Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1968, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1968, Blaðsíða 14
ÚRSLIT UR BANDARÍSKRI SKOÐANAKÖNNUN Bandaríska bilablaðið Car and Driver hefur látið fara fram skoðanakönnun meðal lesenda blaðsins, sem skipta nokkrum milljónum, á því hvaða bílar séu beztir. Til þess að hægt sé að dæma um það verður að skipta þeim öllum í 12 flokka. Þessir flokkar eru: smábilar, „kompact“-bílar, miölungsstórir, full- Bezti kompact- bíllinn, BMW 1600. stórir, lúxusbilar, sport-fólksbílar, tryllitæki, sportlegir bílar, lireinræktaðir sportbílar undir 1600cc vélarstærð, hreinræktaðir sportbílar 1600—3000cc, sport- /eða GT bílar ofan við 3000cc. Hins vegar söknum við þess að jeppar liafa elcki komið til álita í þessari könnun. En hér eru úrslitin: Volkswagen, bezti smábíllinn. Bezti smábíllinn Bezti kompactbíllinn (Kompactbílar eru á stærö við hina minni amerísku bíla, sem hingað flytjast, bílar eins og Falcon, Chevy og Valiant) Bezti millistærðarbíllinn Bezti fullstóri bíllinn Volkswagen 1500, 1600 35,1% Ford Cortina 13,2% Renault 10 10,3% Opei Kadett 10,1% Toyóta Corolla, Corona 7,8% BMW 1600, 1800/2000 30,7% Chevrolet, Corvair 13,4% Volvo 122S, 142S/144S 13,2% Mercedes-Bens 200/230 9,2% Dodge Dart 6,4% Mercedes-Bens 250/S/SE 35,4% Pontiac Tempest/Le Mans 15,9% Ford Fairlane/Torino 10,3% Chevrolet Chevelle/Malibu 8,9% Dodge Coronet/500 7,2% Pontiac Catalina/Grand Prix Bonn. 25,7% Ford Custom/Galaxie/LTD 14,0% Chrysler Newport/300/New Yorker 12,7% Plymouth Fury/Sport Fury/VIP 11,1% Buick Le Sabre, Wildcat/Electra 8,3% Bezti lúxusbíllinn Bezti sport-fólksbíllinn Bezta tryllitaikið (Super car) Bezti sportlegi bíllinn (sporty car) Mercedes-Bens 600 18,9% Cadillac Eldorado 15,3% Mercedes-Bens 250SE Coupe 11,6% Maserati Quattroporte 10,7% Rolls-Royce Silver Shadow 8,0% Rover 2000 TC 25,4% BMW 1800/2000 TI/Tilux 14,7% Alfa Romeo Giulia Super 13,5% Dodge Dart GTS 9,4% Pontiac Tempest Sprint 8,8% Dodge R/T, Charger 30,5% Pontiac GTO 22,3% Oldsmobile 4-4-2 13,1% Plymouth Road Runner, GTX 12,9% Chevrolet Chevelle SS396 6,6% Mercury Cougar 21,9% Pontiac Firebird 20,6% Ford Mustang 16,2% Chevrolet Camaro 14,2% Plymouth Barracuda 14,2% Bezti sportbillinn: Porsche. Bezti sport-fólksbillinn: Rover 2000. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13. október 1968

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.