Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 14
ur fyrA Ul K' íriM- H<-ö. J)/Rfl- HLlóf) rorfl i.TyR)Cr- A£ ^MÐ H w Ð K'/trf'- r< B PH rétfl^ ÁKftfR fiCyu.r Tort in 6Æí.u- /VrtW EHO- ih<; £^t>- INC, t|i-L “ irirfl flUtf)- l í-£ív- Í,R£/' JflR HR£-p Lím 'OVF) QoT FoR- JoíiN l\m\a IflNDI 11 £z ■.arcjz Izií- .C - X X "A y. 9- - r’- 1— cr cr s/) l- • ^ Or Ckí Cf X [% \ - -J J X ar v» V- X r 5 « t KL M y o v V: \A ui X a; — U- o _> Qr X X z. |5| Qr - t/. X S óö íií O U- X C cz Q <r Qr .a: X VT ta - K. CE »Fft <t J -> < 0Í ‘ú- IU IV. a: oc % 2 £ <r -- w. 'ö H V> .Uj Qr X A 5 •>- 3 o cr CE oí U. U. s: ! V- < 4 ?■;* Vr cr 0c s; <r c U) 3 qr A- o~ cr ■; v I 3 or .a: 4> % u.^ % \^> n. X CF U. •Z. cr > CJ. E* h- 4{ 1 cr k 5c I cc V- S -O <x cr 'O^-i oc CE □ J cc w f c UJ (Á -j r £ C < z: 1; i 1 $ £ S'Vf VA — % y tl ■ Œ Od a: II lí — h -1 czr rr 1- > w —> ■2. ar cx 14? -J hll 'rtr 5 5 '2. wm fi > / .* V UJ Ctí ■3 V^. sJ- 1- <y cn xí 30 Li -J ar J cr or cr CT rn cz 3 o tr vJ VA s: 5c -J C£ u. ct -j _J V - cr C*. fc 1« -3-> lA tí ctr v V 'c 1 ol 0- UJ -j ~<c X. < t-> .cv J or fc. o 1- Jt X Cit ctr *>- U) © 3 <y. Q> Uí I | -J ct csl u. i V- 1— -tr X > K* u .0 zs at ±. a: UJ or — 0- oL UJ þ- l- ar o cr 1 11 V- \ ■ 1 X.c> II 3 « i iwt- “s: -» cjr i r, ; •. cr t a V---' > -=j Á nœstliðnum árum hefur það mjög farið í vöxt að hið opinbera, borg, sveitarfélög og ríkissjóður hafi boðið framkvœmdir sínar út til verktaka. Er hér um eðlilega og sjálfsagða þróun að rœða, sem reynzt hefur hagkvœm, ekki sízt fyrir verkkaupmann. Því miður hefur sá tíðarandi lengi viljað vera viðloðandi hérlendis að ekkert geri til þótt framkvœmdir opinberra aðila séu kostnaðarsamav. „Ríkið borgar“, eru orð sem vafalaust hafa oft verið sögð. Á þessu hafa vitan- lega verið undantekningar. Hvar vetna er að finna samvizkusama stjórnendur, sem gœta vel þess sem þeir eru settir yfir, hver sem í hlut á. Verkefnin sem skapazt hafa á hinum almenna útboðsmarkaði hafa orðið til þess, að fjölmörg verk- takafyrirtœki hafa verið stofnsett og starfrækt. Líftími þeirra hefur reyndar verið mjög m'sjafn og ófá hafa geispað golunni, þegar því verkefni lauk sem þau tóku að sér. Onnur hafa staðið af sér misjöfn veður og komizt bœrilega á legg. Þeim hefur þó jajnan verið hœtt og verður hœtt við falli, að minnsta kosti meðan engar reglur eða lög eru hér til um útboð og samninga. Þess ber að geta, að nýlega hefur stofnun ein sent frá sér drög að slíkum útboðs- og tilboðsreglum, en þær hafa takmarkað svið og koma varla að gagni nema við minni háttar framkvæmdir. Undir- ritaður minnist þess hins vegar að fyrir nokkrum árum var flutt á Al- þingi tillaga til þingsályktunar um að skipuð yrði nefnd til að vinna að undirbúningi löggjafar um þessi mál. Var tillagan samþykkt með samhljóða atkvœðum og umrædd nefnd skipuð, en síðan hefur lítið heyrzt og engar tillögur verið lagð- ar fyrir Alþingi. Hér er vissulega mjög miður far- ið. í skjóli þess að engin lög eða reglugerðir hafa verið til um út- boð og samninga hefur allskonar spákaupmennska þrifizt með ágœt- um og spillt ótrúlega fyrir. Menn hafa ekki einungis kollsiglt sjálfa jig, heldur spillt fyrir öðrum verk- tökum og rýrt álit þeirra út á við. Með orðinu spákaupmennska er hér átt við tilboð, sem eru svo fjarri lagi, að augljóst er, að verktakinn hefur enga möguleika til að standa RABB við tilboð sitt. Eigi að síður hefur slíkum tilboðum oftsinnis verið tek- ið, og síðan hafa framkvœmdir ann- að hvort stöðvazt í miðju kafi, eða verkkaupinn hefur neyðzt t:l þess að inna af hendi greiðslur fram yf- ir umsamda upphœð. í þessu sam- bandi nægir að nefna sem dœmi eitt byggingafyrirtœki sem var all umsvifamikiö á útboðsmarkaðinum fyrir fáum árum, og tók að sér mörg verk. Gjaldþrot þess mun svo hafa numið milli 10 og 15 .nillj. kr. og þann skell þurftu skuldheimtu- menn að taka á sig þegjandi og hljóðalaust. Það hefur einnig háð þróun ís- lenzkra verktakafyrirtækja, hversu litil samvinna hefur verið á m'lli þeirra. Samkeppni er œskileg og eðlileg, en þegar farið er að gœta tortryggni og togstreytu að ástœðu- lausu, er of langt gengið. Hefur þetta verið orsakavaldur þess, að lagt hefur verið í óeðlilega mikil kaup tœkja og búnaðar. Má segja, að oft hafi mál skipast þannig, að keyptar hafi verið vélar og margs konar dýr útbúnaður til einstaks verks og síðan hafi verið sáralítil notkun á viðkomandi tækjum. Gef- ur auga leið hversu slíkt er óhag- kvœmt frá þjóðhagslegu sjónarmiði og spurning hvort ekki sé eðlilegt að hið opinbera hafi hér eitthvert eftirlit eða aðhald með höndum. Því miður hefur hið opinbera ekki sýnt nœgilega gott fordœmi í útboðum á verkefnum sínum. Dœmi um slíkt má nefna byrjunar- framkvœmdir á Vesturlandsvegi, sem fengnar voru fyrirtœki sem hefur verið sköpuð óeðlileg forrétt- indi fram yfir önnur verktakafyrir- tœki, og það hefur á þann hátt náð að eignast meira eigið fjármagn en títt er um önnur íslenzk fyrirtœki og skákar í skjóli þess. Samgöngu- málaráðherra hefur lýst því yfir, aö þessi háttur verði ekki hafður á þegar hinar nýju og miklu hrað- brautaframkvœmdir, sem nú eru fyrirhugaðar, verða boðnar út. Von- andi bera íslenzk verktakafyrir- tœki gæfu til þess að sameinast um það verkefni. Þau hafa sameig- inlega yfir nógri þekkingu, tœkjum og búnaði að ráða, en eru vanmátt- ug ef hver og einn pukrast í eigin horni. Hér er á ferðinni verkefni sem íslendingar eiga og verða sjálf- ir að framkvœma. Steinar J. Lúðvíksson. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. maí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.