Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1967, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1967, Blaðsíða 12
ÖLVUN Framhald af bls. 9 TV ii u sem áður styrir Lars Hattinen ivélinni íir flugstjórasætinu, en Halme, aðstoðarflugstjóri, heldur uippi nauðsyn- iegu firðsamibandi við flugumferðar- etjórnina. Samkvæmt ákvæði í raglu- gerð ber a'ð minnsta kosti öðrum flug- mannanna að hafa öryggisbeltið spennt um sig meðan á flugi stendur. Hattinen íhefur ekki gleymt þessu ákvæði. En ■annað ákvæði tekur hann ekki hátíð- lega að þessu sinni: Aðstoðarflugmaður hans hefur óskað eftir svonefmdri „free altitude" hjá flugumferðarstjónninni og verið veitt það fyrir hina 100 km flug- lleið til Vaasa. í því felsf, að áhöfnin getur, þar sem ekki er um áðra flug- umferð að .ræða, valið þá flughæð, sem hagkvæmust þykir, en þó með þvá skil- yrði, að lágmarksflughæð verði haldið alla leið. f áfaruganum til Vaasa er á- kveðin lágmarksflughœð 450 m en Hatt- inen hefur ekki miklar áhyggjur af því og flýgur ekki einu sinni í 100 m hæð. Raija Juhala Veikko Ilalme augsýni'lega ekki fær um eftir ölteiti næturinnar. í skýrslu nefndarinnar get- ur og eftirfarandi að líta: „Óeðlilegt 'líkams- og sálarástand flugmannsins, sem á rót sína að rekja tifl of lítils svefins og of mikillar neyalu áfengis nóttima fyrir fiugið, er orsök þess, að Hattinen var ekki fær um að framkvæma afflt það, sem gera þurfti samtimis". Blóð úr 'líkum flugmannanna var tek- ið til rannsóknar hjá „réttarlæknis- deild“ Háskiólans í Helsingfors, og nið- urstöður hennar sanna, að eðlileg við- brögð teljist til undantekninga mi’ðað við það alkóhólmagn, sem fannst í blóði þeirra: Alkóhólinnihaildið í b'lóði Hatt- inens nam 2,0 af þúsundii, en í blóði Halmes 1,56 af þúsundi. Samkvæmt á- liti sérfræðinganna standa þessar tölur í réttu hlutfaMi við það áfengismagn, sem þessi þriggja manna hópur neytti nóttina fyrir slysið — sextán flöskur af bjór, sjö glös af heitri giniblöndu og næstum 1% flaska af koníaki. iN" efndín reyndi einnig að leita svars við þeirri spurningu, hvers vegna enginn hefði hindrað hina ölvuðu flug- menn í því að stiga um bor'ð í flugvél- ina á Kruununkylá-flugveilli. Öll vitnin, frá leigulbí'lstjórainum, seim ók þeim út á flugvöll, að flugumferðar- stjóranum, sem ræddi við Halme um flugferðina, neita því að hafa tetoið eftir Iþví, að flugmennirnir hefðu setið að drykkju. Kaiakkolahti var ekki tailinn vitnisbær í málinu, vegna þess að hann hafði verið drykkjulbróðir flugmann- anna um nóttina, og hann missti og þess vegna stöðu sína hjá Finnair. Það var einungis verkstjórd bygginga- 'flofcks á flugvellinum, sem segist hafa veitt því eftirtekt, a'ð Hattinen hafi ekki verið fær um að ganga einn og óstudd- ■ur upp 'landgöngustigainn upp í flugvél- ina, og Raija Juhala, flugfreyja, hafi orðið að styðja hann. Bróðir verkstjór- ans var með flugvélinni, er hún hrapaði. Og þá vaknar sú spurning, hvers vegna Raija, sem var allsgáð og vissi alla málavöxtu, tók ekki í taumana. — Finnsku dagblöðin tófcu þetta atriði upp og gátu fljótlega gefið skýringu á því: Raija var gift flugstjóra, sem var bezti vinur Hattinens. Staða Hattinens sem ílugstjóra hjá Finnair var þegar í hættu. Flugstjórinn, sem hafði verið orustuflugmiaður í strfðinu og særzt þá hættulega, hafði orðið valdur að b'í'l- slysi í Helsingfors, þar sem flugfreyja ein hafði slasazt mjög mikið. Hattinen 'h'Iaut þá a'lvarlega áminningu, enda hafði áfengi verið með í spilinu. Raiju var kunnugt um þetta atvik og hún vissi einnig, að bezti vinur eiginmanns henn- ar yrði samstundis rekinn frá sförfuim og fengi aldrei atvinnuflugmannsrétt- indi á ný, ef það spyrðist, að hann hefðl 'brotið af sér gegn áfengislöggjöfinni Þess vegna stóð hin 25 ára gamla flug- freyjia í þeirri iöngu trú, að hún yrði að hýlma yfir brot Hattinens. Og áil þess að taka séir nokkuð fyrir íhendiui hélt hún af stað með ölvuðum félögum sínum út í opinrn dauðann. Hagalagðar Drykkj arsteinn Skiptast þeir (vegirnir) hjá Drykkj arsteini, markverðum þess vegna, að í einni stærstu holu, sem í honum er, fæst eður hefur oftast verið vatn, nema máske í allra langvaranleg- ustu þurrkum, til svölunar ferða- fólki á þessum langa vatnslausa vegi, En fyrir fáum árum síðan skyldu nokkrir ferðamenn örmæddir af þorsta hafa fundið vatn í steinshol- unni og einn þeirra fyrir þann skuld ósæmt í hana, og er sagt, að síðan hafi hún verið jafnan þurr. Annars heyrir pláss þetta til ísólfsskála land- eignar í Grindavíkursókn. Steinn þessi stendur á þurru aurmelsholti. Skrjáfar í Þó var ennþá strangara um allt helgidagahald í tíð Helga biskups Thordarsens. Þá bar það eitt sinn við, að Sigurður nokkur sem bjó í Hólakoti, vitjaði um grásleppunet úti við Akurey á sunnudegi. Lenti hann í Grófinni, sem kölluð var og bar þaðan heim til sín grásleppu- P°ka. Á leiðinni suður Suðurgötuna mætir hann sjálfum Helga biskupi. Biskup rekur augun í pokann, þykir hann grunsamlegur og spyr Sig- urð: „Hvað ertu með í pokanum, Sig- 1 urður minn?“ Sigurður verður skjót- ur til svars og segir: „Skrjáfar í i guðsblessun, góði minn“ og hélt svo leiðar sinnar. (Lifnaðarhættir í Reykjavík). 1 Menntaskjól Mörg eru skjól'in mennta hlý. Marga kalda vöku sótti þjóðin eldinn í eina litla stöku. Gretar Fells. ICilukikan 7:30 kemst flugvélin loks 4 firðsamband við flugumferðairstjórnina á Vaasa, sem gefur upplýsingar um ve'ð- urskilyrðin þar og leyfi til að lenda á flugbraut 15. Plugumferðarstjórnin fær ekki al'veg sannar og réttar upplýs-ingair f.rá flugvélinni: „Við fljiúgum í 1.500 feta (450 m) hæð ofar skýjum“. En í raun og sannleika skríður flugvélin rétt með jörðu og þá að sjálfsögðu neðan skýja. Nokkru seinna kallar Vaasa upp flugvélina og tilfcynnir að veðurski'l- yrðin hafi versnað. Firðsambandið rofn- ar k'l. 7:39. Kvittunin fyrir tilkynning- lunni, sem Halme sendir, er seinasta lífs- mark flugvélarinnar OH-LCC. Sjónarvottar skýra sfðar frá því, að flugvélin bafi á þessum tíma flogið yfir opið svæði í um 5^ m hæð. Br flugvélin var stödd yfir skóglendi í 5 km fjarlægð frá flugvellinum í Vaasa, beygði bún skyndilega til vinstri og hækkaði flugið. En við þetta missti hún s.vo mikinn hraða, að flughæfni hennar minnkaði verulega. Heyra mátti, hvernig áhöfnin reyndi á síðasta augnaibliki að ná valdii yfir flugvélinni að nýju með fuilri elds- neytisgj'öf. En ekkert stoða'ði; 40 mín- útum og 30 sekúndum yfir sjö skall Ælugvélin með itendruð lendingarljós til jairðar. Flakið stóð strax í ijósum loga. Rannsóknarnefndliin tók allt það til gaumgæfilegrar athugunar, sem varpað .gæti ljósi á hugsanlega orsök slysslns. En hiún varð samt að úti'Lofca hvert at- riði á fætur öðru annaðbvort með um- mælunum „ekki hugsanlegt" eða „alls- endis ólíkiegt“. Að lokum komst nefnd- in að þeirri niðurstöðu, að eftirfarandd at.riði gætu verið orsök slyssins: Hattinen hefur sennilega gert ráð fyr- ir því, í þann mund er hann sveigði fl'Ugvélina til vinstri, að hiún væri í inámunda við lendingargeisla frá flug- vellinum og tii þess að komast í hann, yrði hann að beygja til vinstri næstum 1 90° horn, svo að flugvélin kæmi inn í réttri lendingarstefnu. í rauninni var flugvél Hattinens enn í 7 km fjarlægð frá þeim stað. Þrátt fyrir þann m'öguleika, að Hatt- inen hafi misreiknað staðsetningu sína, en nokkur atriði stýðja þá tilgátu, er einnig nærtæk skýring á þessari skyndi- legu.vinstri beygju og hækkun flugsi.ns: Eins og allir flugmenn, sem þekktu staðhætti þarna, vissi Hattinen, að hætta var á árekstri við 114 m hátt loftskeytamastur, sem stendur nærri flugvel'linum. Rannsóknarnefndin endar skýrslu sína með þeirri tilgátu, að Hattinen, sem hafði flogið alla 'leiðina í sjónflugi, hafi skiiizt á þessu stigi flugleiðarinnar, að hann gæti ekki lent á flugbrautinni í sjónflugi vegna þokubakka eða þá vegna ísmyndunar á rúðum stjómklef- ans. Þess vegna hefur hann að öllum Ukindum skyndilega tekið þá ákvörðun að taka upp þlindflug, þ.e.a.s. flj'úga eftir mælitækjum vélarinnar og flug- vallarins; jafnframt því hækfcar hann fln.gið í örugga hæð. essi skipting yfir í hlindflug á- samt vinstri beygjunni krefst þess, „að flu.gmaðurinn lesi hárrétt af mörgum mælum samtknis, sem Hattinen var Aðeins fimm kílómetra frá flugturnin om í Vaasa hrapaði flugvélin niður i skógarþykkni. Enginn komst af. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. febrúar 1967

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.