan sýnir að margir vilja þaðan hvergi fara, enda getum vér ekki án þess verið á vorri öld. A erlendum bókamarkaði land 1933 og hafðist við, fyrst í Sviss og síðar í Palestínu, en þaðan var hún að langfeðga- tali. Og þar lézt 'hún 1945. Selected Poems. John Heath- Stubbs. Oxford University Press 1965. 30/—. Höfundur hefur sjálfur valið þau kvæði, sem hér birtast, úr sjö ljóðabókum, sem birzt hafa eftir hann síðan 1942, alls sex- tíu og fimm kvæði, auk nítján uýrra kvæða. Heath-Stubbs hefur stundað kennslu og einn- ig starfað við útgáfufyrirtæki. Bækur hans hlutu lofsamleg ummæli, meðal annars í „The Times Literary Supplement", en. þeir sem skrifa ritdóma í það blað, hafa næmt nef eink- um fyrir moðreyk og sundur- lausu gerviljóðarusli. Höfund- ur hneigðist í fyrstu til róman- tískrar ljóðrænu, en í síðari bókum hefur stíll hans fergzt og fágazt Hann var mikill vin- ur Sidney Keyes. Þeir kynntust 1 Oxford, en Keyes var af flestum talinr. efnilegasta yngra ljóðskáld Breta (lézt 1944, þá aðeins tuttugu og eins árs að aldri), og hafði hann mikil á'hrif á mótun Heatih- Agnon, Shmuel Yosef: Two Tales. Walter Lever þýddi úr hebresku. London 1966. 237 s. Tvær stuttar skáldsögur eftir Nóbelsskáldið Agnon. Þær heita: Betrotihed og Edo and Enam. Baines, Anthony: Musical Instruments Through the Ages. London 1966. 344 s., myndir, uppdrættir. Safnrit um hljóðfæri, smíði þeirra og þróun, allt frá því er hinn frumstæði maður fyrst Stubbs. Auk ljóðabóka hefur Heath-Stubbs skrifað leikrit og sett saman sýnishorn nútíma ljóða, meðal þeirra „The Faber gerði sér hringlu og reyrflautu til vorra daga. Fridegárd, Jan: Trágudars land. Sth„ 1964. 157. s. Gryningsfolket. Sth. 1965. 153 s. Vasabrotsútgáfa. Skáldsaea frá víkingaöld um ambáttina Ausi og þrælinn Holme, ástir þeirra og örlög. Kom fyrra bindi fyrst út 1940 og hið síðara 1944. Lexikon över modern konst. Svensk redigering Sven Löv- gren. Sth., 1965 377 s„ myndir, lilmyndir. Book of Twentieth Century Verse“ ásamt David Wright. Four Tragedies and Octavia. Seneca. Translated with Intro- duction by E. F. Walting. Peng- uin Books 1966. 6/—. Seneca setti saman leikrit, auk rita um heimspeki og bréfa. Þó er þetta ekki óyggjandi, en heimildir skortir til þess að af- Uppsláttarbók um lista- menn og listastefnur með 350 uppsláttarorðum. Pereira, Michael: Mountains and a Shore. London 1966. 244 s. myndir, landabréf. Höfundur lýsir ferð sinni um lönd Tyrkja í Litlu-Asíu. Hann fór meðfram strandlengjunni frá Tarsus til Marmaris og einnig langar ferðh um há- lendið inni í landi. í bókinni eru margar myndir af þessum sögufrægu slóðum og einnig landkort. sanna Seneca sem höfund þeirra leikrita, sem birtast í þessu kveri og eru mjög svo nálægt því að vera stælingar grískra leikrita. Þessari útgáfu fylgir ágætur inngangur, þar sem útgefandi sýnir fram á áhrif þessara leikrita í gerð Seneca á fyrstu ensku leikrita- skáldin. Slierman, D. R.: Into the Noon day Sun. London 1966. 159. Skáldsaga frá Suður-Afríku, þar sem ljónaveiðar eru stund- aðar sem þáttur í lífsbarátt- unni, þar eð ljónið er konungur kjarrsléttanna og konungnum ber að auðsýna virðingu ella hefnir það sín. Smith, Brian: Memory. London 1966. 214 s. Dr. Smitfa reynir í bók sinni að greina, hvenær við með réttu getum sagt að við munum og hvað það er, sem 1 raun og veru gerist í hug okk- ar, þegar við munum. í bók þessari er ýmislegt, sem orkað getur tvímælis, en einmitt það vekur oft fremur til umhugs- unar heldur en fullkomin var- kárni af höfundarins hendi. E. H. F. 12. febrúar 1967 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS U

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.