Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 7
dæma fegurð hafði ég heyrt þaðan að auistan, að fólk væri þar einimuna gesf- risið og góðgjarnit, gáfað og sérstætt fyrir fróði'eik sinn og jafnvel vísinda- legar athuganir. Ég hafði raunar einu sinni eða tvisvar verið svo heppinn að fljúga þarna yfir í góðu veðri, en menn gera sér í hugarlund hve mikils virði slik sjónhending er. Það var því vissu- lega með mikilli tilhlök'kun, sem ég fieiug austur að Fagurihólsmýri í föru- neyti mennta;málariáðherr.a, Nálttúru- verndarráðs og annarra þeinra, er þessa þjóðgarðsvígslu hugðust sækja. 5 Vígslan fór fram með ræðuíhöl'duim og uppsetningu fagurs merkis og hefiir þfvi verið lýst svo seim vera ber. En n.ú var að skoða staðinn og til þess var tíminn af skoirnum skam.mtL Ég hafði litla leiðsögu, því kunniugir stóðu í orðræðum um framtíð stiaðar- in.s og skipulag, lögðu niður fyrir sér vandamfálin í sambandi við þennan þjóð— garð, sem í náinni framtíð yrði, með bætitum samgöngum, sóttur heim af fjölda gesta. Átti ég að fara inn í Bæj- argiL, sem ég hafði heyrt lýst fagurlega, eða átti ég að freista þess að Mt'a inn í Morsárda'l, sjá til Bæjaristaðaskógar, eins þnóttmesta skógllendis á l'andi vonu, þar sem ég gæti einnig, ef rofaði til, séð upptiök Skeiðanár við Jökulfell, þar sem hún beljar undan Skeiðarárjökli, eða átti ég að vonast eftir því að fá augum litið fjallkonung íslanids, Hvanna dalshnjúk, þar sem hann rís upp úr Öræfajöikli? (■< Hér var úr vöndu að ráða, en skjótra ákvarðana þörf. Ég valdi Skerhól upp af Skaftafalls'heiðinni, þar sem sæi inn Monsárdal til tröllabyggðanna. Tíminn var stuttur og ég vildi sjá yfir sem mest á sem skemimstuim tíma. Ég héltfc því einn á braifctan yfir foraðsmýrax og flóa, gerðist blautur upp fyrir mjóalegg, en lét mig engu skipta. Ég gæti víst geng ið imér til hita hérnia upp brekkurnaiT; 0 ra'kar og grýttar af regnskúruim, sem gengu yfir af og ti'l, Skýjabó'Lstrarnir hrönnuðu sig um fjallatindana við jök- ulrendurnar, ýmiisit huldu sýn og komu óhugnanlega nærri, eða lyfitu sér lítil- lega. og landið var eins og ungmey, sem er feimin við að láta sjá á sér knén. Og hér er tækiifærið til að hugsa um þjóðsögurnar, tröllkonuna hans Einars í Skafltafielli og sitthvað fleira í þeiim aúr. Það hefði verið gaman að geta manað tröll út úr mikilúðlegri þok- unni og skýjaibóls’bruinum. Sjá þau ganga yfir Morsárdalinn og stilla sér upp við klettairisana í Skorum, sunnan dalsins. Mér hefði fundizit það sjálfsagður hliut- ur á þessari stunidu. Við látum Magnús Bjarnason frá Hnappavölluim segja frá með „Þjóð- sagnarkveri" sínu og Jón Árnason í „íslenz'kum þjóðsögum og ævinitýrum." ■ Magn.ús segir svo frá Einari í Skafta- felli: „Einar hét maður. Hann bjó í Skafta- felM í Öræfuim. Mjög var hann nafn- frægur maður. Það er alsagt að kunn- ugur væri hann tröllkonu einni. Það bar til eitit sinn, er Einar var á ferð, að yflr hann sló þoku mjög dimmri. Virtfet honum, sem hún mundi eigi með öllu einleikin og vera gjörð ti'l að vi'l'La sig. Hann tók þá öxi einia er hann hafði meðferðis, og henti lienni frá sér. Strax þar eftir létti upp þokunni, en Einar hélt áfram sinn veg Séð heim að Skaftafelli. í baksýn hvassar eggjar Hafrafells og uppi yfir gnæfir fjallkonungur Islands, Hvannadalshnjúkur. VIGNIR GUÐMUNDSSON: l it’iuirl'ctiiii'ó ««; tr«lla.s«<ini' hcilla nuiiiii að Skal'talclli að má cflaust með sanni wP segja, að það sé að færast mikið í fang fyrir mig, sem í fyrsta skipti kom í Öræfasveit, þegar þjóð- garður íslendinga, hinn nýi, Skafta- fell, var opinberlega afhentur ís- lenzka ríkinu og þjóðinni, að ætla nú að gera tilraun til þess að skrifa sögukorn og lýsingu þessa staðar og nota til þess eina blaðagrein. En ég verð að segja það með sanni, þótt úlfgrár skýjabakkinn hyldi mér lengst af sýn yfir þetta töfrandi hérað, þá náði það samt svo sterkum tökum á mér og blátt áfram heillaði mig, eins og ljósálf- ar heilluðu jarðarbúa forðum, að ég fékk ekki rólegur setið fyrr en ég var búinn að viða að mér nokkr- um fróðleik um þennan stað og leitaði síðan á náðir fróðra manna mér til lialds og trausts í þessu efni. Ég hef um fjölda ára notið þess sem kvöl'dlesfcurs, að blaða í íslenzkuim þjóð- sögum, hverju nafni sem nefnast og hvaðan seim eru. í stanfi mínu hef ég svo áfct þess kost að ferðast m.jög víða uim okkar fagra land. Mér finnst ávallt ofurMtil saga setja annan og dýpri svip á landið, það verða auðugra, þótt eng- ilfag'Uir't sé fyrir, ef þar eru á kreiki munmmæli, eða dulúðug sögn, þótt með öllu sé ósönn, og aðeins skáldleg ímyndun fóliks, sem bjó við fábreytni, en stytti sér stundir við að hlýða á og segja sögur, er siðan gengu mann frá manni og enginn vissi föður að, eða hvar flug þeirra hófs't. Suimar áfctu sér kannske ofurMtið sannleikskorn, sem varð að m,iklu o,g lauískrúðugu sögu- tré í meðförum manna með littr.íkt í- myndunarafl. Engir vonu betri giestir, á bæjum hér áður fyrr, en góðir sögu- menn. Og þeir þáðu margt gott að sögu- launum. Þetta vissu þeir og því hafa þeir leitazt við að hafa sögur sínar sem kjarnmestar o,g mikilúðlegastar, efttr því sem við átrti. Þegar ég vissi, að ég átti að lenda austur í Öræfasveit í fyrsta sinni hinn 15. september sl., fór ég þegar að velta því fyrir mér, hvað ég hafði lesið og lieyrt af sögum þaðan. En fátt kom í hugann, nema tröll í SkafifcafelM, og í Öræfum myndu fjósbaðstofur hafa ver- ið l-engst við líði á landi hér. Um fá- Séö hciman frá Skaftafelli til Jökulfells (t.v.) Bláhnjúks (miðmynd) og Innfjalla. 24. desember 1967 ■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 39

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.