Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1968, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1968, Blaðsíða 16
 1 1 1 ¦--------------------------------------1 Hpf-«ft fflr ^ P-oTft V PoKI FfltfQf?-fOflRrv flR c I - ! 0 i 1 ULL rjópm" GflND KVfw-fflFN •y ^ ^^^^--\^mHPIj HpFuD-FOT ¦ 1-«sg£' H ÍÁMUfc Uo'rq rcTti 1 T (,«£1^ fsgM CFMI H'RV- Su iv u >Dfl-'flP-R. úfi Elf/-R KtoPPH SH'RK • FtST- 1 TJÓ/i-1© fOflHlJ <.i g-?-<*¦ R. Jrifiic HÍJl Hfflfl MflfM- u FLTÓT Fl ík--R- '"^" * 1 M.PUK ^ flfR'lKU M'MMll" & s-' l-l'HMM^ ^ -j^ hmbíC 5KV/J-FÆRIO ^ LEIT tf EHDIfl^ í-'e-t LtWBH /VÍ?B>I tf Be/r ¦ HHH ÍLfí i ii«ikií-íi ReiPiÐ Uif»>. L'l K-•«-HTI KfK.lf) MÓRfl FlTvT giiityc- fl Ht tiuim , ^ ^ HÆ-Pj ifl Ve<?ur M 1 u. PRHIKff I /v/UM V TÓfJhl Tf F 'fll(U' El + ; :lt » HUÍ,-UflUi- JTÍ7T ÍWt>1Mfl ¦ - bl fUUli'ti L l SU- i /e» —(-> (.110. 4" FlSKfl IH HRe-fF IST ,# TflMCd T*6l V SrflFuR MFffJN £¦ BúHHR V'/f> L* &,(?*» lí>H-KfllTfl 1 1 UEffíl \^S f«IIH-BFHI Feiri Inmis ll-> 1 BiTfiFuR Mi l'frf tf* Í4EF1B. Hl-l'.O ZflHS e lí* >1-N-01 HM LÉ-f fU-I.N KllSS-|R i j, |uia ~ -^ , 5 j r"1,* -,- J5- m ^- o fiE& ^ ^ lj[l, l^PBf.? ö ^ ,7£^_/ ¦BT----- ^==i_ "5 iíS- ^Z=i n < ^T -«J 3S F- •z - 3- 3". •n 7» 3 c W^ií ff^^^S^l- 31 T^ m ?» m *1 W£lEE-r-SB -- -» a ¦ í» «n 2| 5? -1 o o í| *-» £- 3>* •H 3" fef £*1- 3» 3) v. ©"* r- 7» * ^ z - » -o m W * «15 oi 3' r 3> i'ft -7; 3 C X w 0 5Í 31 •b s r|á 3 c- H -» m -i i '*' ?1 "-> c. * ¦^- ; : •?? ;»?? 1... -1 V* - * 7; x S ?.|f »*í "2 » 7> Tl f 3 C •1 -t m ^ i^ !* ;» - "2. 31 3 r* a»- H 5 ^ 3 >; sá -c tr. 11 í3 c p H ln 5?|| 7> E >* 79 O: < »•» c- X ll 2> 7» 31 M r 3 V S'J iQ ;:.; <7 p o^ -D H 70 -D --: vn W-\i 5» c H -1 -o X V* 1 £i 75 31 -1 0- O 31- 2 JZ « -Tl ^T 5»:> xl -X) -o in 7v in 2 % C -H 71 C í c 7« ¦c- «/ *• 2. tn 7> -t «A <s 31 ^ >: -s 4» o T Vn l* I 3 c 70 -1 «/> Os 3 n 7» »«1 - * »* r. 0 -( - ¦ «r - -^ - -« Q S l/l s^ í 7» 31 r X 0= ir 5 7> n ¦< -1 • 31 "• ?• P - * 3t>- -s í\l 00 r Tn X V/> ¦ -» 31 ;» ¦n ^>» -"-r <> c 31 - :« - a> z úl r ¦ - aj- -1 lo . m 2 -' -V *rt 70 r- IN ¦z. 3i- JtN z; «. r JF* ÍN - •*> 4> r a* H 3^ - -» o- A (n « ls <c/ t- - i> \ 70 ;* "X ~ =Ö -* a r SAGNHAFI getur oft notfært sér upp- Lýsingar, sem hann fær með sögnum andstæðinganna. Er eftirfarandi spil gott dæmi um þetta. Sagnir gengu þannig: Austur — Suður — Vestur — Noröur 1 lauf Dobl 3 spaðar 4 tíglar Pass 4 hjörtu Allir Pass Norður A G V 8 7 6 ? K D G 9 5 * K 10 7 6 Vestur 4> K D 9 8 6 3 V 3 ? 7 6 4 4 5 4 3 Austur A 10 V G 10 2 ? Á 8 3 2 * Á D G 9 Suður 4. Á 7 5 4 2 V A K D 9 5 4 ? 10 * 8 Su'ður var sagnhafi í 4 hjörtum og Vestur lét úr laufa 5. Austur fékk slag- inn á laufa 9 og lét næst út spaða 10. Þar sem Vestur sagði 3 spaða, bendir allt til að spaða 10 sé einspil og ákvað sagnhafi því a'ð haga útspilinu sam- kvæmt því. Hann drap með spaða ási, tók ás, kóng og drottningu í trompi, lét út tíg- ul 10 og drap í borði með gosanum. Austur drap með ásnum, lét út laufa ás, en sagnhafi gaf. Nú er sama hvað Austur gerir, hann á eingöngu tígul og lauf og sagnhafi getur losnað við spað- ana heima í tígulkóng og drottningu og laufakóng í bor'ði. Sést á þessu að sagnhafi vinnur spil- ið með því að reikna með að Austur eigi tígulás og einspil í spaða. SU kynslóð, sem nú ber hita og þunga dagsins, mun án efa fá sœmi lega einkunn fyrir dugnað og ósér- hlífni við þá uppbyggingu, sem allsstaðar má sjá og œvintýri er líkust. En mig grunar, að eftirkom endurnir muni sjá, og það með nokkrum biturleik stundum, að foreldrar af þessari kynslóð voru að jafnaði lélegir uppalendur. Margir sjá þetta að að vísu sjálf- ir, en það er erfitt fyrir einn og einn að koma áleiðis jákvæðri breytingu. — Skólunum er stundum kennt um það sem miður fer, en sé ekki hægt að ráða við börn in á heimilun um, þá mundu heims ins beztu skól ar engu breyta þar um. Yfirleitt er börnum of Utið sinnt, vegna þess að fólk má ekki vera að því. Foreldrarnir eru ýmist að skemmta sér, vinna, spila bridge, í dansskóla eða kunningjaheim- soknum og allt er það gott og bless að, sumt hvíld og afþreying og sumt uppbyggilegt. En börnin hafa nú einusinni komið í heiminn og þau eru þarna, hálfpartinn utan- gátta. Það vantar eðlilega samteng ingu kynslóðanna; afi og amma eru ef til vill ekki á heimilinu og enginn má vera að því að tála við bórnin í nœði eða segja þeim sög- ur. Þess í stað hefur sjónvarpið komið eins og frelsandi engill; nú er farið út og sagt um leið: „Horf- ið þið bara á sjónvarpið krakkar mínir og farið þið svo að sofa." Flintstone og Denni dœmalausi eru teknir við barnfóstruhlutverk- unum. Þó er kannski uggvœnlegast það ábyrgðarleysi í peningamálum, sem bbrnum er innrœtt. Alltof mörg börn ganga með fullar hend- ur fjár og fá kornung þá staðföstu hugmynd, a& allt sé til einskis ut- an peningar. Stundum eru þessi peningaráð vegna þess að móðirin kaupir sér augnabliksfrið að deg- inum og segir: „Farðu nú út í sjoppu og kauptu þér eitthvað og vertu svo úti". Sum börn fá að því er virðist þá peninga, sem þau biðja um, vegna þess að foreldr- ar þeirra hafa meiri auraráð en skilning á vandamálinu. 1 tíu ára bekk eins barnaskólans í Reykja- vík er mér sagt að strákarnir hafi ekki minna en tvö eða þrjú hundr uð krónur í vösunum í einu og allt fer það vitaskuld í sœlgœtiskaup. Þriðja ástœðan fyrir óeðlileg- um fjárráðum barna er sú, að mœður geyma heimilispeninga í eldhússkúffum eða öðrum álíka stöðum og fylgjast ekki með því, þótt krakkarnir hnupli orf þeim. Sannast þar enn, að á mjóum þvengjum lœra hvolparnir að stela. Hér á samanburðurinn mikinn hlut að máli. Þeir sem ganga með þrjá hundraðkalla upp á vasann til sœlgætiskaupa eru auðvitað wAklir menn í augum jafnaldranna og þá kann svo að fara, að grín sé gert að þeim, sem aðeins hefur túkall. Þeir freistast þá til að hnupla til að líta skár út í aug~ um hinna, en allt þetta fjármagn hafnar á einum og sama stað; í sjoppunum. Það er alkunna, að börn verða þeim mun áfjáðari í sœlgœti sem þau hafa það oftar og meira um hönd. Að geta aldrei neitað barni um peninga fyrir sœlgœti vegna ímyndaðrar góð- semi, er að gera því vafasaman greiða. Fyrr eða siðar í lífinu hljóta þessi blessuð börn að reka sig á það, að þau fá ekki hlutina fyrirhafnarlaust með því einu a.ð rétta út höndina. Það dugnaðarfólk, sem nú bygg- ir landið, er betur menntað en fyrri kynslóðir; að minnsta kosti hefur það setið lengur á skólabekkjum. Af þeírrí setu hefur áreiðanlega ekfci leitt aukin hœfni til að ala upp eftirkomendurna, nema síður sé. Börn eru líka ótrúlega næm á það sem máli skiptir og þau skynja auðveldlega, að fornar dyggðir eiga ekki alltaf upp á pallborðið hjá foreldrunum, nema þá í orði. Gísli Sigurðsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.