Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1967, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1967, Blaðsíða 7
SÖNDERHOLM UM BRAGA ÁSGEIRSSON: étvíræSt skyldastur JÓNI STEFÁNSSYNI ERIK SÖNDERHOLM, sem var danskur sendikennari í Reykja vík um árabil skrifaði eftirfarandi grein fyrir nokkrum árum, svo sem hún ber með sér, og birt ist hún í tímaritinu „Nyt frá Island“, undir fyrirsögninni „Islandsk Portræt". í tölubl. ’67 sem Dansk ísl. félagið í Kaupmannahöfn gefur út. (Þýð.) Bragi Ásgeirsson ví hefur löngum verið haldið fram, að myndlistin á íslandi sé hin yngsta í Evrópu, en þetta er óneitanlega hálfur sannleikur, því allt frá fyrstu hyggð landsins hafa verið til á ís- landi ‘hlutgengir málarar og myndsker- ar, er danskir listunnendur fengu stað- fest á sýningunni í Lousiana í vetur. Menn hafa í alltof ríkum mæli fest sig við þá staðreynd að ísland hefur frá tímabilinu eftir siðaskiptin ekki átt neina myndlistarmenn með svo óum- deilanlega hæfileika, að þeir hafi getað haldið velli er tímar liðu. Það var fyrst eftir aldamótin, að fram komu þrír mjög athyglisverðir listmálarar: As- grímur Jónsson, Jón Stefánsson og Jó- hannes S. Kjarval, sem allir sóttu skól- un sína til Evrópu og þannig endurnýj- uðu sambandið milli íslenzkrar og evrópskrar listar. Litið frá evrópskum sjónarhóli voru þeir allir rækilega íhaldssamir, sem samfara framúrskar- andi hæfileikum og dugnaði gerði það að verkum, að yngri íslenzkir listamenn allt fram að seinni heimsstyrjöldinni voru frek-ar ómóttækilegir fyrir nýrri viðhorfum og straumum samtímalistar- innar í K>'rópu. En í byrjun fjórða ára- tugs aldarinnar ná ný viðhorf að hasla sér völl og eftir lok stríðsáranna hefur abstraktmálverkið smám saman náð svo sterkri fótfestu, að landslagsmálverkið hefur með tímanum nær alveg verið eftirlátið viðvaningum. Einn af þeim, er sker sig úr innan íslenzkrar nútíma- listar er hinn ungi málari og graflista- maður Bragi Ásgeirsson. B ragi er fæddur í Reykjavík 1931. Sína listrænu menntun hlaut hann í Handíða- og Myndlistarskólanum í Reykjavík, en 9 ára að aldri hafði hann orðið fyrir heyrnarmissi. En þegar ár- ið 1950 hélt Bragi til Kaupmannahafn- ar til framhaldsnáms við Listaháskól- ann, þar sem kennari hans var próf. Kræsten Iversen. Tveim árum síðar (1952) íót Bragi til Osló, þar sem hann naut leiðsagnar próf. Jean Heiberg í málverkinu en Crix Dahl í graflist. A þessum fyrstu en þýðingarmiklu náms- árum, fékk hann einnig tækifæri til ítarlegra námsferða um Evrópu, þar sem hann varð fyrir ríkum áhrifum af list, þjóðlífi og náttúru. Eftir heimkomu sina til Reykjavíkur hélt hann sína fyrstu sjálfstæðu sýningu árið 1955, sem vakti mikla og verðskuldaða athygli, og sló því föstu, að ísland hafði eign- azt enn einn tilkomumikinn mynd-listar- mann. Sýningin hafði í för með sér svo mikinn áhuga á list Braga, að honum hlotnaðist styrkur til Danmerkur þar -sem hann fékk tækifæri til að kynna sér litografíu. Á meðan á þessari dvöl stóð hélt hann sýningu hjá 'Hagfeldt og fékk forkunnar góða dóma. Arið 1958 hlotnaðist Braga Ásgeirssyni styrk- ur frá Vesturþýzkalandi. í tvö ár nam hann í Múnch-en, þar sem kennari hans var hinn frægi franski málari Jean Dey- rolle, -sem hafði mikil áhrif á fram- haldandi listrænan þroska hans. Þessi námsár í einu af höf-uðstöðvum evr- ópskrar list-a-r urðu til úrslitaumbrota í list hans, sem ljóst kom fram á hinni stóru sýningu, sem hann hélt eftir heim- komu sína 1960. Eins og fyrir fl-esta íslenzka mál- ara hefur náttúran ríku hlutverki að gegna í list Braga Asgeirssonar. Hið sí- kvika litaspil í lofti og gróanda hafa verið grundvöllur listrænnar upplifun- ar hans og tilfinninga. Þessa náttúru- innblásturs nýtur hann svo lengi, sem hann getur samrýmzt lögmálum mál- verksins sjálfs; þessar listrænu kröfur hafa smám saman leitt hann frá natúr- alismanum til abstraktmálverksins. Erfðavenja hins íslenzka málverks, hef- ur jafnan verið landslagið, en snemma sneri Bragi sér frá hverskona-r formi natúralistisks eða táknræn-s landlags- verks byggt á þeirri vitund, -að aðalat- riðið 'hlyti að vera hinn sálræni grunn- ur sjálfs listamannsins, en ekki utanað- komandi, meira eða minna tilviljunar- kennd áhrif. H-eppnist það listamannin- um að tjá á sannfærandi hátt þetta sitt innsta sjálf, skiftir það litlu máli hvort hann í byrjun skoðast þjóðlegur eða alþjóðlegur, því að tjái hann sig nægi- lega persónulega, verður hann þjóðleg- legur. Meðal íslenzkra málara er Bragi ótvírætt skyldastur Jóni Stefánssyni. Af engum íslenzkum málara hefur hann numið jafn mikið og einmitt af þessum gamla meistara. Þar sem hin -stranga listræna rökfræði, óbugandi orka og fullvissa -um gildi vinnunnar hefur haft djúp á'hrif á hinn yngri andlega skylda listamann, jafnvel þótt þeir hafi orðið að velja ólíkar leiðir til að ná marki sínu. Bragi Ásgeirsson hefur — sem að- .eins fáir af íslenzkum málurum kyn- slóðar hans —- skilið gildi hinnar mark- viss-u varandi þjálfunar fyrir hinn skap- andi listamann; allt frá æsku, er við lá að sjúkdómur legði hann að velli, hefur honum verið ljóst að ekki einungis lífið, heldur einnig listin, gerir strangar og vægðarlausar kröfur til iðkenda sinna. Með óþreytandi framtaki hefu-r honum heppn-azt að tjá þær sýnir, sem inn- blást-urinn seiðir fram. Heilsteyptustu verk hans í málverki og graflist gefa til kynn-a sálrænan in-nblástur og tækni- lega hæfni, sem vafala-ust mun flytja hann langt á veg fram. Erik Sönderholm. leið svona eins og manni 1-eið, þegar maður hugsar til þess, hvernig m-a-nni leið þá og detta allskonar dillur í hug, sem manni einhvernveginn byrjaði að detta í hug þá. B'Jlljós -spruttu útúr myrkrinu, leiftruðu af bílunum við götukantinn og seytluðu niður andlitið á mér; niðu-rinn fyrir eyrunum á mér óx, varð að snö-ggum dynjand-a og að hvísli aftur. Ég var í skjóli. Ég r-ann áfram, sv-eif áfram, öruggu-r í mið-ri hringiðu af glös-um ljÓ3astaurum fólki húsum innanstokksmunum, umv-afinn svörtum friði. Það var náttúrlega skrít- ið, en svona v-ar það. Á einum stað flugu háar steint-röppur hjá, fullar af fólki, og efst stóð stúlka í ermavíðum kjól veifandi glasi; hvítur handleggur og sítt hár m?ð stjörnubjörtum himni á bak- við. Ég fór niðrað sjó og meðfram ströndinni innfyrir voginn. Gatan var auð og b->in. Hraðamælirinn sýndi 50 milur. É.g skipti niðrí þriðja og steig fasta-r á benzínið. Súgurin-n óx. Bíllinn tr-k dýf-ur. Spenna. — 70 mílur. Maður við leigubíl-astöðina, horfinn. Djöfulsins fjör. Vaffátta drunur. — 75 mílur. H-ann valsaði aðein.s í stýrinu. Húsin leystust upp í litrákir og rótuðust afturfy-rir. — 80 mílur. Vegurinn fossaði inrrundir bílinn. H-ann sleikti 85, svo dró ég ú-r f-erðinni, ég v-ar kominn að gatnamót- um. Handan þeirra nam ég snöggvast staðar og fékk mér að reykj-a, stíf-UT og skjálf-andi af spannu, sveittur í lófun- um og móður. — Hugsaði: ,,Það hlýtur að vera satt að m-aður keyrir betur full- ur en ed-rú. Það getu-r ekki verið að manni bara finnist það.“ Ég keyrði hægt uppundir ásinn. Við vegkantinn hand- an gatnamóta var dumbr-autt Ijós og skuggar á iði með útlínur bíls á ba-kvið. Löggan. Eg snaraðist fyrir hornið og trítl-aði eins og mús upp brekkuna. Ég sá í speglinum, að þeir skimuðu á eftir mér og bentu, en voru ekki lagðir af stað, þegar hæðina bar á milli. Ég brenndi burt. Ég var orðinn leiður. E g fór vestureftir með bílinn, til-að skila honum. Yfir grárri borginni var dagur að fæðast. Ég v-a-r farinn að gleym-a mér við stýrið. Ég ók útaf aðal- brautinni inní hverfið. Ég v-alsaði eftir krókaleiðum áleiðis, hálfmókti, sveifl- aði bílnum fyrir beygjur tilþessað finna, hvað hann lægi vel. Ég var á breiðri götu með bíl-aröðum meðfram og gaf lítið eitt i. Þá sá ég alltíeinu bregða fyrir í bílljósunum manni, vatt stýrinu og f-ann högg á bílinn, sá flykki koma þjótandi yfi-r húddið og skella á rúðunni fyrir framan mig, í leiftri skelfingu- lostið andlit Gvendar, og hv-a-rf, og ann- ar skellur miklu þyngri, heiftarl-egu-r sársauki, regn af blóðugum glerbrot- um. Ég missti ekki meðvitund nema í nokkur augnablik. Þegar ég vakn-aði kulaði í sár á andlitinu á mér innum mölbrotna rúðuna, og báðar hurði-mar voru upp á gátt. Ég skjögraði út. Lett- inn v-ar allur klesstur að framan. Ann- ar bíll stóð uppvið vegginn lagður inn á 'hliðinni. Það var ljós í mörgum glugg- um og blóð á götunni. Mannamál nálg- aðist, og ég hljóp burt í hina áttina. Eg h-ef víst klifrað yfir veggi og garða, ég man ekkert eftir því. Ég var kominn niðrí fjöru. Sólin v-ar að -rísa í kyrrðinni uppyfir sjóndeild-arhringinn og baðaði voginn og húsin á bakvið mig í köldu ljósi. Ég lagðist á hnéin í aðfallið og lét sjóinn skola blóðið af hönd-unum á mér. Rotta kom frammundan steini og staðnæmdiist tilað horía á mig. Ég henti að henni möl ánþ-essað hitta. Bílhljóð nálgaðist eftir vegin-um. Ég skreið uppúr vætunni og tók skyrtulafið og ba-r það uppað skurðinum á enninu. Bíll nam staðar. Tveir hurðarskellir ómuðu, eins og byssuskot. Ég grúfði mig niðrí möl- ina og grét. SVIPMYND Framh-ald af bls. 3 lífið nýjum augum, að maður geti -skap- að sér sinn eigin heim, óbundinn -h-efð- bundnum ki'eddum og siðvenjum. Heim- urin-n þarf ekki að takmarkast af fjór- um veggj-um og maður þarf ekki endi- lega að ganga á gólfteppi ævibrautina á enda. Salvador Dali kenndi henni að sjá ævintýrið í hinu daglega lífi, einu sinni bjó hann til handa henni drykk úr krónublöðum rauðra rósa. Mia Farrow kynntist Frank Sinatra í kvikmynd-averi Fox. Hún segir, að það hafi ekki verið ást við fyrstu sýn, en þó leið ekki á löngu, unz þau voru óaðskiljanleg. Óg nú komst Mia að ra-un um, að allt sem hún tók sér fyrir hendur, töldust meiri háttar fréttir í slúðurdálkum dagblaða. Sameiginlegir vinir töldu ólíkl-egt, að úr samdrætti þeirra yrði hjónaband; til þess væri ald- ursmunurinn of mikill. En Mia Farrow og Frank Sinatra voru gefin saman í hjónaband í Las Vegas fyrir tæpu ári. á hafði hún þegar látið snögg- klippa á sér hárið og kannski vakti hár- greiðsl-a hennar enn meiri athygli en giftingin. Hún bakaði sér óvild for- ráðamanna Fox-kvikmyndafélagsins með uppátæki sínu; töldu þeir, að nú væri frami hennar sem leikkonu á enda. Salvador Dali lét einnig í ljós óánægju sína, en Mia situr við sinn keip, enn hef-ur hún ekki látið hárið vaxa á ný. Segir hún, að hárgreiðsla sem þessi spári sér bæði tíma og fyrir- höfn. F rægðin er henni ný reynsla, sem hún segist reyna að taka m-eð jafnaðar- geði. Sam-t kom henni á óvart, hversiu rík ítök illgirni og 'hatur á í hugarf-ari fólks. Degiega fær hún svívirðingarbréf frá bláókunn-ugu fólki; bezta vörnin sé að fleygja þeim ólesnum í ruslakörf- una. Að öðru leyti er Mia Fa-rrow hæst- ánægð með lífið og ákveðin í að fy-lgja ráðum Salvadors Dalis, vinar síns, og fara sín-ar eigin 1-eiðir í lífinu. 9. ' j'úií 1967 ' LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.