Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 2
un höfðu f&ngið, skorti reynslu til almenms flugs. Einnig var nauðsynlegt að hafa staðgóða enskukunn áttu. Eftir stríðið höfðu Evrópubúar tekið upp kerfi Bandaríkja- manna í skipulagi flugLeiða og enskukunnátta var bráðnauð- syn í talsambandi við flug- menn. Þá loks kom skipun frá Moskvu að halda skyldi um- fram allt lífinu í flugfélagi okk ar. Það var mikilvægt sambandi Rússa við hinn frjálsa heim. Rússar höfðu sjálfir ekki yfir að ráða neinmi flugleið til vest urlanda og notuðu Tékkneska flugfélagið til þeirra hluta. Nú var undir eins tekið til og byrjað á því að uppræta framkvæmdastjórana og aðra yfirmenn. En flugliðið var látið kyrrt enn um sinn, enda þótt í það væri bætt mörgum nýjum aðstoðdirflugmönnum, loftskeyta mönnum og flugfreyjuim, sem ÖR höfðu litla tækniþekkingu og enga reynslu. Tiligamgur þeirra var tvenins konar: að verða sér úti um reymslu í farþegaflugi, svo að þau gætu yfirtekið störf okkair einn góð- an vegurdag og á hinn bóginn að njósna um okkur. Þau höfðu skipanir sínar baint frá Örygg- isráðuneytimu. Við vissum öll, að á ferðum til útlanda mundu flugfreyjurn ar liggja á hleri við dyr flug- stjórans og siglingafræðingsims á hótelum. Þau eru orðin æði mörg þau skipti, sem fluigfreyja hefur hrasað inn um dyrnar þegar ég hef skyndilega svipt upp hurðirmi: Þessu nýja fólki var einnig ætlað að læra ensku hið snatr- asta, einkum og sér í iagi þau orð og setningar, sem þurfti til að fá lendmgarKeyfi og anmað slíkt. Stundum var áhöfn úr þessu nýja liði sett til starfa á alþjóðlegri flugleið til reynslu Sú reynslia var ævinlega slæm. Ef flugtuminn notaði orð og setnimgar, sem þessi reynslu- áhöfn kunni ekki utambókar, þá fékk hún emgan botn í leið- beinimgarmar. Eftir hverja ein- ustu atf þessum tilraunium fletng um við mótmæli frá bamdarísk- um yfirvöldum í Framkfurt og öðrum nálægum stöðum. Einn daginn töldum við 40 slí'kar mótmælaorðsendingar, sem bor izt höfðu á eirxum mán/uði! Vegna þessa var okkur hin- um eldri og reyndari leyft að fljúga — og við raumar neydd- ir til þesG — en vörðurinm um okkur var tvöfaldaður. Það bar ósjaldam við, að einhver okkar sneri ekki aftur. Það voru venjulega þeir, sem áttu enskar koniur, sem komizt gátu úr laedi vegna brezkra vegabréfa sinna. Hver slíkur flótti varð þess valdandi, að nýjar og strangari reglur voru settar. okkur var haldið um smátíma á jörðu niðri en síðan leyft að fljúga aftur. Um einn tíma vor- um við látnir fljúga á hverj- um degi, en ákvörðunarstað haldið leyndum fyrir oktourþar til hálfri stundu fyrir brottför. Vegabréf okkar voru geymd í peningaskáp á flugvellinuim í Prag og aðeinis fenigin okkur við brottför og síðan tekin af okkur aftur um leið og við stig- um út úr vélinni í Prag er heim kom, vegna þeirra lagagreinar, að enginn borgari megi balda vegabréfi sínu af því, að það sé ríkisins eign. FLÓTTI FRÁ PRAC Prchal flugstjóri. ÖnnUT varúðarráðstöfun var sú að leyfa engum ókvæntum flugmianni að fljúga. Kommún- istamir voru ömggari um hina, sem fjölskyldu áttu, sérstak- laga ættu þeir böm, en á þau var litið sem gísla. Þetta var eitt hvert öflugasta vopnið. Það ollM því, að við héldum áfram að fljúga — og koma til baka. Það var erfitt að fá vara- hluti í flugvélar okkar. Þessi er leiðin, sem kammúndstar fundu til að kaupa vara- hlutina fyrir 'íig og borg- uðu i erlendum gjaldeyri. Síð- am sá þessi milliliður um að koma vörunum til einhvers failsks ákvörðunarstaðar í hlut lausu landi eins og Svíþjóð. Þetta var bragðið: Enda þótt vöruniar væru sendar frá hiut- la/usu landi til amnars hlutiauss lands, var það samt alltaf mieð viðkomu í Prag. Og í Prag voru vörumar kyrraettar. Árið 1949 lá við, að tékkn- esku kommúnistarnir næðu í fjórar Skymasterfl ugvélar frá Bandaríkjunium með þessum hætti. Og það beina leið frá Bandarikjunum. Nokfcuð af vanahlutum í þær voru þegar komnir til Evrópu, þegar banda rísk yfirvöld uppgötvuðu bragð ið og komu í veg fyrir það. Til að bæta okkux upp þetta óvænta tap á Skymastarvélun- um, var Tékkneska fliuigféliag- iniu leyft að kaupa þrjár vélar af gerðinni Iljushin 12. Auð- vitað varð félagið að borga í dollurum. Og síðan femgum við í hendurnar þessar rús&nesku vélar, sem samkvæmt tilskipun Knemlarbóndams var „nýtízku- legasta flutningatæki heirns, langt á undan nýjustu bainda- rísku flugvéiuruum." Aðeins einn flugmanma okkar lét uppi skýiaust álit sitt á Ujushin 12. Hann var fangelsaður. En yfirboðarar akkar hljóta samt að hafa verið samia álits og við sjálfir um þessi skrapa- tól. Aðeins reyndustu Flug- mennimir fen'gu leyfi til að fljúga þeim. Það þýddi að emg- inn kommúnisti flaug Iljushin- vél fyrir Tékkneska fkigfélag ið. Jafnvel hin staðgóða þekk- ing þeirra á kreddubók Marx og Engeis gat ekki orðið þsdm að liði við stjóm þvílíknar duttlumgaskepnu, sem þessi vél var. Þannig varð það, að þessum Iljushinvélum, þessu stolti rúss neskra flugvélasmiða, var að- einis flogið af fyrrverandi brezkum „flugbófum" eins og við vorum kallaðir. Okkur var ekkert of vel við þennan forgangsrétt. Það var ískyggilegt starf að fljúga II- jushin 12. Og það var engin framtíð í því. Jafnvel þótt fiuig- maðurinn kæmist lífs af úr flug slysi, yrði honium elkið beint á sakamanniabekkinn, ákærður um ,, skemm d ar verk' ‘. Árið 1950 færðist nýtt lif í kúgumaraðferðir kommúnista í Tékkóslóvakíu. Aðstaða innan Tékknieska flugfélagsins varð ó- þolandi. Erlendir njósnarax vöktu yfir hverju spori okkar á flu'gvellinum. Leyndir hljóð- nemar voru um öll herbergi okkar. Enginn var öruggur um sig. Við vissum aldrei, þegar við snerum aftur úr ferð til út landa, nema lögreglan biði okk ar á flsugvellimum. Og ekki gátum við hætt hjá flugfélaginu! Vinmumálastofn unin ieyfði okkur ekki að skipta um vinnu, veigea þess, að það var litið á það sem „skemrndairverk“ gegn fimm ára áætluninni að skipta um starf án leyfis stjórnarinnar. Slíkt endaði aðeins með fangabúða- vist vegna „andúðar á vinmu“ Nokkrum sinnium benti það, að farþegi neyddi flugmann til að breyta stefnu á fkigi og halda til Múnchen. Til að koma í vag fyrír slíkt voru gerðar enn nýjar ráðstafanir. Fyrir hverja flugferð voru íarþeg- amir ramnsakaðir og gen.gið úr Skugga um, að þeir bæru ekki á sér vopn. Síðan gengu tveir þrælvopnaðir lögreglumenn um borð. Aranar hélt til stjómklef- aras til að gæta áhafmarinnar, en hinn sat í farþegarýminu. Þessu var aflétt um tíma var- ið 1950 og áður en þrjár vikur liðu höfðu þrír tékkneskir flug menin strokið til Erdimg á Vest- ux-Þýzkalandi og tílkið með sér þrjár flugvélar. Þeir höfðu all- ir breytt stefnunmi á leiðirani frá Brno til Prag. Ailir voru þeir fyrrveréuidi RAF-flug- menn. Eftir það hertu kammúnistar tökin á ný. Það var tekið til við þjálfun reyndna kammún- ístískra áhafna jafnt í dag sem næturflugi, til þess að þeir gætu sem fyrst yfirtekið störf okkar hinna. Okkur varð ljóst, að ef við ætluðum að sleppa undan kúg- urumum urðum við að vera smar ir í snúnimguim. Laragt var síð- an við höfðum lagt á ráðin með þetta. Við höfðum síðan breytt þeim lítillega í samræmi við nýjar varúðarráðstatfamir. Ég verð meira að segja enn að halda leyndum mörgum brögð- um, sem við notuðum við flótta okkar. Nótt eftir nótt sátum við á löngum fundum og skipulögð- um hvert smáatriði nákvæm- lega. ^ Það var næstuim ógemimgur að korna þessum f undum í krirag. Vörður var um alia flugmenn jafnt dag sem nótt. Eftir að við höfðum leynilega valið móts- stað neyttum við araigrús bnagða til að komast þanigað óséðir. Við vissum að veggirnir höfðu eyru — og siminn líka. Ef félagi minn einhver vildi ná saimbandi við mig, þá lét hann mig vita um komu sína með ýmsum hætti. Þetta voru fyrir fram ákveðnar varúðar- ráðstafanir. Á tiltekinni stundu beið ég svo við síni'ann. Hann hriragdi á slaginu. Síð- an hringdi aftur ag enn í þriðja sinn. Svo hætti hainn. Nákvæmlega einni og hálfri mínútu síðar hriragdi síminn aft ur. Þá tók ég hann upp og vissi að þetta var félagi minn. Hann gat sagt ýmislegt í sím- ann, eins og: — Sástu fótbolt- ann klukkan 9 í gær? — eða bann minntist á leikrit, sem gekk þá í Prag eða kvikmynd. Það skipti ekki máii. Aðalat- riðið var tírninn sem hann haifði nefnt. Eitt sinn var rétti timinin eirani klukkustund síðar en hann tiltók og um annað 'skeið einni stundu fyrir. Við breyttum þessu oft svo, að það hefði reynzt njósnara mjög erfitt að kamiast að hinu rétta, jafnvel þótt hann heyrði samtölin. Eitt mesta vandamálið var það að finna góðan lendimgar- stað handa flóttavélinmi. Þetta væri ekki vandi í Bamdaríkj- unum en það var vandi í hinmi litki Tékkóslóvakíu með flug- val'li sem voru aðeins fáeinar ekrur að flatarmáli. Vikum saman leituðum við um landið í bílum okkar að hsefi- Legu lendingars'væði. Um þetta leyti var allra þjóðvega í lamd- inu gætt af lögregiumni, sem stöðvaði alla bíla, krafði far- þega um vegabréf eða nafn- skírteini og vildi vita um ákvörðunarstað og tilgamig ferð- arinmiar. Við höfðum ákveðið nokkra hentuga staði úr lofti, en þar urðum við að treysta á mirani okkar, því ekki gátum við misrkt þá inn í kortin. Vegna þessa fundum við oft ekki vellina og þegar við fundum þá loks voru þeir aranað hvort of litlir eða of gljúpir. Og jafnvel þótt við fyndum völl, sem hentaði okkur í öllu urðuim við að hafa stöðugar gæt- ur á honuim. Það þurfti að taka svo margt til greinia. Við urð- um að vita nákvæmlsga uim uppskerutímania því ekki máttu vera bændur við vöilinn, þegar við lentum. Ég helld við höfum ákveðið fimim endanlega brottfarar- daga, sem við urðum að hætta við á síðasta augnahliki. Eirau sinini var mér sagt frá litlum flugvelii sem verið haifði í einikaeign fyrir stríðið. Hann var um 100 mflur fyrir utan Prag, en það var heldur ianigt fyrir okkur. Samt sem áður sendi ég tvo vini mína að líta á hann. Við höfðum frétt að vallariras væri ekki gætt. Vinir mínir óku til vall'arins, Skildu bílinn eftir í skógi þao- rétt hjá og gengu það, sem eftir var leiðarinnar. Um leið og þeir komu út úr skógiraum sáu þeir tvo verði standa við ainnian brautarendanin. Þeir stumgu sér uimsvifalaiust inn í skóginn atft- ur. Hefðu verðirnir koraiið auiga á þá, hefðu þeir undir ednis krafizt nafnskírteina. Þeir hetfðu auk þess ekkl erazt anaartaK um það, hver tilgangur þess at- vinnuflugmarans væri sem var á vakki kringum yfirgefinn ©irakaflugvöll. Á þessum tímia hefði þetta nægt sem söranun og vinir mínir feragið vist í nauðuragarvinniubúðum jafnvel þótt þeir hefðu aðeins verið í skemmtiferð. Þeir hlupu því eiras hratt og fætur toguðu gegraum skóginn, stukku upp í bílinn og óku svo snarlega á brott að bíllinn dugði ekki nema rétt til borgarinnar aftur! í anniað sinn fundum við stærri völl skammt frá Prag. Einn kostur við hainn var sá, að korn akur skyldi honum svo að haran sást ekki frá veginum. Við ákváðum brottfarardag, ien þeg ar hanin ratnn upp hófst korn- uppskeran einnig! Næsti völlur, sem við kus- um var hjá plómugerði einu. En hvernig sem á því stóð, þá hófst plómuuppskeran nákvæm lega sama dag. Síðdegis hinn 28. september fór ég stutta ferð til baðstaðar nærri tékknesku landamærun- um. Morguininn eftir lenti ég á Priagflugvelli og fór iran í veit- iragaskálairan að fá mér kaffi- bolla. Nokkrum andartökum síð ar kom til mín Kaucky flug- stjóri, reynislutflugmiaðuir félags ins. Hann fékk sér sæti. — Ertu með bílinm þinn hér við völlimn? — spurði haran nöklkuð hátt. — Já, svaraði ég — hvers vegna spyrðu? — Vaeri þér saroa þótt þú ækir mér á lögreglustöðina — sagði hamn, — ég þarf að ná í nafnskírteinið mitt. — Ég skildi samstundis að sam- talið var aðeins yfirskin. og varúðarráðstöfun ef njósraari skyldi leyraast í skálanium. Hann hlaut að vilja mér eitthv-að mjög áriðaindi fyrst hann tók mig svoraa tali á almannafæri. Það vakti ætíð grundsemdir, þegar tveir fyrrverandi RAF-fiiug- menn ræddust við á slíkum stöðum. Við ókum frá vellinum og inn í borgina þar sem ég sleppti 'honuim úr fyrir fi'amari lög- reglustöðina. Ferðdn tók 20 mín útur og á misðan ræddum við málið. Um leið og við komum inn í bílinn sagði Kaucky — Það verður á morgun. Þetta er síð- asta 'tækifærið. J. sagði mér í dag að mér yrði sagt upp á mánudag. Það ©r þegar búið að undirrita tilskipuniraa. — . Ég kiníkaði kolli. Við höíð- um tneyst á aðgang Kaucky fiugstjóra að fiugvölliumum, þar sem hann var reynslufliuigmað- ur. Án hains aðstoðar væri úti um okkiur. — Verður það fyrsti eða ann ar völlur? — spurði ég. — Hvorugur, svaraði Kauc- ky — Það er nýr völlur ég sá haran úr lofti í morgun. Við förum þanigað eftir mat í dag. Hanin ieit mjög vel út úr lofti. Hann dro upp kort og benti á staðiran. Við ákváðuim -að hitt ast þar síðar um daginn. Ég ætlaði nyrðri leiðina frá Prag en hann þá vestairi, etf svo færi að við yrðum stöðvaðir einlhvensstaðar og spurðir. Áður en hann fór út kvaðst hann m-undu hitta mig hand'an þorpsiras K. . . sem er tíu míl-uim utan Prag. Þorpið er í sömu átt ag Miida FramihaM á bls. 15. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. maí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.