Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1969, Blaðsíða 15
FLÓTTI Framihaild af bls. 2. Boleslav, þar sem Skoda verk- smiðjuroar eru. Það gæfi mér haldgóða ástæðu, ég gæti sagzt ætla að spyrjast fyrir uim vara- hl'uti í Skodann minin. Ég átti ekki að fljúga meina naestu tvo dagana vegna þess, að vegaþréf mitt hafði verið sent til ítaLska gsindiráðsins til áritunar fyrir fiug til Rómar á mánudaginn kærni. Það var venjan að áhafnir félagsims fengu aðeins vegabréfsái'itan- ir fyrir eina ferð til útianda í einu, memia flogið væri til Sví- þjóðair, Englands, Belgíu, eða einhvers kommúnistaríkjanina. Þetta atriði var mikilvægt og kom okkur vel. Eitt aðal- vandkvæði okkar hafði verið það, að við þrír áttum aldrei al'lir frí sama daginn. í þetta sinn virtist allt i lagi. Það var ekki hægt að ganda mig í utainiliandsfliuig vegna þeiss, að vegatoréf mitt var vandleiga geymt í ítalska sendiráðinu. Sá þriðji okkar Retíhka flugstjóri, hafði flogið til Eniglaindis og var væntainlegur síðar þainn dag. Hann átti að fljúga til Brúss- el morguninin eftir, ein kæmiumst við aliir óséðir til vallarins þann morgun, munduim við hætta á að tilkynna hann veikan. Venjulega þýddi ekkert að til- kynna veiikindi sín, memia mað- ur væri fársjúkur. ALlar slík- ar tilkynmingar voru flanignar rantnisóknarlögreglunni, Sem gerði síðan húsleit. S'-' jjia þe man dae; hitti ég aft ur Kaucky flugstjóra samkvæmt umtalinu um morguninn og við ókum út að vellinum. Hann sá:t ekki frá þjóðveginum. Hann var aLa.uður. Við lögðum bílum okkar við annan brautarendann og skref- uðum út brautina Eftir 300 skref vorum við um það bil hálfnaðir. Vö'llurinn var greini lega nógu langur og harður en fremur ósléttur. — Klukkan tíu á morgun reyni ég að ná vélinni óséður. Ég hlýt að sleppa mitt í öllum gauraganginum — , sagði Fau cky Hann átti við hátíðahöld, sem áttu að verða til heiðurs rússneskum sendimanni morg- uninn eftir. Allur flugvöl'lur- inn yrði skreyttur eins og jóla- tré. — Recka flugstjóri mun ann ast fjölskyldu mína. Hann þarf aðeins að vita um hátíðahöld- in, — sagði Kauchy og auð- vitað veit hann ekki um þenn- an nýja stað. — Okkur kom saman um þau atriði, sem eftir voru og fórum svo hvor sína leið. Klukkan sex um kvöldið á‘ti Rechka að snúa heim frá Lond on. Konan hans var ekki í Prag um þetta leyti. Ég ók hálfa leiðina til flugvallarins og þótt ist eiga í vélarbilun. Þegar Recihka nálgaðist, stöðvaði ég hanm. Ég hélt á kveikju í ann- arri hendinni, benti á hana og sagði: — Við föirum klukkan bálf ellefu á morgun. Það er síðasta tækifæri. Ég gat ekki útskýrt allt núna. Ég hitti þig á dlaginu tíu við aðrar kross- göturnar nálægt þorpinu N. . . Þetta er nýr staður. Ég var þar í dag. — Reehika var undrandi og æst- ur að sjá. Ég hélt áfram: — Nú set ég kveikjuna í. Farðu upp í bílinn og settu vél- ina í gang. Bak við sætið er kort. Staðurinn er merktur á það. Flýttu þér nú og hringdu í mig seinna, þegar allt er til- búið. Hann kinkaði kolli: — En hvað um ferð mína til Brússel á morgun? — spurði hann. — Þú verður að hringja til vailarins og tilkynna veikindi. Segðu að þú sért á leiðinni til læknis — . Við vissum báðir hve áhættu samt þetta var. Ég svaf ekkert um nóttina. Stuttu eftir miðnætti hingdi síminn þrisvar eins og venju- lega. Ég leit á úrið mitt. Ná- kvæmlega einni og hálfri mín- útu síðar hringdi hann aftur. Það var Rechka flugstjóri. — Leitt að ég skuli ónáða þig svona seint — , sagði liann. — Ég ætlaði bara að segja þér, að ég mundi skila raf- geyminum á morgun. Ég kem með hann á flugvöllinn. Verð- urðu þar. klukikan níu? — Já — ,svaraði ég, — ég verð þar — . Síðan lagði ég á. í dögun leit ég út um glugg- ann. Það var laugardagur 30. september. Þetta var fallegur haustdagur. Himinninn var heið- ur og biár. Ekki varð mér rórra við það, vegna þess, að við þurftum á skýjum að halda til undankomu. Og herflugvélar leituðu dag hvern yfir öllum landamærunum. Ég tók upp sígarettu og leit sem snöggvast á áletrunina á hylkinu. Þar stóð: Friður er alltaf betri en stríð, en ég mun fara þangað, sem örlögin senda mig — . Við borðuðum morgunverð um k'lukkan átta. Dóttir okkar svaf enn í rúmi síinu. Allt í einu hringdi dyrabjall- an. Hjarta mitt tók kipp og ég stóð hægt á fætur og fór til dyra. Fyrir utan stóðu tveir menn. Þeir voru í einkennis- klæðum leynilögreglunnar og með hinar venjulegu skjala- möppur undir hendinni. — Þá er úti um okkur — , hugsaði ég. — Við erum að safna fé handa hermönnum í Norður- Kóreu — , sagði sá hærri. Hve mikið vilt þú gefa? — — Ég andaði djúpt. Heimur- inn var skyndilega ólikt bjart- ari en fyrir stundu. Ég leitaði í vösum mínum, en fann ekkert nema smáaura. Ég sagði þeim það. En þeir ful'l- vissuðu mig um að upphæðin skipti ekki máli 'heldur aðeins hugur gefandans. Það var venj- an. Þeir, sem ekki gáfu til þarfa kommúnista voru skrifað- ir upp og tilkynnt, að þeir væru óáreiðanlegir. Ég vildi ekki vekja grun- semdir þeirra, svo að ég gaf þeim allt sem ég fann í vös- um mínum. Nokkru semna Leit ég í síðasta sinn yfir íbúð mína og hélt brott fyrir fullt og allt. Ég fór til hússins, þar sem ég hafði fa'lið farangur minn, af því að við þoirðum eltki að taka ferðatöskur með okkur úr íbúðinni okkar. Síðan beið ég konu minnar og dóttur, sem áttu að hitta mg klukkan níu. Konan mín fór nú úr íbúð- inni ásamt telpunni, sem hélt á stórum bangsa. Þær kvöddu húsvörðinn, sem var kommún- isti, og kváðust mundu koma aftur eftir stutta stund. Hann hélt, að þær væru að fara í búðir. Hún tók leigubíl handan næsta horns til torgs eins þar sem hún skipti um bíi, sem aft- ur stoppaði tveim húslemgdum frá mótstað okkar. Þær gengu síðan upp götuna þar.gað ,sem ég beið í bílnum. Á slaginu tíu áttum við að vera við fyrrnefndar krossgöt- ur við þorpið N. . . Ég stöðv- aði bílinn við veginn og lézt vera að gera við vélina og skim aði örvæntingarfullur kringum mig eftir Rechka flugstjóra. Ekki var sálu að sjá á veg- inum. Við vorum mjög tauga- óstyrk. Spennan jókst með hverju andartaki. Ég sá bíl koma niður veginn og rykský reis handan hans í kyrru morgunloftinu. En það var flutningabíll og hann fór framhjá án þess að hægja á sér. Þá var það, að ég sá ein- hvern dökkan smáblett úti við sjóndeildarhringinn. Klukkan var tuttugu mínútur yfir tíu, og ekkert sást til Rechka flug- stjóra. Dökki bletturinn stækk- aði æ, þar til ég þekkti þar hina breyttu Dakota-birgðavél flugfélagsins okkar. Þegar hún flaug yfir las ég áletrunina á vængjunum: OK-WAA. Taugar mínar voru að því komnar að bresta. Á þessari stundu vissi ég ekk ert um það að Reckha hafði haldið til flugvallarins til að finna Kaucky og vita hvort honum hefði tekizt að ná í flug- vél. Rechka var kvíðinn um framgang málsins. Við höfðum alltaf gert ráð fyrir skýjuðum himni á brottfarardaginn. Rechka tilkynnti sig því' til starfa á véllinum og beið flugs- ins til Brússel. Tíu minútium fyrir brottför sá hann Kauchy biðja um leyfi á skrifstofunni til þess að fara í reynsÍSflug. Þá vissi Reckha að ráðagerðin yrði framkvæmd. Hann þaut í næsta síma og hringdi til skrif- stofunnar og sagðist hafa feng- ið hrottalega í magann og mundi fara þá þegar til flugvallar- læknisins. Hann sagðist vera fárveikur, sem raunar var ekki svo fjarri sanni, og spurði hvort ekki væri hægt að fresta fluginu um svo sem klukkustund, þá liði honum áreiðan'lega betur. Síð- an stundi hann hátt af kvölum í símann og lagði á. Hann hljóp að bíl sínum, stökk inn og ók hiratt út af vellinuim. Um leið og hann ók brott heyrði hann, að lýst var eftir bonum í hátölurunum og honum skipað að hafa undir eins sambaind við skrifstofuna. Hann flýtti sér að sækja fjöl- skyldu sína og fjölskyldu Kau- sky, sem biðu á ákveðnum stað í gagnstæðri átt. Klukkan tuttugu og fimm mín útur yfir tíu stanzaði hann við krossgöturnar, þar sem við bið- um. Yfiir oldcur sveimaði flugvðl- in. Það var Kauchy flugstjóri. Nú var ekki eftir neinu að bíða. Ég öskraði út um bíl- gluggann: — Farðu til næsta þorps. Þar er tóbaksbúð til hægri handar. Farðu fyrsta veg þaðan til vinstri. Ég hitti þig handan þorpsins. — Hann ók brott tafarlaust. Ég fylgdi honum fáein andartök, en sveigði síðan niður annan veg. Við hittumst um það bil mílu handan þorpsins. Ég benti honum á völlinn og sagði honum að leggja bílnum við brautarendann. Sjálfur'iagði ég mínum skammt £rá. Kauchj' hafði nú greinilega séð okkur úr lofti. Hann lyfti vélinni hratt til kynna með merkjum, að eng inn lögreglumaður væri um borð. Við veifuðum hvítum klúti á móti, og sögðum allt í lagi hjá okkur. Á næsta andartaki lækkaði Kaucky flugið og bjóst til lend ingar og á því sama andartaki kom maður á mótorhjóli í ljós á veginum. Grágræn föt hans virtust nákvæmlega eins og ein- kennisbúningur lögreglunnar. Við stirðnuðum upp eitt andar- tak af ótta, er hjólið nálgað- ist. Þá sáum við, að þetta var borgari. Hann hefur örugglega séð hvað um var að vera. Tveir bílar stóðu við brautarendann. Og flugvél var í þann veginn að 'lenda. En hann var greinilega jafn skelkaður og við sjálf. Hann ók brott eins hratt og hann komst og leit hvorki til hægri né vinstri. Kaucky var nú alveg við það að lenda og vélin kom þjót- andi á móti okkur. Stélhjólið snerti brautina fyrst. Kaucky setti hemlana á og vélin stöðv- aðist eftir stutt rennsli á miðri brautinni. Það var blankalogn Þetta var bezta lending, sem ég hef nokkru sinni séð. Hann ók vélinni nær okkur og við fórum til móts við hann. Fólk í lýðræðislöndum á erf- itt með að ímynda séi að Kau- cky flugstjóri hafði framið hálf gert kraftaverk þennan dag. Hann hafði farið í reynslu- flug oig komizt hjá lögreglufylgd sem var annars ófrávíkjanleg regla og varúðarráðstöfun. Á flugvellinum hafði hann tilkynnt að hann hefði fengið skipun frá aðalstöðvum lögregl unnar um að hefja sig til flugs þegar í stað. Kaucky afhenti þeim síðan útfyllt eyðuþlað með nöfnum áhafnarinnar, sem engin var og undirritaði skjal- ið. Hann hafði gætt þess að hafa á því nöfn flokksmanma, aðeins trúverðugra kommún- ista. í sömu andrá og sovézku sendimennirnir lentu og var fagnað af ríkisstjórn og flug- yfirvöldum steig Kaucky um borð og ræsti hreyflana. Flug- völlurinn var troðfullur af lög- reglumönnum og njósnurum. Flugstjórinn sagði aðstoðar- mönnum sínum, að allt væri nú í lagi og þeir mættu fara og horfa á skrúðgönguna, hann biði eftir áhöfninni. Um leið og þeir sneru baki við honum kall aði bann flugturninn upp og bað um flugtaksleyfi. Hann fékk það. Fáeinum mínútum síðar var hann á lofti. í geymunum voru 500 gallón af benzíni. Á flug- vellinum grunaði engan neitt. Og nú stóð hann við dyr vél arimmar á litla vellinum og hjálpaði okkur um borð. — Hraðið ykkur! — kallaði hann. Hann var á skyrtunni og það bogaði af honum svitinn. Enni hans var 'löðrandi. Börn- in fóru á undan ,þá konurnar og síðain var farangurinn réttur inn. Loks klifraði ég sjálfur inn og Rechka á eftir mér. Allt þetta tók aðeins eina og hálfa mínútu. Ég held svei mér að aldrei í sögunni hafi gengið fljótar fyrir sig að hlaða eina flugvél. Þegar allt var komið um borð, hljóp Kaucky flug- stjóri inn í stjórnklefann. Rec- hka hélt hurðinni að stöfum, þar sem ekki var hægt að loka henni vegna galla í hjörunum. Ég hljóp líka fram í stjórn- klefann að hjálpa Kaucky við flugtakið. Á næsta andartaki opnaði Kaucky fyrir eldsneytisgjöfina og vélin seig af stað fram braut ina. Við vorum komin á loft eftir 300 metra rennsli. Ég tók við stjórninni og sneri vélinni í 330 gráða horn í átt til Austur- Þýzka'lands og flaug í lítilli hæð rétt yfir trjátoppunum, til að gefa herflugvélunum ekki færi á mér. Það var ein varúðarráð- stöfun, að allir reynsluflugmenn Tékkneska flugfélagsins áttu að hafa samband við flugturninn á tíu mínútna fresti. Þegar við höfðum flogið fáeinar mínútur kallaði Kaucky flugturninn upp og tilkynnti að hann v.æri um 15 mí'lur austan Prag. — Roger svaraði FLugturninn. Að öðrum tíu mínútum liðn- um kallaði hann aftur og kvaðst nú vera 15 mílur sunnan Prag. Og tuttugu mínútum eftir flug- tak fórum við yfir tékknesku landamærin og litum til baka í síðasta sinni. Og í síðasta sinni kölluðum við turninn. Við til- kynntum staðarákvörðun okk- ar og Kaucky bað flugturninn að setja í samband tæki, sem hann langaði að prófa samband við. Þeir svöruðu: — Al'lt í lagi Sambandið er á. Þú verður fyrstur inn til lendingar. — Kaucky glotti. — Roger — , sagði hann. Við höfðum tíu minútur til umráða að komast yfir Austur- Þýzkaland. Síðan tókum við um ráðasvæði Bandaríkjamanna. Við vorum frjáls! Yfir Frankfurt komu nokkr- ar bandaríi:kar herflugvélar til móts við okkur og fyligdu okkur áleiðis. Frá Frankfurt 'héldum við til Brússel og sett- um síðan stefnuna beint til Englands. Yfir Ermarisundi kall aði ég upp Manston flugturn- inn en þar ætluðum við að lenda. Halló. . Manston? Þetta er OK-WAA . . OK-WAA kallar. Heyrirðu mig? Þetta er flótta- flug frá Tékkóslóvakíu. Endur- tek: Þetta er flóttaflug frá Tékkóslóvakíu.. . . Gefið mér leiðbeiningar um lendinguna. . Ár kúgunar og ótta voru loks að baki. Við höfðum flog- ið úr greipum ógnarstjórnar- innar og á vit frelsinu. 11. maí 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.