Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1968, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1968, Blaðsíða 16
Lausn á síðustu krossgátu ra FYRIR skömmu átti ég tal við út- lendan mann, sem hér hafði átt skamma kynnisdvöl. Rœddum við um það, sem honum hafði fundizt eftirtektarverðast hér á landi og framar öðru sérkennandi fyrir landsmenn. Hann sagðist að vísu ekki hafa langrar reynslu kynni af landi og þjóð, en sér virtist það einkennandi fyrir íslendinga, hve lítið kapp þeir legðu á að afla af- urðum sínum markaða. Þjóðin virt- ist leggja hart að sér við öflun verðmæta og einskis látið ófrestað til að ná sem mestum afla á land. En sér virtist ekki lögð jafnrík __ áherzla á að I brjóta þessum I aflaverðmœt- I um leið inn á I þá markaði, g|| sem til vœru í I heiminum. I Hann sagði ennfremur, að I I I I þeir menn, I sem hann >, M M hefði minnzt á þessi mál við, hefðu aðeins yppt öxlum, er hann predikaði fyrir þeim nauðsyn harðsnúinnar sölumennsku. Vildi hann með því meina, að hinn al- menni þegn hér á landi gerði sér ekki rétta grein fyrir mikilvœgi sölumennskunnar fyrir þjóðarbú- skapinn. Þessi maður er vel kunnugur í ísrael og hann studdi mál vitt með dœmum þaðan. Hann sagði, að ísrael hefði um. margt verið svipað farið og fslandi; ísraelsmenn hefðu þurft að brjóta framleiðslu sinni leið inn á markaði, sem hefðu virzt yfirfullir. En þeir hefðu ekki látið það á sig fá, en lagt á sig þrotlaust erfiði og ekki gefizt upp fyrr en framleiðslunni var tryggður mark- aður til frambúðar. Nú er að líkindum til of mikils mœlzt fyrir íslendinga að œtla sér BRIDGE Leikurinn milli Bandaríkjanna og Ástralíu á Olympíumótmu í Frakklandi var mjög jafn og spennandi. Leiknum laiuk með naumum sigri bandarísku sveitarinnar 42:32, eða 13 vinningsstig gegn 7. Hér fer á eftir spil frá þessum leik, en þar tókst áströlsku spilurunum að vinna slemmu, sem bandarísku spilaæamir komu,st ekki í. Norður 4 G-8-7-6-4 V K-G-10-7 4 9-5-3 4 5 Vestur AÁ-K-D-9 V Á-9-3 4 Á-7-4 4 K-10-7 Austur 4 10 2 y D-6-4 4 K-10 4 Á-9-6-4 3-2 að feta í fótspor fsraelsmanna við að brjótast inn á markaði. Þeir eru þekktir að því að vera einkar harð- snúin þjóð í hvívetna og sjálfsagt liggja þeir ekki á liði sínu þegar þeir eru i söluferðum erlendis. En hafi gestsaugað, sem hér hefur verið sagt frá, séð rétt, mun það mála sannast, að við þurfum að gera átak til aukinnar sölu- mennsku, ef afkoma á að vera fyllilega tryggð í landinu í fram- tíð. Við óvissar framleiðslugreinar er eðlilegt að ekki sé alltof mikil áherzla lögð á sölumennsku. Við fslendingar höfum löngum orðið að renna nokkuð blint í sjóinn með það, hvað við kynnum að hafa til sölu hverju sinni, því að ekki hefur verið á vísan að róa þar sem þorsk- urinn var og síldin. Og jafnvel full- komnasta vísindatœkni við að reikna út fiskigöngur getur brugð- izt eins og virðist hafa gerzt þeg- ar þetta er ritað. En takmarkað aflamagn gerir það enn brýnna að fullnýta það sem á land berst og tryggja því eins góða markaði og kostur er. Markaðsmál hafa verið nokkuð á dagskrá að undanförnu. Hefur komið fram í þeim umræðum, að margt hefur verið vel unnið í þá átt að tryggja framleiðsluvörum okkar sem bezta markaði. Þó virð- ist manni, að enn sé verk að vinna við sölu einstakra afurða, bœði sjávarafurða og eins iðnaðar- og landbúnaðarvara, sem möguleiki kynni að vera að selja á erlendum markaði. Við slíka markaðsöflun getur á miklu oltið, að við gerum sölumennskuna að harðsnúinni at- vinnugrein, sem ekki eingöngu markast af kurteislegum viðrœð- um, heldur baráttu upp á líf og dauða. Á því sviði er ég ekki frá þvi, að við gætum tek'ð fsraels- menn okkur til fyrirmyndar. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður Pass Pass I Lauf Pass 2 Lauf Pas 6 Lauf Allir Pass 2ja laufa sögn Austurs er sterk og sýniir að minnsta kosti 5 lauf. Norður lét út tígul 3, sem sagnhafi drap heima með ásnum. Nú tók sagn- hafi ás og kóng í trompi og lét úr tromp í þriðja sinn og Suður fékk slaginn. Suður lét út hjarta, og sagnhafi drap með ási, lét út tígul, drap heima með kóngi og tók síðan öll trompin og þar ineð var Norður þvingaður í hálitun- um, hann getur ekki valdað spaða gos- ann og haidið hjarta kóngi. Sagnhafi fékk því 12 slagið og vann spilið. Bandaríkjamennirnir við hitt borðið sögðu 3 grönd og unnu auðveldiega. Suður 4 5-3 V 8-5-2 4 D-G-8-6-2 4 D-G-8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.