Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1968, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1968, Blaðsíða 5
repti — og hefur sennilega smit að börnin. Sjálf lézt hún úr sjúkdómnum þrjátíu og sex ára gömul og Rousseau sendi tvö eftirlitandi börnin til ættingja úti í sveit. Að öllum ílkindum fáum við a'ldrei að vita nákvæmlega hve nær eða hversvegna eða undir hvaða kringumstæðum þessi lítt veraldarvani og tiltölulega ó- menntaði maður, sem til þessa hafði lifað svo viðburðarsnauðu lífi, fann hjá sér hvöt til að byrja að mála. Svörin kynnu að skýra margar af mótsögnun um um hina einangruðu og óræðu snilligáfu Rousseaus. Lík ur eru til að áhugamál hans hafi byrjað sem tómstunda- vinna seint á áttunda tug nítj- ándu aldar. Rousseau kenndi sjálfum sér að mála — eins og hann sagði „einn og án nokk- urrar tilsagnar nema frá nátt- úrunni.“ Eftir því sem ástríðan náði tökum á honum, fór hann að stelast burt úr vinnunni til að mála. I úthverfum Parísar, þar sem hann starfaði ríkti enn sveitalíf — geitur og kýr voru af Ijósmyndum. En ömurlegt ör eigahverfið í kring hefur Rou- sseau látið víkja fyrir skógi vöxnum hæðum. (Græni litur- inn þar er ljósari og máður: hann hafði lært að nota lit til þess að sýna fjarlægðir.) A hvað er maðurinn uppi á veggn um að horfa? Hversvegna er hann uppi á veggnum? Hvað er handan við hliðið? Tollstöð inni er komið fyrir í landslagi ofsjóna. Rousseau gerði fyrstu tilraun ina til að koma tveim mynd- um sínum á sýningu í hinum opinbera Salon des Champs- Elysées árið 1885. Önnur var skorin sundur með pennahníf og þær voru teknar niður. Því fór það svo, að Rousseau sem í barnslegri hrifningu á „sann- leika“ ljósmyndavéliarinnar, þráði ekkert fremur en viður- kenningu hinna 'lærðu, varð góðu heilli að skipa sér undir merki framúrstefnumannanna. Því það var um þetta leyti, sem aðrir útskúfaðir (refusé) lista menn — Seurat, Signac, Redon — stofnuðu Société des Artist- es Indépendants, sem var öll- að yfirgefa tollþjónustuna. Ákvörðunin getur ekki hafa verið auðveld: sex hundruð franka árleg eftirlaunin nægðu honum naumast til lífsviðurvær is. Næsta áratuginn sjáum við Rousseau aðeins bregða fyrir í svipmyndum og er ástæðan skiljanleg. Hver hirðir um að skrásetja æviatriði eftirlauna- manns? Sagan hefur ekkert rúm fyrir úrhrök sín. Hann sást vera að mála búð- arauglýsingar og 'leika á fiðlu sína á almennum hljómleikum í Tuileries garðinum Nokkur ár kenndi hann fiðluleik og teikn ingu við kvöldskóla rekinn í góðgerðaskyni — en án endur greiðslu. Er verulega herti að fór hann út á götu og lék á fiðlu sína fyrir örfá sous. Endr um og eins var hann beðinn um að mála andlitsmynd fyrir einhvern í nágrenninu. Hann greiddi með má'lverkum fyrir þvott og matvæli. En alltafhélt hann áfram að vinna. Hann var gagntekinn hugrekki og sjálfs aga sem jaðraði við geðveiki. Hvert augnablik var dýrmætt: hann svaf alklæddur til að valinu er ótrúleg. Fyi’st er að telja „Stríð“ að sjálfsögðu og „Tollstöðina". „Stormur í skóg- inum“ (1891) með tígristýrinu, sem laumast um regnbarinn frumskóg, er fyrst allra hita- beltismálverka hans og fegurst að byggingu. (Hið einkennilega austræna handbragð- á dýrinu og mjóu strikin sem eiga að tákna slagveðursrigningu gefa í skyn að hann kunni að hafa verið að virða fyrir sér jap- anska list, sem þá var mjög í tízku.) Fyrstu „landslags- mannamyndir“ hans eru og frá þessum tíma, („Ég er uppfinn ingamaðurinn,“ lýsti hann yfir) einkenndar af hinni stílfærðu og oft grófgerðu myndmeðferð á andlitum manna, sem svo oft hefur verið gagnrýnd. En mannamyndir Rousseaus voru siður sálfræðilegar athuganir en skráning atburða þar sem einstök myndaatriði tjá mann- gerðina. Síðast en ekki sízt er svo ráðgátan mikla. „Sofandi Sígaunamær“ (1897). Hvers- vegna ljónið? Hversvegna er negrastúlkan sofandi á eyði- mörk? Skýring Jean Cooteau á legubekknum, dreymir að hún hafi verið flutt út í skóg við tónana frá hljóðpípu töfra- mannsins. Þessvegna er legu- bekkurinn á myndinni." Fyrir surrealistiska eftirkomendur hans varð legubekkurinn í frumskóginum að legubekk Freuds. Að sögn eins samtíðarmanns varð „Sígaunamærin sofandi“ aðalskotspónn sýningarinnar hjá Indépendants árið 1897. Um leið og myndir Rousseaus tóku að vekja meiri athygil, varð hann að þola hinar hroðaleg- ustu skammir af hendi gagnrýn enda jafnt og almennings: „Mon sieur Rousseau málar með fót- unum og með lokuð augu“. Hann var hið „árlega frum- hlaup“ hjá Indépendants, fórn- in á altari nútímalistarinnar. Að lokum hugleiddu Indépen danst að vísa Rousseau á dyr og tók þá Toulouse-Lautrec að sér að verja hann, með góðum árangri. Avantgradistarnir voru farnir að veita verkum hans athygli. Þetta samband er einstæður fyrirburður á síðustu árum hans: það er fyrir lista- Rousseau var einn þeirra sára fáu, sem halda hinum barns- lega eiginleika í myndsköpun fram á tullorðinsár, Myndir hans eru líkar draumskynj- unum, dularfullar, og barnslegar. Draumurinn. Málverk eftir Rousseau frá árinu 1910. á beit í hlíðum Montmartre — og það virðist óhætt að ætla að margar af fyrstu myndum hans af Signubökkum og nærliggj- andi þorpum hafi verið málað- ar í vinnutímanum. Hann hætti ekki í tollþjónustunni fyrr en árið 1893. Ein fyrrimynda hans „Tollstöðin“ (máluð kringum 1890) stendur eins og minnis- varði yfir borgaralegu 'líferni hans og draumkenndum aðskiln aði hans við það. Járnhliðið með gaddarimlunum, Ijóskers- staurarnir, hár múrsteinsvegg- urinn — að þessu leyti fylgir málverkið hinum raunverulega stað eins og við þekkjum hann um opið. Hin fyi-sta meii’ihátt- ar sýning félagsins var opnuð árið 1886: Rousseau var þar mættur með fjögur málverk, sem hann ók eftir götunum á handvagni. Eitt þeirra var „Kvöld Kjötkveðjuhátiðar“. Ásamt með „La Grande Jatte“ Seurats, sem einnig var á sýn- ingu Indépendants þetta ár, er það orðið eitt af algildum meist araverkum nútímalistar. Árum saman hélt hann áfram að sýna með Indépendants. Eft ir að kona hans lézt árið 1888, sökkti hann sér niður í list sína. En fimm ár liðu enn áður en hann gat komið sér að því spara tímann. Einu árin, sem hann tók ekki þátt í sýningu voru 1899 og 1900. Þetta hlé kann að standa í einhverju sambandi við síðara hjónaband hans árið 1899, allavega sjást merki um einhverskonar um- brot, persónuleg eða fjárhags leg, sem héldu honum frá að má'la. Aðeins rösklega þrem ár um síðar deyr nýja eiginkon- an úr krabbameini og hann er af tur einn á báti. Þrátt fyi’ir allt mótlætið eru afköstin undraverð frá þessum áratug. Mörg af beztu málverk um Rousseaus eru frá þessurn árum og fjölbreytnin í efnis- er freistandi: „Ef til vfll er Ijónið og áin draumur sofand- ans. . . . Það er að líkindum ekki óviljandi, að málarinn sem aldrei gleymdi neinu smáatriði gerði engin fótspor í sandinn kringum hina sofandi fætur. Sí gaunamærin kom ekki þarna. Hún er þar. Hún er ekkiþarna. Hún er ekki á neinum mann- legum stað. . .“ Rousseau átti eftir að nota þessa aðferð oftar. Hún er að sjálfsögðu hugmyndin í síðustu og fræguStu frumskógamynd hans, „Draumurmn" (1910). Eins og hann skýrði það sjálf- ur: „Konan, sem liggur sofandi menn þá og rithöfunda, sem kynntust honum, að hann fer að koma fram úr skugganum. Höfundurinn Alfred Jarri sem einnig var frá Laval, varð einna fyrstur til að koma auga á hina óvenjulegu hæfileika hans. Jarri var nýkominn til Parísar tvítugur að aldri og var nábýl- ismaður Rousseaus um skamma hríð árið 1893: það lætur að líkum að sameiginlegur upp- runi þeirra og orðstír Rousse- aus hafi fært þá saman. Jarry, sem var ímynd bóhemaskálds- ins með axlasítt hár og langt yfirskegg, hélt á lofti verkum Framhald á bls. 15. 6. október 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.