Lesbók Morgunblaðsins - 14.01.1968, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 14.01.1968, Blaðsíða 5
um gólf á milli súlnanna. Það rlgnai. Hún endurtók í sífellu sama lagstúf- inn. „Hvaðan hefurðu þetta lag?“, spurði miaður hennar loks, og settist við borð- ið fyrir framan arininn. „J>að veit ég ekki“. Hún leit upp, undrandi, og lagðd fingur á munn sér, vantrúuð á svip. Sólin settist. Blærinn lék um rauðgullið hár frú K. Húh stóð þarna, kyrr og þögul og horfði á hafið í fjarska, djúpt og seið- andi. Gullin augu hennar fylltust tárum. Það var sem henni rynnu í hug fornar minningar. „Augnablik eitt endist ástarvíma“. Hún söng lágt og þýtt. „En ævina alla ájtarsorgin". „Aldrei hefi ég heyrt þetta lag“. Ert þú að búa það til?“ spurði hann og var forvitinn. „Nei. Jú .... nei .... Ég veit ekki“. Hún hikaði, óttaslegin. „Ég skil ekki einu sinni orðin — þau eru á annarlegri tun.gu". „Hvaða tungu?“ Ulan við sig setti hún kjöt'bitana inn í hrauneldinn. „Ég veit það ekki“. Augnabliki síðar tók hún kjötið full- steikt út úr eldinum og setti fyrír hann. „Það var bara einhver kjánaskapur, sem mér flaug í hug .... Ég veit ekki hvers vegna“. Hún fór aftur að raula lagið óiþekkta. Hann rauk upp úr stólnum og út úr herberginu, ofsareiður. Seinna kom hann aftur og lauk kvöld- verði sínum, einn. Svo stóð hann á fæt- ur, teygði úr sér, horfði á konu sína, geispaði og sagði: „Eigum við að taka eldfuglana og skreppa í bæinn og lyfta okkur upp?“. „Er þér alvara?“, spurði hún. „Líður þér rétt vel?“. „Ég fæ ekki séð að það sé svo óskap- lega óvenjulegt“. „Við, sem ekki höfum farið út að skemmta okkur mánuðum saman“. „Fja.ndinn hafi það“, sagði hann gramur, „eigum við að koma eða ékki?“. Hún varð gagntekin undarlegum skjáilfta. Hún vildi vera þarna kyrr, grafkyrr, sitja þarna þögul og bíða þess að atburðinn bæri að höndum, þetta, sem hún hafði beðið eftir allan daginn og v'onað að yrði þrátt fyrir allt. „Ég....“. „Þú hefur gott af því“, sagði hann. „Svona, komdu nú. Hérna er slæðan þín“, og hann rétti að henni flösku. „Við höfum ekki stigið fæti út fyrir dyr svo mánuðum skiptir“. Úr flöskunni rann vökvi, er teygðist og varð að bláleitu þykkni og bylgjaðist um háls henni. Eldfuglarnir biðu, fagurrauðir, á mjúkum, ferskum sandinum, reiðuíbúnir t:l flugs. Hv'ítt fylgiskipið, bundið fugl- unum m.sð þúsund grænna banda, vagg- aði fyrir blænum. Ylla kom sér þægilega fyrir, maður hennar gaf stuttorða fyrirskipun, og eldfuglarnir hófust á lof't mót svörtum himninum. Maður hennar hóf máls á einhverju. Hún hafði ekki augun af himninum. „Heyrirðu hvað ég var að segja?“. „Nei, fyrirgefðu, hvað?“. „Aldrei hefi ég tekið eftir þv'í, að þú værir nokkur sérstakur náttúru- dýrkandi, en þú virðist hreint og beint hugfangin af hi.mninum í kvöld“. „Hann er mjög fagur“. „Mér var að detta í hug ....“, sagði maður hennar íhugandi. „Mig langar til að tala við Hull,e í kvöld um það, hvort við gætum ekki farið, svosem vikutíma, ekki lengur, til Biáfjalla. Þetta er bara hugdetta ....“. „En vib rorum aiarei svona snemma árs“. „Við hefðum gott af loftslagsbreyt- ingu. Hvíld og friður, skilurðu. Og bú hefur engin sérstök áform á prjónun- um, er það? Þá förum við, ekki satt?“. „Nei“. „Ha?“. „Nei“, endurtók hún ákveðin. „Ég fer ekki“. Hann horfði á hana. Þau þögðu. Hún sneri við honum baki. í dögun gægðist sólin inn milli krystalsúlnanna og eyddi smám saman þykkni því er Ylla lá endilöng á og svaf. Aila nóttina hafði hún legið þarna í loftinu, uppi yfir lausu gólfinu, á mjúku skýjaþykknisteppinu, sem veggirnir gáfu frá sér um leið og hún lagðist út af til svefns. Nú lækkaði þykknið óðum og eydd- ist. Loks rumskaði Ylla á þröskuldi vakningarinnar. Hún opnaði augun. Maður hennar stóð yfir henni og horfði á hana. Svo var sem hann hefði stcðið þarna stundum saman. „Þig va-r aftur að dreyma", sagði hann. „Þú talaðir upp úr svefni og hélzt fyrir m-ér vöku. Ég held, a-ð þú ættir að fara til lséknis". „Það tekur því varla. Þetta er ekk- ert“. „Ekkert? Þú talaðir án afláts í alla nótt“. „Er það satt?“. Hún settist upp. „Um hvað var þig að dreyma?“. „Um þessa vél. Hún kom aftur utan úr geimnum og lenti hérna. Risinn steig út úr henni og kom að tala við mig. Hann- gerði að gamni sínu við mig og hló. Hann var mjög skemm-tilegur“. Hr. K. snerti eina súluna^ og u-pp gau-s heitt vatn, mettað sjóðandi gufu, er eyddi á svipstundu kuld-anum í an-drúmislö'ftinu . „Og s-vo“, 'hélt kon-a hans áfra-m, „sagði þessi maður m-eð undarlega nafn- ið> þessi Natani-el York, að ég væri falleg .... og .... kyssti mig ....“. „Ha“, sagði maður hennar og sneri sér frá henni í bræði. „Sv-ona hef ég aldrei séð þig fyrr“, sagði hún, og var hálft í hvoru hneyksl- uð, en hafði þó í aðra röndina gaman aí. „Það skeði svo sem ekkert m-eira eða merkilegra en það, að þessi Natan- ie! sagðist m-yndu taka mig með sér og fljúga m-eð mig brott til stjörnu sinnar. Nú, það er blátt áfram hlægilegt“. „Hlægilegt, jú, ég held nú það“. Það lá við að hann mis-st stjórn á s-ér. „Þú hefðir átt a-ð heyra til sjálfar þín, hvern- ig þú talaðir við hann, . sön-gst fyrir hann og skem-mtir honurn — í alla nótt. Drottinn minn. Já, þú hefðir heldur betur átt að heyra til þín“. „Yll, æptu ekki svona. „Og í þessum draumi —“ hann greip um úln-lið hennar, „átti eldflaugin ekki að lenda í Grænad-al? Ha? Svaraðu“. „Jú, .... jú, reynda-r". „Og hún átti að koma síðdegi-s í dag, ekki satt?“. „Jú, jú, það minnir mig — en þetta var bara draumur". „G-ott og vel“. Hann sleppti af henni takinu: „Það er eins gott að þú skrökv- ir ekki. Ég heyrði allt sem þú sagðir í sverninum. Pn nemair meira aH segja stund og stað“. Hún stóð á fætur og gekk til hans. „Yll“, sagði hún blíðlega, „Yll, ertu veikur?“. „Nei, nei“, sagði hann og brosti da-uf- lega. „Fyrirgefðu góða“. Han-n klapp- að; henni kindarlega. „Ég hef víst unn- ið of mikið upp á síðkastið. Það er bezt, aö ég fái mér blund. Við skulum ekki tala m-eira um þetta“. Á hádeginu st-óð sólin hátt á himni og var brennheit. Fjöllin sin-druðu í ljosinu. „Ég ætla að skreppa aðeins frá“, sagði hún. „Bíddu hæg. Hvert ferðu?“. „Að hitta Pao. Hún bað mig að koma. Það er hérna rétt hjá“. „í Grænadal, ef ég man rétt“. Hún greikkaði sporið. „Mér þykir fyrir því“, sagði hann og hijóp á eftir henni, „mér þykir veru- lega fyrir því, en ég steingleymdi því, að ég er búinn að bjóða doktor Nlle að kema í dag. Því var alveg stolið úr huga mér“. Hann tók um handlegg henni og dró han-a inn aftur. „En Pao ....“. Hann hristi höfuðið. „Nei. Það er líka mjög langt að fara fctgangandi alla leið til Pao. Það er yfir Grændal að fara og yfir Stóra- skurð og þar niður, ekki satt? Og það verður mjög heitt. Auk þess mun d-okt- or Nlle þykja mjög gam-an að sj-á þig“. Það leið að kvöldi og dioktor Nlle var enn ekki komin-n. Eiginmaður Yllu virtist e'k-ki furða sig neitt sérstakalega á því. Þegar mjög va-r áliðið, muldr- aði hann eitíhvað, gekk að skáp einum og tók þaðan vopn eitt óhugna-nlegt út- hts, langan gulleitan hólk, með sér- stakri læsingu og einsk-ona-r loftloku. Hann sneri sér við. Yfir and-liti hans var silfruð málm-grím-a, svipbreytinga- laus, gríman, sem hann alltaf setti upp, þega-r hann vildi leyna tilfinningum sín- um og lá svo þétt að þunnum vöngun- um, höku hans og enni. Birtu ba-r af grimunnni og hann skoðaði v-opnið ægilega er hann h-élt í hendi sér. I því suðaði án afláts ótölu- iegur fjöldi skordýra, gullinna bý- fiugna er stungu, eitruðu og duttu svo dauðar nið-ur á sandinn, eins og korn. „H'vert ertu að fa-ra?“, spurði hún. ,,Ha?. Ég ætla ekki að hanga hérna eftir doktor Nlle fyrst hann getur ekki komið á kristile-gum tí-ma. Ég ætla í smá-veiðitúr. Þá ferð ekki hænu-fet". Nei“. Þrí-hyrnd hurðin lokaðist. Yll gekk endilaga hæðina. Hún tók a-ftur til v.ð vinnu sína, segulduftið og ávext- ina, sem tína þurfti a-f krystalveggjun- um, Hún vann kappsam-lega og henni vann-st vel, en allt í einu kom yfir hana einhver drungi og s-ér til mikillar undrunar fór hún að syngja þetta fram- andi og fallega 'lag. Hún h-élt niðri í sér andanum, stóð gra-fkyrr og beið. Óveðrið var í aðsigi og himininn al- heiður. Ylla gékik um g-ólf í sumarhús- inu. Eftir augablik skylli óveðrið á, þrum- urnar dyndu og yfir færi rykað ský, og svc þögn, fótatak á gangstígnum, barið að dyrum á krystalhurðina, og hún myndi hlaupa fram og opna. „Kjáni geturðu verið“, sagði hún og álaldi sjálfa sig, harðlega. „Að lá-ta þinn iðjulausa heila finna svona nokkuð upp“. Og þá kom það. Brunahiti fór yfir, háttbundinn sónn og þungur og spegilskin á himni af gla-mpandi málmi. YUa rak upp óp, stökk á fætur, hljóp út milli súlnanna og að dyrunum og opnaði upp á gátt. Hún leit til fjalla. Þar var ekkert að sjá. „Asni“, hugsaði hún, „þú og þetta hugmyndafiug þitt. Þetta var e'kki ann- að en fugl, lau-fblað, vindurinn eða fiskur í skurðinum. Seztu. Láttu róaist", Hún settist. Hvellurinn bergmálaði, snöggur og skýr. Skordýravopnið ægi- lega. Hún skalf og titraði, þaut u-pp og æpti, æpti hástöfum, æpti eins og hún ætlaði aldrei að hætta, hljóp í gegnum húisið og galopnaði útidyrnar. Nokkru un-dan heyrðist fóta-ta-k. Hún rétti úr sér og stóð grafkyrr. Fótatakið nam staðar fyrir framan dyrnar. Hún leit þangað og brosti. Maður birtist í dyrunum, Brosið hvarf af Vörum henni. Eiginmaður hennar kom inn. Myrkri b:rtu stafaði af silfraðri grímu hans. Hann gekk inn í herbergið og horði at- hugull á Yl’u eitt augnabli!k. Svo skaut hann lokunni frá hvellbyssunni, lét dauðu býflugurnar detta út, hlu-staði á hverni-g þær skullu til jarðar, kramdi þær undir fæti sér og setti tóma byss- una út í horn. „Hvað varstu að gera?“, spurði hún. „Ég var á veiðum, það var nú allt og surnt. Það getur verið gaman af því svona endrum og eins. Er doktor Nlle kominn?“. „Nei“. „iHeyrðu — nú man ég ....“, hann smellti fingrum og gretti sig. „Það var a morgun, s-em 'hann ætlaði að kotma“. Þau settust ti-1 borðs. Hún horfði á matinn en snerti ekki við honum. „Hvað gengur að þér?“ spurði hann og leit ekki u-pp frá sjóðandi hraun- eldinum, er hann stakk kjötinu í. „Ég veit ekki. Ég er ekkert svöng“. „Þvi ekki? Hvað kemur til?“. „Ég veit það ekki. Það er bara svona“. „Ég var að reyna að muna „Muna hv-a-ð?“, spurði han-n og dreypti á Víninu. „Lagið. Þetta falleg-a lag“. Hún lok- aði augunum og raulaði fyrir munni sér, en náði ekki laginu frá því fyrrum. „Ég hef gleymt því. Og ég sem ein- mitt alls ekki ' vildi gleyrna þ ví. Ég vildi óska, að ég myndi það alla ævi“. Hún lét fallast aftur á bak í stólinn og fór að gráta. „Ég get ekki meira“, sagði hún. „Því græturð-u góða?“, spurði hann. „Ég veit ékki. Ég veit það ekki, en ég -get ekki a-ð því gert. Ég er hrygg út af engu og ég græt að á-stæðulau-su, en ég græt samt“. „Þetta verður liðið hjá á miorgun“, sagði hann. Hún lokaði augun.um. Það fór hroll- ur um hana. „J-á“, sagði hún. ,,Á morgun verði/f: þetta efla-ust liðið hjá“. Sóley Kristín Hákonardóttir þýddi. SMÁSAGA Eftir Ray Bradburg 14. janúar 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.