Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 9
Hvað viltu segja um þá, seim sjálfir sjá^ og þreifa á? Margir íslendingar eru framlífstrúarmenn vegna eigin reynslu. Þeir hafa miargir hverj- ir verið ófreskir, dulspakir og framsýnir. Og þeir hafa lagt í þessa eigin reynslu, orku sína: vitamuni, vilja, góðvild, trú- mennsku og umhyggju. Þannig er þessi reynsla kjarni lífs þeirra og starfs. Framlífstrú þessa fólks er enginn ,,ismi“ í yfirborðslegri merkingu. Hvorki stefna né hreyfing, heldur lif- andi 'líf. Merkasti þátturinn í (heiðarlegu, alþýðlegu lífemi, einstakldngsbundin og sammann leg í senn. „Andinn lífgar en bókstafuirinin deyði“, stendur þar. En þau orð virðast ekki allir skilja. Eftir því, sem ég þekki til tel ég þig sjálfan þarna harla nærstæðan. Hvað snemma byrj- uðu „einkennilegheit" þín? Ég byrjaði ungur að skynja hið yfirskilvitlega, sem svo er nefnt, en reynist þó ekki yf- irskilvitlegt nema fyrst í stað. Smátt og smátt áttaði ég mig á því, að þetta eru náttúrleg, al- heimsleg fyrirbæri, fögur og þroskandi, þegar lenigra er séð og betur vitað. Nítján ára var ég leiddur inn í ríki framliðinna vina minna Og mér boðið að taka þátt i framþró'unarstarfinu þar. í fyrstu var ég sleginn undrun, og efa. En þá „glampaði öld- ungsins auga“ Og á næsta and artaki skynjaði ég fullkomlega dúlrænuna í ljóði St. G. St. 9um skáld eru stóriega dulræn á án þess að vita það sjálf „Glampaði öildumgsinis auga óvörum, snöiggvast við svarið. Það koma stundum þær stundir stopular, því er svo farið, þegar eitt augnabiik oprvast útsýni, launkofi snuuga — örlögin blasa við augljós eldingum leiftrandi huga“. Eftir þá nótt var tilveran öll önnur en áður, og ég einstakl- ingurinn annar maður. Síðan hafa fáar nætur liðið svo, að ég væri ekki starfandi þegn á leiðum hinina fraimliðnu — þátt takandi í framþróunarstarfinu þar, ýmist á myrkum leiðum eða björtum. Þessir geð- og hug- heimar eru mér nú einis raiun- veruiegir og þessi jarnieski heim ur. Þegar efnislíkaminn sefur er astral-líkaminn (ljósvaka- líkaminin frjálsastur ferða sinnia. Og þá hefir þú mörgu kynnzt? Já, mörgu stórkostlegu, bæði hörmulegu og unaðslegu. Þú ert nú líkiega fræg- astur sem huglæknir, þótt fleira komi til. Hvað viltu segja um þá náðargáfu að geta þetta? „AF ávöxtunum skuluð þér þekkja þá“, er óvéfengj- anleg staðhæfing. Andlegar lækningar sem Jesús kenndi lærisveinum sínum, og stundað ar hafa verið æ síðan, er raun veruiegur ávöxtur trúar og ár- angur tilbeiðslu — og bæn- heyrslan, íramkvæmid hennar þá jafnframt mikilvæigasti vitn- is'buT'ðurinn um trúarmátt og tilbeiðsluhæifileika þeirra, sem stunda fyrirbænirnar. Þannig lei’ðir trúin — guðsvitundin — ti,l aukinnar reynslulþekikinigar. Þetta er lífslögmál andans oig guðdómsins. Huignæm andleig vísindi. Hver sem misiþyrmir þessum heilgu sanninduim, níðist á trú og tilbeiðslu, og fellur á sínu eigin bragði. Á þetta við um hjálpráð tveggja heima? Þessi ummæli miðast við tilvist 'lífsins á jörðu hér. En hinir framliðnu þurfa eigi síð- ur á mjarigvíaliegri aðstoð að halda, og fonsjónin lætur sér engu síður annt um þá. Þú getur ímynidað þér hve stórkostieg reynsla það er að hverfa inn á framlífssviðin og kynraast þar framliðnu fólki á dýrðlegum starfssviðum fram lífsheimanna: tugum manna og aftur tugum manna, sem á jörðu hér voru marg dæmdir til ævar andi helvítis af fávísinni og of stækinu. Þessir framlífsmenn ljóma af ástúð og þrótti. Þeir eru meðlimir í hjálparsveitum samfélags heilagra, undir stjórn hins hvíta bræðralags. Aftur og aftur eru þeir sendir niður á hin lágu myrku svið, til að sækja þá höltu, týndu og dauðu (dauðu í andlegum skilningi). Þeir leiða þá eða bera þá ti'l blóma'mna ó bjartari svið. Þetta varð þeirra hlutskipti, þeirra framlífs starf. Svo ægi- lega hafa helgivöldin verið mis skilin og lífsferill þróunarinn- ar svívirðilega afmyndaður. Þekkir þú marga þína jafn ingja í þessari íþrótt? — Já, ég þekki miarga memn, sem heimsótt hafa framlífssvið in. Og reynsla okkar allra er í höfuðatriðum eins. En vitan- lega með ýmiskonar blæbrigð- um, eins og æfinlega er þegar fleiri lýsa líttþekktum fjarlæg- um dvalarstöðum bæ eða byggð. Og þar sem vitað er, að þúsundir manna mieðal allra kynslóða, frá því dagsbrún menn iragarimraair hófst, hafa lifað sams konar reynslu, hafa síð og kainmað þessa heima, er hér um raunhæfa þekkingu að ræða en ekki ágizkainir. Ólafur — að mjög svo geifnu titefni séra Arragríms, spyr ég þig nú, þegar hér er komið sögu, um viðhorf þitt til þakklátssemi þeirra, er þiggja hjálp og handleiðslu. Það getur ekki nokkrum manni dottið þakkir í hug á þessum vettvangi lífsins. Ég get ekki hugsað mér aðra gæfu meiri, en þá, að fá að taka þátt þessu kær'leiksstarfi — að hiafa leyfi til þess. Vitund hvers manns, sem tekur þátt í þessu þróunarstarfi er barma- full af þakklæti, maður er allt- af að þakka. Ég held, að eng- in tilfiranirag sé jafnfjanri manni á sólskinsstunduim þess- arar helgu samvinnu sem sú tilfinning, að maður eigi þakk- ir skildar fyrir þessa veiku við leitni, sem þó í ýmsum tilfell- ium reynist sönn ieiðveizlia. Þetta skil'ur hver einasti mað- ur seim hef'ur aðeins örlitla iran sín í þessi mál — þessi dul- úðgu sainnindi. En hinir tiltölu lega f áu, sem mæta þessum sann indum með fyrirlitningu eða óvild, skilja auðvitað ekki, hvað 'hiefur gerzt og er að genast á landamærum ljóss og skugga, hiraniár algeru tilvistar, þar sem persónuleg vitund grípur yfir tvö tilverusvið. Hamingja og sigurg’leði gnæfa yfir allt ann- að á þessum starfsvangi, þeg- ar árangur næst. Hamingjan að fá að vera í fylgd þessara himinbjörtu björguinarsveita, sem geisla elsku og mætti yfir hin myrku svið. Og einnig geisla þessir sendiboðar elsku og mætti yfir hvern jarðarþegn, sem þátt tekur í þessari framrás þróun- arinnar. Það liggur því meðal annars engan veginn ljóst fyr- ir, hvers hlutur er lítill og hvers er stór. Og þogar viðkom andi starfsþegn kynnist í fari aranarra miklu dýpri miskuran semi og umlhyggju, og mátt- ugri kærleika en hann sjálfur á yfir að ráða, verður hann óhjákvæmilega að auðmjúku barni frammi fyrir helgum mátt arvö'ldum. Þannig mótast og skerpast viðhorfin vegna víð tækrar sálrænnar þjálfunar og dulmagnaðrar reynslu. Firanst þér þá þakklæti einskis virði og ástæðulaust? Þetta er jákvæð spurn- ing. Þar kemur þú inn á bjart- an vettvang. Hjartanlegt þakk læti er geislandi ljós, ríkuleg gjöf. Því meiri auður og gjöf sem maður sjálfur þráir meir að veita lið, létta byrði eða draga úr þjáningu. Því að ást- úðleg þökk gefur orku til nýrra dáða, hún verkar oft sem mátt- ug fyrirbæn. Þarna birtist tvenn veðraskil djúpt í hjörtum m'a'nraa. Annars vegar trúmeinnlska í sftarfi — lönigun til að láta sem mest gott af sér leiða. Og hins vegar viðleitnin samvizku- semin að meta það rétt og virða sem vel er gjört, og launa það með gleði og elsku. Það eru líka fleiri fletir á teningnum. Oft er þögnin — hyldjúp þögn þeigar orðin hverfa — saran- asta þakklætið — máttugasta hænin. Blessaður haltu áfram. Já, ég hef áður vikið að spekiorðuim St. G. St. er haran kvað uim Bandingjann: „Ogekki var hugsjón hans hegning né laun, nei, hún var a'lls mann- göfgis sjálfskylduraun“. Allt sem einstaklingurinn gjörir vel og ágætlega er sjálfskylduraiun manngöfgisins. Allt, sem menn gjöra bezt, gjöra þeir fyrst og fremst fyrir sjálfa sig og guð sinn. Heilbrigt mannlíf og fag- urt ber í sínu eigin skauti öll loforð og laun. Þeim sannind- um verður aldrei haggað. Mér þykir leitt að verða þess valdur, að þú lækkir flug ið. En, ef ég mætti seilast til aranars og nær, væri spurn- ing mín þessi: Er þér kunnugt um, að fólk hafi — eins og séra Arragrímur — hraeykstlst á frásögn þinni í kaflanum um flugslysið? Nei, öðru raær. Margir hafa lesið þennan kafla vandlega, fundið sannindin og þakkað þau menntað fólk: ólært og há'lært. Mér fannst sæmd að því, að Andrés Björnsson nú- verandi útvarpsstjóri valdi ein mitt þennan kafla og las sjálf- ur í útvarpið. Andrés er meira en einn gáfaðasti merantamaður þjóðariruniar — hairan ermaður hógvær og af hjarta lítillátur, skilninigsrí'kur á hið persóniu- lega og innilega í fari manraa, sam sjálfbinging'uriinn skilur eikki. Hvað um þakkarorðaskipti ykkar flugfreyjunnar fram- liðrau? Ég var að segja frá sönn- um, stórkostlegum heimsfræði- legum _ atburði, en ekki lyga- sögu. Ég hafði orð ungu stúlk- nákvæmlega rétt eftir og fór einraig orðrétt með svar mitt: „Ekkert að þakka“. Eitt meg- in atriðið í þessum fræðum er einmitt þetta, að þeir, sem hverfa inn í annan heim, hálda fyrst í stað öllum persónuleg- um sérkennum síraum, bæði um málfar og annað. Nú er þess að geta, að for- eldrar mínir bjuggu í þjóðbraut og fengu orð fyrir að vera gestrisin vel í meðallagi. Pabbi var greindur maður, glaðlynd- ur og hvers manns hugljúfi, er mér óhætt að segja. Enginn hrokagikkur. Þegar gestir þökkuðu honum fyrir nætur- greiða, var svar hans oftar en hitt: „Fyrirgefðu“, en stundum sagði hann: „Ekkert að þakka“ Veit ég að í vitund hairasþýddu þessi tilsvör nákvæmtoga hið sama. Ég mun hafa erft „orð- sprokið" frá honum, og það fylgt mér síðan. — Sá, sem álít ur að þetta „orðsprok" mitt spilli kristni í landi hér, hlýtur að vera eittilivað skrýtinn í koll iraum. Mér detta í hug vísuorð Davíðs skálds, um gamla prest- inn: „Hann á að lýsa, en myrkr ið magnar. Hann er mestur í því: að skyggja á.“ Mér þykir ekki líklegt, að þið flugfreyjan góða hafið al- veg verið skilin að skiptum, þar sem frásögninni af flug- slysinu lýkur í bókinni. Hvað geturðu sagt mér um örlaga- hlutverk stúlkunnar ? Eftir óvenjulega stuttan tíma var hún orðin hjúkrunar- kona á vegum meistanannia — þátttakaradi í stórgöfugu starfi. Ég hef oft hitt hana utan eða iranan landamæra ljósa og skugga. Hún er leiðbeinandi þeirra, sem hafa svift sig líf- inu vitandi vits. Þessar veiku, döpru sálir leiðir hún og styð- ur frá myrkri til ljóss. Hlut- verk hennar er að hjálpa lífs- sólinni miklu að þerra tár hinna harmþrungnu. Leiða þá að dyr um hins volduga musteris þagn ar og tilbeiðslu, þar sem sól upprisunnar eyðir síðasta skugga sálarinnar. Síðan verða allir þátttakendur í mikilvæg- um störfum, eigi síður þeir, sem koma úr hrösunardjúpun- um. Jæja, heldurðu að raun- vísindin nái fullum tökum á viðfangsefni framlífs og sálar- rannsókna í náinni framtíð? Það er ekkert vafamál, að þess er ekki langt að bíða, að svo fullkomin fjarskipta- tæki verða fundin upp, að full- komin myndataka geti farið fram af lífernisformum fram- lífsins. Það verða raunvísind- in sjálf, sem leggja síðasta draug útskúfunar — og helvít- istrúarkenningarinnar að velli. Ertu viss? Já. alveg viss. Og þá verð- ur betra að lifa á jörðu hér en nú er. En átökin framundan eru voðaleg. En því bjart- ara, hærra og andlegra lífi, sem við lifum, því máttugri verða bænir okkar, og því mátt ugri sem þær verða, því fleir- um verður bjargað frá kvöl- unum og skelfingunni. Starfs- lið himnanna lætur ekki sitt eftir liggja. Heitasta bæn fyr- irliða þess í dag, er að fá sem flesta jarðarbúa til samstarfs gegn skelfingu þeirra ragna- raka, sem framundan eru á jörðu hér. Hvað geturðu sagt mér um komandi daga ? Fraimtíðin er ískyggileg. Við þráuim og óskum að vilji Drott- ims allsih'erjar ráði meiru á jörðu hér en verið hefur. En til þess að svo megi verða, þurfa fyllk- ingar manna, að komast í sam- band við hann, biðja hann, og vinna með honum. Að biðja þess að vilji hans megi verða „svo á jörðu sem á himni“, er nú mörgum hugstæðara en áður, því margir skynja voðann fram undan. Svo eru náttúruvísind- in farin að rannsaka afl and aras og mátt bæniariranar. Það talar sínu máli, og vekur fólk til ferskari umhugsunar um tækifæri andlegrar siamstöðu. Franmhald á bls. 12. 11. xnaí 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.