Lesbók Morgunblaðsins - 06.07.1969, Síða 14
/ DAG verður sett hér í Reykja-
vík alþjóðaráðstefna í norrœnum
og almennum málvísindum, sem
boðað hefur veríð til og haldin er
á vegum Háskóla íslands. í frétt-
um, sem birzt hafa um þessa ráð-
stefnu, segir, að hana muni sitja
um áttatíu háskólamenn frá Norð-
urlöndum öllum, Bretlandi, Þýzka-
landi, Póllandi, Ráðstjórnarríkjun-
um og Bandarikjunum, og í hópi
þessara fulltrúa séu margir heims-
kunnir vísindamenn. Auk þess
muni sitja ráðstefnu þessa nokkrir
erlendir stúdeniar og aðrir háskóla-
menn og nokkur hópur íslenzkra
stúdenta.
Markmið þessarar alþjóðaráð-
stefnu er tvíþætt að sögn þeirra,
sem að henni standa. Annars veg-
ar er með henni stefnt að aukinni
samvinnu norrænna málvísinda-
manna á Norðurlöndum sín á milli
svo og við þá, er fást við norræn
málvísindi í öðium löndum. Hins
vegar er henni œtlað að styrkja
tengsl norrænna málvísinda við þá
öru þróun í almennum málvísind-
um, sem orðið hefur einkum á
tveimur síðustu áratugum eða svo.
I frétt um ráðstefnu þessa, sem
birtist í Morgunblaðinu fyrir
skömmu kom fram, að þetta er
fyrsta ráðstefna sinnar tegundar,
sem kölluð er saman. Markar hún
því tímamót í alþjóðlegum málvís-
indufn og er fynr þá sök hin merk-
asta. En hitt er einnig merkilegt
fyrir okkur tslendinga, að ráðstefn-
unni skyldi valinn staður hér. Bend
ir sú staðreynd fram á leið til þró-
unar, sem við gœtum haft mikinn
hag af, ef ísland yrði viðurkennt
ráðstefnuland fyrir alþjóðaráðstefn-
ur og hér gœtu hitzt fulltrúar aust-
an og vestan um haf.
Forsenda þess, að unnt reynist að
koma ráðstefnu sem þessari á hér á
landi, er sú, að málvísindamenn við
Háskóla Islands eru í fremstu röð
málvísindamanna samtímans. Að
öllum öðrum ólöstuðum á þetta þó
einkum við um aðalhvatamann þess
arar ráðstefnu og framkvœmda-
stjóra hennar, prófessor Hrein
Benediktsson. Þessa staðreynd er
mönnum hollt að hafa í huga þeg-
ar málefni Háskólans eru ofarlega
á baugi og sérstaklega rœtt um
nauðsynlega eflingu hans. Einstak-
ir vísindamenn við Háskóla íslands
valda því, að á sumum sviðum er
honum skipað í fremstu röð hlið-
stœðra vísindastofnana. í ýmsum
greinum veltur það á starfi eins
manns eða tveggja hvort þetta er
gert eða ekki og getur þvi starf
þeirra manna, er svo miklu valda,
verið miklu árangursríkara fyrir
þjóðarheildina en allur almenning-
ur gerir sér grem fyrir að jafnaði.
En það œtti að vera íslenzkri þjóð
sérstakt stolt að styrkja og efla á
alla lund háskóla, sem við kröpp
kjör heldur til jafns við ýmsar auð-
ugustu og virtustu menntastofnanir
heimsins.
Alþjóðaráðstefna málvísinda-
manna getur, ef allt verður með
felldu, orðið upphaf annars og
meira ráðstefnuhalds hér á landi.
1 ýmsum frœðigreinum við Háskóla
íslands ha.fa tslendingar fyrir löngu
skipað sér í fremstu röð. A það
einkum við um rannsóknir í forn-
norrœnum fræðum, en einnig á síð-
ari árum um eldfjallarannsóknir. I
þessum greinum báðum eru ís-
lendingar þegar kjörnir til forustu
og landið er vel til ráðstefnuhalds
fallið, svo miðlægt í Atlantshafi.
Jón Hnefill Aðalsteinsson.
mmmm
mmwmmi
Lausn á síðustu krossgátu
Sagmlhafi verður alltaf í upphafi að
gera sér grein fyrir hvernig hanm ætlar
að haga útspilimi og þá um leið hvaða
afleiðinigar sú leið, sem hann veliur, hef-
ur í för með sér. Eftirfarandi spil er
gott da>mi um þetta.
Sagrair gengu þairunig:
BMDGE
Norður — - Austur — Suður — Vestur
1 Tíguill Pass 2 Lauf 2 Spaðar Vestur lét út spaða kóng, sagnhafi
3 Lauf Pass 3 Hjörtu Pass draip, án umhugsumar, í borði með ási.
3 Lauf Pass 3 Hjörtu Pass Sagnhafi lét næst út tígul ás, og síðan
5 Lauf Paiss Pass Pass aninan tígirl og Austur fékik slaginm.
Vestur
A K-D-G-9
7-5
V Á-D-8-3
4 D-G
4 8
Norður
4 Á 8
V 7-6
4 Á-8-7-4-3-2
4 K-G-10
Austur
4 10-4-3-2
4 G-10-9
4 K-10-9
4 5-4-2
Suður
A 6
V K-5-4-2
4 0-5
4 Á-D-9-7-6-3
Austur lét nú út hjarta og A.—V. fengu
3 slagi og sprlið tapaðist.
Geri saginlhafi sér strax grein fyrir,
að hann þarf að gera tígulimn í borði
góðain, þá á hanm að koma auga á þessa
hættu þ. e. að Austur komist inm og
láti út hjarta. SagnhaÆi á þesis vegma að
gefa spaða kóng í byrjum, síðar getur
hanm tekið spaða ás og kastað tígli í
a@ heiman. Nú hefur hanm trygg't, að
hvoruigur andstæðingamina kemist iinm
■maðan hanm gerir tígulinm góðan og
hamm gefur aldrei nernia 2 slaigi, þ.e. eimm
á spaða og einn á hjarta. Hamin losnar
víð 3 hjörtu heima í 3 tígla í borði.
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
6. júlí 1969