Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 10
6 íslenzkir portretmálarar — Annar hluti BALTASAR_______________ „Þetta QUID DIVINUM sem lifir og andar í mannlegum forgengileik## BaLtasar, sem nú hefur fengið íslenzkan ríkisborgararétt, og heitir nú Davíð Baltasar Guðnia son, samkvaemt himim furðu- legu íslenzku lögum, sem vart munu eiga sér hliðstæðu anmars staðar í veröldinni. Baitasar hetf ur málað mörg portret síðan han.n settist að á íslandi, en gagn stætt öðrum portretmálurum hef ur hann einkum og sér í. laigi fengizt við að mála konur og börn. — Þú hlauzt akademiska miennt un í málaralist í Kataloníu. Var portnetlist tekin sérstaklega fyr ir þar? — Ekki sérstakTega. Við unn um við fígúruna eins og amnars staðar í skólum, maður kemst inn í eðli hennar og þar með andlitsins. — Það er e.t.v. ekki hægt að kenna mönnum að ná svip? — Varla held ég. Ég held, að menn hljóti að hafa þann hæfileika meðfæddan, og sá sem alls ekki hefur hann, getur varla.orðið portretmáiari. Þetta byggist á næmi og við höfum ölll misjafnt næmi fyrir öðrum. Þá á ég ekki við að geta teikn að upp andlit með Ijósmynda- legri nákvæmni. HeTdur á ég við hæfileikann til að ná anda mannsins, sálinni, eða því sem við nefnum karakter. Það væri jafnvel hugsanlegt að mála eins konar portret án þess að það sé af manninum sjálfum. Það gætí verið landslag t.d. Að vísu er það dálítið súrrealisk hug- mynd, en því ekki það. — Portretmálarar hafa marg- ar mismunandi tækiniTegar að- ferðir, er ekki svo? — Tæknin skiptir ekki máii, hún þjónar þeim tiTgamgi að ná fram myndinni, portretimu eins og listamaðurinn skiílur það. Sér hver maður er sérstæður á ein- hvern hátt. í portreti er mikii vægast að ná fram þessum sér- stöku einkennum. — En tekurðu tiHit til óska þess, er þú málar, ef um sTíkt væri að ræða? — Nei, ég vinn verkið sjálf- ur og spyr akki, viltu hafa þetta svona eða á ég að breyta því? Nei, ég segi aðeiins, þetta er eins og ég skynja þig. — Ef tiil þín kæmi ókunnur maður og bæði þig að mála mynd af sér, gætirðu þá umsvifaliaust málað gott portret? — Það væri þá einungis um að ræða að mála samkvæmt því sam maður sér, og það yrði yfirborðsleg mynd, einskonar frá sögn af ytri einkennum, en varla mikið annað. Gott portret hlýt- ur að byggjast á því að þe'kkja vel þann sem maður málar, og hafa auk þess þetta næmi, er við minntumst á áðan. — Á þetta sama við um börn? — Já. Fyrst teikna ég þau oft og mörgum sinnuim og það geri ég reyndar við alla, sem sitja fyrir hjá mér. Það kem- ur manni í snertingu við per- sónuleika.nn smám saman. — En er ekki beldur verra að gerá gott portret af barni? — Nei alls ekki verra og í rauninni betra. Böm eru eðld- legri, þótt þau hafi ekki fengið fastoiótaðan svip. — Ég sé að þú ert hér með tvö stór portret af bömuim? —Já, og eitt þeirra er rweira að segja það þriðja, seim ég geri fyrir sömu fjölskylduna. — Hefurðu gert mörg barna- portret síðan þú komist til Is- lands? — Já, talsvert mörg, og miklu flleiri þó meðam ég átti heimia suður í Katailóníu. — Er þá minn'a um að fulll- orðið fólik sitji fyrir hjá þér? — Nei, það er liklega svip- að og einkum eru það konur. — Hvað ertu tangi að máTa meðalstórt portret? — Með því að vinna að stað- aldri og gsra eitthvað á hverj- uim degi, get ég gizikað á 10 daga. Ánnars er erfitt að silé nokkru föstu urn það. — Og þú teiur þig natúral- ista? — Já eindregið, og vildi gjarn an skilgneina það nánar. Þegar ég segi natúralisti, þá er þar ekki um að ræða eftiröpun sam kvæmf neinni niðrandi merkinigu orðsins í notkun nútíma gagn- rýnenda. Hlutirnir koma okkur fyrir sjónir í öMuim símuim lit- rdfca og töfrandi síbreytileiik. Sú stund kamuir í lílfi listamiahns ins, er hann skynjar hin ljóð- rænu áhrif þessarar fjölbreytai, fyrir þau verða til málverk mieð vissum eiginieiikum — hiinum 1‘ítil Tátu eiginleikum þeirra taluta, sem forsmáðir eru af abstrakt- og pop-.málurum. Sillkið hefur sinn glans og fLosið annan, g'ljáamdi síður hestsins eru un- um á að horfa fyrir næmt augia, glampandi eldhúsálhöíld, glitraindi vín í barmafullri skái, ávextir Baltasar: Portret af ungum dreng. Baltasar: Portreí af barni. og glös eru jafn rík af mynd- ræmuim 'eiginiLeikuim og gu'l- keðjur eða blúnduslæða á konu hendi. Fyrir hinn næma málara, sem hefur unum af því sam hann sér umhverfis sig, er það ánægju tagt hLutverk að umskapa í lisf siran sérsftak'a skilning á raurn- veruleikanum og endurskapa á léreftinu þá fjöibreytni hlut- anna, sem fyrir au'gu ber — leiða í ljós, 'ef svo mætti orða það, hina mikTu hugmyndaauðgi skaparans sjálfs. Cervantes seg ir: ,,Mannikynsaga.n er htelgur dómur, veigna þess að 'hún á að vera sönm og þar sam sannileik- urinn er, þar er Guð, samnleik urinn er ein hliðin á guðdómm um“. Listrænn sanntaikur feliur því í sér þennan alvöruþrunign'a, trúarlega skilining og hlýtur að spillast ef við innleiðum í í- hugun hans hina lágkúruilegiu hugmynd eftiröpunar, sem endur reisnarsfefnan og ný-klassikin beita. f andlitsmynduim kieimur persónulieikinn ekki fram fyrir kuinnáttusamlega samræmirngu útlína og skugga við hinn ytri raunveruileika, heldur fyrir fast hiildna handsömun hins innra manns, öfluiga framlöðun einstaM ingssálarinnar, sem fær á sig mynd á léreftinu og miðlar krafti sínum til áhorfandams. Krafturinn liggur ekki í mynd smíðinni sjálfri né heldur skreyt in.garáherzium af því ta.gi, sem framLeiðendur hinna „listræmu“ andlitsmynda temja sér, heldur því að grípa höndum þettia Quid Divinum seim lifir og aindar í man'nlegium forgengiteik. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. maí 1968

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.