Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1968, Blaðsíða 15
Unga kynslóðin 1868 Hafin er nú undirbúningur undir keppnina, „Unga kyn- slóðin ’68“ sem rnam fara fram nú á næstunni og verða með svipuðu sniði og undanfaritn ár, en fyrst birtast myndir af stúlkunum í Vikunnii, og síðan verður keppnin háð í Austur- bæjarbíói og þar mun einnig fara fram keppni um hljóm- sveit unga fólksins, tízkusýn- ing, dans o. fl. Eims og flestir muna sigraði Kristín Waage keppnina í fyrra og Hljómar voru kosnir hljómsveit unga fólksins. Það er von okkar að keppni þessari verði fram hald- ið á næstu árum því að slík keppni og skemmtun_ er. til mikils sóma fyrir ísienzka æsku og er nokkurskonar vett- vangur ungu kynslóðarinnar ár hvert og verður gaman að fylgjast með keppninni uœ ókomin ár. AXLABANDIÐ ,,Beat sinfónía^ Hljómar Nú er ákveðið að 4 vinsæl- usbu hljómsveitir Islands haldi hljómleika í Háskólabíói á næstunni og eru það Hljóm- ar, Flowers, Óðmenn og Sinifóniuhljómsveit íslands. Munu hljómalei'karnir verða haldnir með niokkuð sér stæðti sniði og rr.un Sinfóníu- hljómsveitin aðstoða hi’nar við fiutning laga og mun það hafa tíðkazit nokkuð erlendis. Eins og gera má ráð fyrir verða þetta hinir mætustu hijóm- leikar og ekki með það fyrir augum að, „trylla lýðinn“, heldur til að gefa fólki kost á að hlusta á reglulega góða músik. Okkur var tjáð að að þessum hljómleikum ynnu að- eins sérfræðingar á hverju sviði og að Ijósabúnaður yrði fenginn frá Þjóðieikhúsinu til að ná betri stemmingu. Nánar verður sagt frá hljómleikum þessum í næsta Glugga. ÓSmenn Er við fréttum að stofnuð befði verið ný hljómsveit se.m bar hið sérstæða nafn „Axla- bandið“ fórum við strax á stúf ana til að hitta þes.sa ungu menn. Við birtum nú mynd af þeim hér fyrir ofan og nöfn þeirra, talið frá vinstri eru Finnbogi Kristinsson (bassi), Már Elíasson (trommur), Magn ús Halldórsson íorgel), að of- an Gunnar Jenson (söngvari) og Guðmundur Óskarsson (gít ar). Hljómsveitin hefur lítið leikið á dansleikjum, enda ný á nálinni en við vonum að úr því rætist fljótlega og óskum þeim góðs gengis á ko'mandi árum. Flowers UM AÐDAENDUK OG ÁTRÚNAÐARGOÐ Það er ekki ofsogum sagt «8 aðdáendur hinna ýmsu átrúnað argoða eyði mest öLlu fé og tíma í þau. Okkiur langar nú að gefa lesendum smá innsýn í hve langt þessi dýrkun get- ur gengið, og svo virðist sem hiún eigi sér en,gin takmörk, ef dæma má af frásögn tíma- ritsins RAVE. Formaður eins af aðdiáenda- klúbbum The Beatles segði svo 'frá: Eitt sinn kormu til mín þrjár ’konur frá Ástral'íu og var ein þeirra um fertugt, en hin- ar eitt'hvað yngri. Þær höfðu safnað saman fé í sjö mánuði og tókust svo ferð á hendur til Englands í þeirri von að sjá Bítlana. Þær fóru til Liver pooil oig voru í Cavern-klúbbn- um á hverju kvöldi í heila viku en aldrei sáu þær þá og urðu því að snúa aftur til heimalands síns án þess að fá ósk sína uppfyllta. Aðdiáan'di The Rolling Ston- es segir: Ég á eitt þúsund mynd ir af Stones o.g hef séð 17 hljóml'eika með þeim. Ég á skó af Mick Jagger, stykki úr skyrtu Oharlie Watts og svo auðvitað allar plötur þeirra. 14 ára stúlka, aðdáandi TJie Beatles á hvorki meira né minna en 500 myndir af þeim, stykki úr skyrtu Pauls og einn ig úr jafcka Georgs.: Ég átti einu sinni kærasta sem sagði, „annað hvort Bítlana eða mig“. Bg valdi Bítlana. Komíð er á markaðinn daga- tal sem prýtt er myndum af vinsælu'm ísl. hljómisveitum, einni fyrir hvern mánuð. Þess má geta að myndir af Hljómum, Flowers og Óðmönn- um eru á þessu dagatali. 28. janúar 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.