Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1969, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1969, Side 6
 ÞORSTEINN MATTHÍASSON: HÁKARLAFORMAÐUR Á SIGLUNESI SÓKN ARPRESTU R Á KVÍABEKK Kirkjan á Kvíabekk T X rollaskagi sa er fram gengur milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar, var fyrr á öld- ium talinn einn harðbýlasti hluti landsins. Byggðimar nyrzt á skaganum lágu langt utan alfaraleiðar, og þryti það bjargræði, sem hægt var að afla heima fyrir, leiddi skort- urinn oft til aldurtila. Jafnvel harðsæknustu athafnamenn máttu stundum láta undan síga, þegar helköld hafíshellan lá yfir hafinu og þrengdi sér inn á firði, víkur og voga. En það er einmitt hafið, sem var og er ennþá, matarforðabúr þessara útkj álkabyggða. Möguleikarnir tii að búa í haginn, svo standast mætti á- föll, voru hjá öllum þorra manna takmarkaðir — sumum engir. Torleiði til næstu byggða gerði öll samskipti við þær lítt mögiufeg, þegar iLLa áraði. Himn ráðþrota útskagabúi hvarf því oftast sporlaust úr sögunni. Til voru menn, sem hertu hug sinn, lögðu á fjöll og leit- uðu landa þar sem þeir hugðu að lífsglíman yrði auðveldari — en sjaldan voru langt að komnir bónbjarga menn au- fúsugestir þeim sem fyrir voru, enda þótt náttúran sjálf gæti boðið betri kosti. En þótit helgneipar hialllæirisáir- anma lékju grátt lítilömagaindi almenning, sem meðfram vegna vankunnáttu og úrræðaleysis, hlaut jafnvel lakari hlut en efini stóðu til, þá voru alltaf einhveirj ir, sem staðizt fenigu storminn. í þessum hópi ber prestana hæst. Margir þeirra höfðu til að bera þekkingu og eðliseigindir, sem veitt gat fólkinu, er til þeirra leitaði styrk og hóf það á hærra svið. f>eir voru boðberar guðstrúar- innar — tengiliður milli tveggja heima — hins skynj- anlega — og þess er vænta mátti að leiðarlokum. Hverjum þeim er skyggnist að tjaldabaki sögunmar, verð- uir ljóst, að í miöngum tiivik- um er það aðeins trúarstyrk- ur fólksins, sem gerir því mögu legt að standast yfirþyrmandi æviraun. Ekki sízt í landshlutum, þar sem fólkið bjó við einangrun var hlutverk prestsins stórt í sniðum, væri hann fær um að sýna þar verðuga reisn. Siglunes, suninan Siglufjarð- ar í Hvanneyrarhreppi, var fyxrum mikil veiðistöð. Sóttu þangað vermenn víða að og eru fyrir því heimildir að þar hafi staðið a.m.k. tólf sjóbúðir. Heimabændur á Siglunesi voru menn vel fjáðir og sáu vel fyr- ir sínum hlut. Á síðari hl'uta 18. aldar bjó þar Þorleifur Jóns son ásamt síðari konu sinni, Ólöfu ólafsdóttur. Hún var systir Ara bónda á Sléttu í Fljóitum. Jón á Sigiumiesi, faðir Þorleifs kvænitiist í fjórða sinin og þá kom'iinn yfir áttrætt. Börn 'þeiirra Þonlleilfis og Ólafair Ófafisdóittur voiriu Þorleifur, bóndi, Siiglunesi, Sigiriílðiur, kona Bjama á Reynásistað, Anma, kona séna Þórarims á Hvanm- eyri og Tjöm og Óiaifiur, prest- ur á Kvíabekk og síðlaæ á HöiPðia. Ólafur fæddist 20. september 1781. Hann fór á 7. aldursári í fóstur til séra Erlends Jóns- sonar á Hrafnagili en á 10. ári aftur til foreldra sinna. Snemma var hann talinn bráð- gier, þó'tti hairðduigiegluir sjó- sóknari og stjórnaði ungur há- karlaskipi frá Siglunesi. Ólafur var tekinn í Hólaskóla 1795 og lauk þaðan stúdentsprófi með góðum vitnisburði 20. maí 1802. Fyrsta kona Ólafs var Jar- þrúður Jónsdóttir, fósturdóttir húgfiiiúar Guð'rúniair, dóttur Skúlia Magmiússoiniair iaindtfóigeta. Þau höifiðu búið samian fá 'ár /þeg air hún lézt. Synir þeiirra voru tveir, Ólafur, sem drukknaði niður um ís á Ólafsfjarðar- vatni 1820, og Þorleifur, er bóndi var á Þverá í Hvalvatns- firði en fór þaðan að Höfða og lézt þar. Þann 8. marz 1807 vígðist Ól- afur Þorleifsson aðstoðarprest- ur til séra Jóns Oddssonar á Kvíabekk í Ólafsfirði. Hann hafði þá misst Jarþrúði konu sína og leitaði nú ráðhags við Katrímu dóttur Gunnars Hall- grímssonar prests að Upsum. Móðir hennar var Þórunn Jóns dóttir prests að Hólmi í Reyð- arfirði. Þessi ráð tókust og flutti séra Ólafur sig vorið 1807 til tengdaföður síns. Áiriið siem hamin dvaldiat þair, fór hanin sem leið liggur frá Upsum yfir Múlakollu til Ólafs fjarðar og að Kvíabekk, hvert sinin siem hann þiuriftá að gegna embættisverkum. Vottið 1808 flu'ttist siéra Jón Oddsson í Hringverskot. Hann afsalaði sér skömmu síðar brauðinu en séra Ólafur flutti heimili sitt að Kvíabekk og var veiitt prieistakailið 10. des. siama ár. Með Katrínu konu sinni átti séra Ólafur þrjú börn. Tvser dætur, sem báðar dóu ungar og einn son er Gunnar hét. Hann varð sieinmia aðistoðiarpnestuir hjá föður sínium, er þá bafði fliutzt að HöÆða. Eins og fyrr er sagt, var séra Ólaifiur miikilll sjófaramað- ur og talinn með beztu for- mönnum bæði á fiski- og há- karlaveiðum. Þegar hann var orðinn prestur á Kvíabekk mun hann hafa haft ráð á skipi og átt hlutdeild í útvegi. Lagði hann á það mikla áherzlu, að skip þau er hann hafði með að gera, væiru vei búiin farvffiSi. Br eftiirtf'aramidi sairrua gio'tt dæmi um það. EinJhverju sinni var Sigfús bóndi í Dæli í Skíðadal á ferð sjóveg út í Ólatfisifjörð. Sér hanin þá að tré er rekið í klungriniu utan við Gullþúfutöng. Frá þessu skýrði hanm Einari Jóns- syni bónda á Brimnesi og fór hann strax og fært var á bát þangað úteftir. Ult var að 'kiomaíst að 'tréniu vegma brians. Þó tóksit þalð otg var spýtam flutt inn á Brimnesmalir. Reyndist hún sjö álnir á lengd og sjö þumlungar í þvermál. Þegar séra Ólafur á Kvía- bekk fréttir um reka þennan gerir hann sér ferð út á Brim- nes til að athuga hvað hér hafi að landi borið. Lízt honum sem í trénu sé kjörviður og skrifar því sýsilumiammi bréf, þar sem 'hainm teluæ, að um vogireik sé að ræða, þair sieim höggvið var fyrir enida. Eigi þá kirkj'am % hliuitia en isýsliuimaður % biuta. Teliur prestuir sér nauðsynlegt að halda hlut kirkjunnar, því hér sé um valimin við að ræða, er notia megi í ámar. Maalisit ha.nm jafnframt til að fá keyptan hlut sýslumanns. í þessu efni varð þó prest- imim ekki að von sinni. Sýslu- maður féllst ekki á þennan mál flutning en úrskurðaði, að um- rætt tré væri eign landeigand- ans, Einars Jónssonar, svo firamarlega að ekki heyrði und ir rekaítak. Ekki er þó ólíklegt, að milli þeirra séra Ólafs og Einars bómdia á Bri'm'.niesi hiatfi teikizlt þeir samningar, að prestur tfemigi aið eimihverju niotið, cxg þessi kjörviður svo orðið útvegi hans að gagni. Á pttic'stisikaparáinum sínium í Ólafsfirði hefur séra Ólafur verið þar leiðandi maður. Til 'hainu hafa jaifnit ytfinmie'rm og undiimgie'fimir lieMiað ráða, baildis og tirauisits. Af bréfum sem varðveitt eru frá þeim tíma, má sjá, að hann hefur leiðbeint hreppstjórum og stutt þá við meðferð opinberra mála og í forföllum þeirra ann- 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15. júmii 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.