Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1968, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1968, Blaðsíða 16
mmmmwwmmmmmitmm Fátt er öllu viðkvœmara og vanda samara í þjóðarbúskapnum en launamál almennt. Þar þykjast víst flestir bera skarðan hlut frá borði. Það er talsvert rœtt um launamis- rétti í þessu þjóðfélagi; sennilega út frá því sjónarmiði, að allir œttu að hafa jafnt, hvernig sem störfum þeirra, menntun og reynslu er hátt- að. Þesskonar jafnaðarmennska er fögur í orði en óframkvæmanleg á borði og þar að auki ósanngjörn. Þrátt fyrir allt okkar tál um mis- rétti, er vafasamt að hœgt sé að finna þjóðfélag, þar sem launajafn- rœði er meira. 1 nágrannálöndum okkar í Evrópu og í enn ríkari mæli vestanhafs, er algengt að forsvars- menn fyrirtækja hafi margföld laun á við óbreytta starfsmenn. Hér hefur jöfn uðurinn á þessu sviði ver ið rekinn út í þvílíkar öf.jar', að þessu er stundum öfugt farið. Yfirmað urinn sern ábyrgð ber á rekstrinum, hefur jafnvel lœgra kaup en undir- menn hans. Þeir geta drýgt tekjur sínar með eftirvinnu eða jafnvel næturvinnu, en yfirmaðurinn er sá eini í öllu fyrirtækinu, sem ekki getur reiknað sér eyrisvirði fyrir eftirvinnu; sama þótt hann leggi nótt við dag. Hitt er svo annað mál, að það er ekki œskilegt að miða lífvœnlega afkomu við svo og svo mikla eftir- vinnu. Og engin fjölskylda getur lifað af tíu eða tólf þúsund krónum á mánuði í fastakaup, ef aðrar tekj- ur koma ekki til. Jafnvel fyrir störf, sem lœgst eru metin, verður að koma kaup, sem hœgt sé að lifa af mannsœmandi lífi. En menntun, hœfileikar, reynsla og ábyrgð eru atriði, sem taka verð- ur fullt tillit til. En það er því mið- ur ekki gert. Við teljum, að nauð- synlegt sé að sérhæfa sig og við segjum börnunum okkar aö mennt- un sé bezta fjárfestingin: Það borgi sig að leggja á sig gífurlegt erfiði og eyða mörgum árum í skólanám. Erum við kannski að skrökva að þeim vísvitandi, eða er þetta bara Nýlega fór fram Evrópukeppni fyrir spilara 30 ára og yngri. Keppni þessi fór fram í Prag og er eftirfarandi spil frá lei milli Tékkóslóvakíu og írlands. Sagnir gengu þannig hjá tékknesku spilurunum: SuSur Norður 1 Hjarta 1 Grand 3 Spaðar 4 Hjörtu Norður A 9-4 V 10-7 4 D-G-9-6-3-2 * K-4-2 Vestur Austur A G-8-5-3 A Á-10-7 V K-6 V D-9-8 4 Á-5-4 4 10-7 4 D-9-8-6 4 G-10-7-5-3 Suður A K-D-6-2 V Á-G-5-4-3-2 4 K-8 4 Á Tékkneski spilarinn Jarosiav Ghvalina óskhyggja. Okkur dreymir um, að þeir tímar komi, að þessi staðhœfing okkar verði heilagur sannleikur. Sá sannleikur er hinsvegar meira en vafasamur eins og sakir standa. Unglingur á landsprófsaldri, sem stendur frammi fyrir þeirri ákvörð- un að hálda áfram námi, eða láta þar við sitja, gæti hœglega snúið mann út af laginu með því að benda á jarðýtumann eða skurðgröfu- mann, sem ber miklu meira úr být- um en viðskipta- eða norrœnu- fræðingur frá Háskóla íslands. Hverju svarar maður þá? Ef til vill því, að menntun sé nokkuð, sem ekki verði metin til fjár. Eða þa, að allir ættu helzt að stefna að því að verða læknar eða verkfrœðingar. Þœr stéttir hafa af einhverjum ástœðum langtum betri launákjör en aðrir háskólamenntaðir menn. Hversvegna? Spurningin er þessi: Álítum við sjálf álmennt, að góð menntun, hœfileikar og reynsla, séu svo nauða lítils virði, að verulegur mismunur á launum vegna þess arna sé óraun- hœfur? Vissulega bendir margt til þess. Allstaðar eru dœmin. 1 einu af stœrstu fyrirtœkjum landsins hafa beztu vélritunarstúlkurnar lœgra kaup fyrir sína vinnu frá kl- 9—5 en skúringákonurnar, sem Ijúka sínu verki á þrem stundum. Með uppmælingatöxtum, sem furðu legt er að skuli látnir viðgangast i velferðarríki, hafa múrarar og tre- smiðir borið meira úr bitum en ha- skólaprófessorar og vísindamenn við þýðingarmikil rannsóknarstörf. Nú er að vísu dauflegt framundan hjá uppmœlingamönnum, en vceri ekki betra minna og jafnara. Fljott- tekinn gróði þeirra af uppmœlmg- um hefur hœkkað byggingarkostn- að uppúr öllu valdi og verið sem olía á bál verðbólgunnar. Nú koma afleiðingarnar í Ijós; óhjákvœmileg ur vindur í bákseglið. Það er kominn tími til að lett se af okkur fargi ósanngjarnra upp- mœlingartaxta heilla starfshópa og það er kominn tími til þess, a ríkið gangi fram fyrir skjöldu og sýni þeim í verki, sem vinnn 1 þjónustu þess, að \ostnaðarsr,mt nám fyrir sérhœfð siörf borgi sl(! raunverulega, og það í beinhörð"m peningum. Gísli Sigurðss' var sagmhafi og vann spilið á skemmti legan hátt. . .-kk Vestur lét út laufa 6 og sagnhati slaginn á laufa ás. agnhafi le s a _ stundis út tígul 8. Drepi Vestui ásnum kemst sagnhafi a'ðeins emu * * inn í borðið og kemst ekki hja þv gefa 2 silagi á tromp og slagi a sPa o.g tíg.ul ás. , . f-klc Vestur drap ekki og sag™a!:. vaI slaginn á tígul gosa í borðx “ • iaufa kóngur látinn út og tigul o gefinn i heima. Næs.t lét spaða úr borði, Austur gaf. drep . heima með drottningu og spaða út. Síðar í spilinu trompaði sagni spaða í borði og ásinn féll í og þ vannst spilið. BRIOGi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.