Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1967, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1967, Blaðsíða 15
Nokkur lieimildarrit. Willirms: Edward Th. Williams: China Yesterday and To-Day. Pott: Hawks Pott: A Sketch of Chinese History, 5. útg. Kelly and Walsh. Shanghai, Hong Kong, Singapore. 193«. Ball: . Dyer Ball: Things Chinese 1903. Hong Kong, Shanghai, Yokohama, Singapore. Skard: Eiliv Skard: Hellenismen. Asche- houg & Co, Oslo 1941. Steed: Henry Wicham Steed: The Press. Penguin Special 1938. Ágæt bók fyr- ir unga blaðamenn um sögu og marga ■aðra þætti brezkrar blaðamennsku. Steinberg: S. H., Steinberg: Five hundr- ed Years of Printing. Pelican 1961. Mjög greinargóð saga af þróun prent- li.trr og útgáfustarfsemi um 500 ára sk ið. Jóharnes Gulbranson: Dagspressen og vi. Greinar í „Várt Land“ 2. og 3. maí 1933, Oslo. Gr 'nar úr ýmsum blöðum, einkum um dag''' ðadauðann. J. H. UNBIR STÝRI Framhald af bls. 10 dauðaslysin. Dekkin eru 6,95 á 14 tommu felgu. Auk 120 hestafla vélar- innar er fáanleg önnur minni, 105 hest- öfl, og tvær 8 strokka, 200 hestafla og 225 hestafla. Amerískur bílasérfræðingur lét svo ummælt nýlega í blaðagrein, að árið í fyrra markaði tímamót í bílaiðnað- inum að því leyti, að þá hafi Ford að hans dómi náð því marki að komast fram úr General Motors, hvað gæði áhrærir. Vegur Ford hefur farið mjög vaxandi síðustu árin og framfarir hjá verksmiðjunum eru að nokkru leyti fyr- ir þá reynslu, sem fengizt hefux í kapp- akstri. Hins vegar er það yfirlýst stefna hjá General Motors að taka ekki þátt í keppnum. í fyrra vann Ford-bifreið kappaksturinn á Le Mans brautinni í Frakklandi og markaði það einnig tímamót, því Ferrari og Lotus og aðrir slíkir bílar hafa verið einráðir þar. Framfarir hjá Ford virðast vera á öll- um sviðum síðan þeir losnuðu við Mac- Namara úr stóli framkvæmdastjórans. Og að lofcum þetta um Ford Falcon 1967: Þegar um er að ræða rúmgóðan fjölskyldubíl, með sportlegu útliti, líf- legri vinnslu, góðum bremsum og von um að þurfa ekki að koma á verkstæði í heil þrjú ár, þá er hiklaust 'hægt að mæla með Ford Falcon. — GS. RABB Framhald af bls. 16 ólfssyni, sem sagður er hafa sofið í herbergi konungs til þess að hœgt sé að þröngva sögninni á hanh. Þetta minni er algengt víða um heim í ýmsum lítt breytt- um útgáfum. Það er því nokkuð langt gengið að halda þessu að íslenzkum börnum sem íslenzkri sagnfrœ&i. Fleira mœtti tína til, sem skýtur stoðum undir þá skoðun, er sett hefur verið fram hér, að það er fráleitt að kenna íslenzkum börn- um íslandssöguna frá 1909 í óbreyttri mynd. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Meðan við bíðum eftir svifnökkvanum er ekki úr vegi að kynna þennan nýstár- lega strandferðabát, sem hcfur áætlun- arferðir milli Seattle og Victoria í Can- ada, en það er rúmlega 100 km leið. Báturinn flytur 75 manns í einu og gengur rúmlega 65 km hraða. Eins og sjá má er hann mestmegnis á lofti en tvær stultur ganga niður í vatnið og þar er liann knúinn áfram. Þegar hrað- inn minnkar, sezt báturinn á vatnsflöt- inn og flýtur eins og venjulegt skip. Enski húsgagnateiknarinn David Good- ship hefur teiknað þennan frumlega ruggustól, sem raunar er ætlaður tveim- ur i senn. Sennilega lítur hann sjálfur á þetta fremur sem gamansama tilraun, en enginn hlutur virðist svo fráleitur að hann sé ekki útgengilegur á markaðnum og þes.si stóll mundi þá helzt hafa að- dráttarafl fyrir unglingana. Ef einn maður situr í stólnum, má segja að hann liggi nálega á bakinu, en það gerir kannski ekkert til. Framkv.stj.: Stgfús Jónsson Rítstjórar: Siguvður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstj. fltr.: Gish Stgurðsson Auglýslngar; Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6 Sími 22480. Útgefandi: H.f. Arvakur, Reykjavík 9. júlí 1967 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.