Alþýðublaðið - 09.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1922, Blaðsíða 1
öeflð T&t mf Jklþý4HifloliikmiiiM 1922 Fimtudaginn 9 febrúar. 33 tölublað JJefJíik J S. Ottðsson og livíti dómurinn. Mlí Hendriks J. S. Oítóasonar ¦sýnir bezt eðli dómsins er kveð- ina var upp 4. febr. Hendrik barinn með járnhnú iim 18. nóv. af fylgdarliði lög reglunnar, svo hann féil i öngvit CHafði lögreglan hann með sér á stöðina, en slepti honum eftir nokkra tíma. Hvers vegna slepti hún hon- um ? Auðvitað af því yfirmenn Jögreglunnar sáu enga ástæðu til að haida honum. En á fimta degi þar frá kemur faeil herdeild af hvitliðum til þess að handtaka hann, og svo er faonum haldið í sex daga í ströngu íangalsi meðan verið að „rana saka" þær sakir, sem lögreglan íimm dögum áður áleit svo lítii fjörlegar, að engin ástæða væri iil þess að halda horturn, þrátt fyrir það þó þeir væru koranir með hann á stöðina. Hendrik er dæmdur fyrir það sem skeði 18. nóvember, svo hér •er um stórkostlega stefnubreytingu að ræða hjá þeim sem með völd •in fara. Hvað veldur avo þessari stefnu ibreytingu? Hvað gerir mismuninn? Það sem gerir mismuniaa er það, að á þessum fimm dögum er auðvaldsskriliinn búinn að æsa sig sjálfan svo upp, að hann er búinn — auðvitað algerlega ólög- lega — að hrifsa vöidin af hinni lögfegu Iögreglu, og gengur æðis genginn um borgina og handsam ar milli 20 og 30 manns — flest menn sem avo engar sakir er haegt að bcra á. en þó yar haldið í fangelsi sumum 2 tii 3 daga. Hvað er Hendrlk dæmdur fyrir? <Hann hefir ekki veitt lögreglu- manni eða neinum öðrum neinn áverka. Maðurinn sem í sumar tlíbeinsbraut Sæmund lögregfaþjón slapp með því að borga tekt og Jarðarför elsku litla drengslns okkar, Guömundar, fer fram á morgun, föstudag 10., og hefst kl. I e. h. á heimili okkar, Bergstaðastig 22. Guðný Þ. Kristjánsdóttir. Guðmundúr Einarsson. skaðabætur. Það er laogt frá því að nér mislíki það að manninum var slept. En mér ofbýður það himinhrópandi ranglæti, að Hend rik skuii vera dæmdur í 20 daga faageisi upp á vatn og b auð af þvf að hann var ekki drukkinn og sló ekki Sæmund Eg veit að dómurinn fær ekki mikið, hvorki á Hendrik, né hina sem dæmdir eru (eg mun minn- ast á þá síðar). Óg hvað mér sjálfum viðvfkur, þá býst eg varla við, að auð valdið hsfi txú á því, að eg kikni mikið við hann, né að eg „batni" við hann En eítir er að vita enn hver áhrifin verða, sem þessi dómur hefir á réttarmeðvitund almennings. Eg hygg, að flestir muni álfta hann f samræmi við aðfarir hvfta herliðsins 23 nóvember. Eða heldur auðvstldið, að ís- Ienzk alþýða sé alveg sksplaus? Ólafiir Friðrikswi, jtöeí augnn opin. Eg hafði gengið dt f bæfnn. Og margt var þar að sjá: Heiðr- aða broddborgara með fstru, vel klædda. Tötrum klædda verka menn, skinhoraða og óhreina, Hefðarfrúr, klæddar silki frá hviifli til iljz, svfnaldar og sællegar. öreigakonur með rifnar flfkur og skinhoruð andlit. Hárið úfið og óhreint Eg hugsaði margt, Eg hafði verið kapitalisti — eða réttara sagt með, augun aftur frá íæðingu. En nú íanst mér eins og citthvað streytrtdi inn í sál mfna. Eitttavað sem eg verulega vtssi ekki hvað var. Hugur minn reikaði til og frá. Til skorpnu andlitanna og sællegu drósanna, Hvernig gat staðið á þessu? Hversvegna Htu mennirnir svona út? Var það af því að þeir væru syndum hiaðnir t Af því þeir hefðu gert eitthvað ijótt? Var guð að hefna gerða þcirra ? Voru syndir feðranna að koma niður á börn unum ? Var guð að sýna vald sitt á þessum aumu manvskepnumí Nei, það gat ekki vérið, þvf — mér fanst það ekki réttlæti. Hvers áttu þeir þá að gjaldar Þeir áttu ekki að gjalda neins. Þeir höfðu orðið undir f baráttunni fyrir lífinu. Þvi lifi sem guð hafdi gefii feim. Var það réttlæti/ Og svo var eg ekki lengur kapitalisti Eg fann og sá að það þurfti breytinga. En aú var eftir að finna það merki — þá hugsjóa — sem eg gæti barist fyrir til hjálpar þeim undirokuðu, Og eg leitaði ög fafin. Fantt það sem hjarta mitt þráði. Hug- sjón og afl til að bæta kjör mann- anna. Eg fann það alt f .socia- lisma". Eg byrjaði. En fljótt fana eg hvað baráttan var erfið. Þvi mennirnir voru svo heimskir. Þeir gátu eltki felt sig við hugsjón mína En af hverju ? At þvf að hun færði frelsi og réttlæti. Af því að hún kom í bága við hið kapitalistiska þjóðfélag. Af þvf húa var ný. Þeim faatt það skylda sfn að þræla. Þeir trúðu því f hreinskilni, sem skáldlð segir í gremjublandinni hæðai: .Þið sem erað valdir til að vinna, víiið eí þó kennið þreytu leíða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.