Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1968, Blaðsíða 15
BLJÓM'SVEIT Manfred Mana hefur um langt skeið verið í hópi vinsælustu hljómsveita heiriis. Sjálfur höfuðpaurinn Manfred Mann sem er ’fæddur í Suður-Afríku 'hefur htotið m.jög góða menntun á tónlistar sviðinu. Að lokn.u n.ámi við Ju'illiard School í New York stofnaði hann og trommuleik- ar nn Mike Hugg, hljómisveit, sem hlaut nafnið Mann-Hugg Buues Brothers. Seinna bætt- ust sv'o þeir Paul Jones og Mike Vickers í hópinn og um það leyti sem bassaleikarinn Tom Mucguinnes sameinaðist þeim félögum breyttu þeir nafni sínu í Mannfred mann. Ekki leið á löngu þar til hljómsveitin fór að vekja á sér athygli á Bretlandseyjum og þá fyrst verulega m,eð laginu 5-4-3-2-1, sem komst í fjórða sæ'ti vinsældarlistans í Bret- landi. Heimsatlhyigli vöktu þeir svo með laginu Do wha diddy diddy og eftir að Sha la la kom út höfðu þeir tryggt sér sæti meðal vinsælustu hljóm'sveita heims. Vinsældir hljómsveitarinnar eru ekki hvað sízt að þakka hin um ágæta söngvara PAUL JONES, enda urðu margir ugg- andi um framtíð hljómsveitar- innar, er hann ákvað, snemma á árinu 1966, að yfirgefa þá félaga og var sú skoðun mjög almennt ríkjandi að dagar hljómsveitarinnar væru taldir. En sá ótti reyndist þó með öllu ástæðulaus, því að eins og mál- tækið segir „maður í manns stað“ kom MIKE D’ABO í stað PAUL JONES, en hann hefur nú sannað með lögum eins og JUST LIKE A WOMAN, SEMI DETACHED SUBURBAN, og HA HA SAID THE CLOWN að hér er á ferðinni mjög skemmti legur söngvari og eitt er víst að ekki hafa vinsældir þeirra félaga dvínað síðan hann slóst í hópinn nema síður sé. Nú alveg nýverið hafa þeii félagar sent frá sér nýja tveggja laga plötu með lagi eft ir BOB DYLAN og aðspurður taldi Manfred sjálfur sterkar líkur á því að þessi plata kæm- ist í 1. sæti vinsældarlistans, en lögin á þessari plötu heita THE AMAZING QUINN og UP THE JUNCTION. Hér sjáum við almbúmið af hinni nýju plötu THE BEACH BOYS, „Smiley Smile“, The Beach Boys’ THE Beach Boys sem fyrir l'öngu eru orðnir heimskunnir fyrir leik sinn og söng, en eink- um þó fyrir skemmtilega og margibreytilega raddskiptingu, hafa nú mikinn álhug,a á því að verða fyrstir vestrænna popphljómsveita til Rússlands. Bassaeikari Beaoh Boy’s Bruce Johnston sem í des. s.l. var staddur í París, sagði: Okkur ENSKIR blaðamenn hafa nú nýlega valið ibezta tromm.uleik- ara *heims. Sá sem fyrir valinu varð var hinn 20 ára gamli MITCH MITCHELL, sem eins •og kuninugt er leikur með Jimi Hendrix í hljómsveitinni THE EXPERIENCED. MITCH hóf ungur hljóðifæraleik og hef- uir víð-a komið við é ferli sín- um sem trommuleikari. Fyrsta hljómsveitin, sem hann lék með var The Coronets, sem ein- göngu an'naðist undirleik hjá Chris Sandford en hann varð heims'frægur á laginu NOT TOO LITTLE, NÖT TOO MUCH eins og flesta rekur minn’ til. Meðal annarra heimsþekktra sönigvara, sem MITCH hefur annazt trammu- leik hjá, má nefna GBORGE FAME og CRAFTON HARRIS. Eins og áður er g-etið leikur MITCH nú með Jimi Hendrix, en ekki er útséð um að hann verði lengi í þeirri hlj'ómsveit, því í Lunidiúna*borg hafa verið uippi rad'dir, þó ekki háværar, um að hann sé að hætta trommuleik og hyggist snúa sér að leiklist. Við skulum vona að svo verði ekki, því að þar langar að fara til Rússlands, .... en ekki sem Am.e'ríkanar. The Beach Boys gera nú 15 mín. þátt vikulega sem er út- varpað í Rússlandi í gegnum hina geysistóru og fuillkomnu Bandarísku útvarpsstöð, „Voice of America". Þiáttur þessi er liður í altþjóðaprögralmmi þeirra sem ef til vill leiðir til þess að The Beadh Boy s munu ár- lega vera 4 mánuði í Evrópu., en Bruce telur grundvöll fyriir popp hljóml’ist helmingi betri i Evrópu en Ameríku. Þess má að lokum geta að með þeim félögum leikur sellóisti sem er af rússneskum uppruna og hef- nr ihann verið að ’kenna þeim rússnesku upp á siðkastið. yrði vissulega skarð fyrir skildi að hætta öllu afskiptum af ef hann íæki upp á því hljómlistinni. 11. febrúar 1968 LESBÓK MtXlGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.