Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Síða 27
Ræðararnir biðu með öndina í
hálsinum. Þeir höfðu ekki aug-
un af gcimfarinu. Ekkert lífs-
mark sást né heyrðist. Ritar-
inn gægðist á gluggann. Sam-
stundis heyrðist þríraddað fagn
aðaróp að innan.
Sovétmœnn lenda sínum geim-
förum á jörðu, en Ameríkanar
á hafi úti, eins og Verne gerði
ráð fyrir. Hér bíður Apollo 8
björgunar á Kyrrahafinu líkt
og Verne spáði
Verne reiknaði skotstaðinn út
eftir vísindalegum leiðum. Þrátt
fyrir það virðist ótrúlegt, að
ekki skuli vera nema rúmir SOO
kin milli skotstaðar Vemes og
Caaiaveralhöf ða!
RISABYSSAN
Kafli uT Tunglflauginni eftir Jules Virne
Ákvörðunin, sem tekin var á
fyrsta fundi nefndarinnar,
vakti óskipta athygli. Margir
efagjarnir menm tóku með fyr-
irvara fullyrðinigum um, að
hægt væri að skjóta tíu lesta
kúlu út í geiminm. Spurt var,
hvers konar byssa það væri,
sem skotið gæti slíku bákni
með tilskilduim byrjunarhriaða.
Svo var til ætlazt, að anmar
fundur nefndarinnar tæki það
mál til alvarlegrar yfirvegun-
ar og kæmist að heillavænlegri
niðuretöðu.
Kvöldið eftir settust hinir
virðulegu og útvöldu félagar
Fallbyssuklúbbsins við fundar-
borð sitt, sem var hlaðið fjall-
háum stöflum af samlokuim og
ofurlitlu inmhafi af tei. Fund-
urimn hófst nú umsvifalaust og
án nokkurrar ræðu.
„Kæru félagar!“ sagði Barbi
cane. „Á þessum fuindi liggur
fyrir ofekur að ákveða gerð
skotfærisinis, lengd þess og lög-
un, samsetningu þess og þynigd.
Vera má, að við neyðumst til
að ákveða feikilega stærð á
skotfæriniu. En ég er þess full-
viss, að iðnaðarhæfni vor yfir-
vinniur hvaða erfiðleika, sem uð
hönduim kann að bera. Verið svo
vinigjarnlegir að hlusta á mál
mitt og hlífið mér ekki við at-
hugasemdum, því ég er ekki við-
kvaemur fyrir slíku, og’ betur
sjá augu en auga“.
Þessum skýrinigum var tekið
með góðvild og samsinmandi
umli.
Okkur er í fersku mimii, að
hvaða niðurstöðum við kom-
umst í gær“, sagði Barbicane.
„Viðfanigsefni okkar í dag, er
að ráða fram úr því, hvermig
ná skuli ellefu þúsund metra
byrjunai'hraða á sekúndu á
kúlu, sem er tvö hundruð og
sjötíu sentimetrar í þvermál og
tíu þúsund kíló að þynigd“.
„Já, það er viðfangsefnið!"
áréttaði Elphiston majór.
Og Barbicane hélt áfram:
„Hvað gerist, þegar kúlu er
skotið út í geiminin? Þrjú öfl
eru þar að verki: nefnilega
mótstaða loftsinis, aðdráttarafl
jarðar og hreyfikraftur kúl-
uininar sjálfrar. Aðalvamdamál-
ið er að yfirvinna mótstöðu
loftsins. En hvernig er það
hægt? Með því að auka hreyfi-
kraft kúlumniar“.
„Já, í því er einmitt vandinin
fólginin", sagði majórinm.
„Alveg rétt“, sagði Barbi-
cane. „En þeir erfiðleikar
verða sigraðir. Athugum þá í
dag, hvaða stærð byssan þarf
að hafa. En minnumst þess, að
hægt er að sjá fyrir nærri ó-
takmörkuðum mótstöðukrafti,
þar eð ekki þarf að stjórna
tækinu".
„Allt þetta er degimum ljós-
ara“, áréttaði herahöfðinginn.
„Fram til þessa dags hafa
fallbyssur ekki verið lengri en
svo sem átta metrar“, sagði Bar
bicane. „Fallbyssa sú, sem við
eigum nú að gera tillögur um,
hlýtur hins vegar að verða -ð
stærð og styrkleika, sem vekja
mun undrun margra".
„Já, það er áreiðanlegt!!“
sagði Maston. „Fyrir mitt leyti
hugsa ég mér fallbyssu, sem
er, að lágmarki, átta hundruð
metrar að lengd“.
„Átta hundruð metra“, sögðu
majórinn og hershöfðimginn,
samtímis.
„Já, átta hundruð metra, og
það er ekki einu sinmi vist, að
það nœgi“.
„Kæri Maston minn! Þér far-
ið með öfgar“, sagði Morgan.
„Nei“, svaraði hinn skap-
heiti ritari, „og ég sikil, í sann-
leika sagt, ekki, hvaða rétt þér
hafið til að saka mig um öfgar".
„Af því, að þér gangið of
lamgt!“
„Yður ber að vita, hershöfð-
ingi“, sagði Maston með þótta-
svip, „að stórskotaliði gemgur
aldrei of langt, ekki frekar en
langdrægasta kúla!“
Þegar forsetinn sá, að félög-
um hans hitnaði svo mjög í
hamsi, gekk hanin á milli.
Reynum að ræða málið af
Augljóst er, að byssan þarf að
hafa langt hlaup, en samt inn-
an vissra takmarka".
„Hárrétt!" sagði Majórinn.
„Hvaða reglum er nú fylgt
við slíkar aðstæður? Lengd
byssunnar er venjulega tuttugu
til tuttugu og firnm siminuim
meiri en þvermál kúlunmar, og
þyngdin hundrað þrjátíu og
fimm til hundrað og fjörutíu
sinnum þyngd kúlunnar“.
„Það er ekki nægilegt!!“ sagði
hinn fljótfæri Maston.
„Mig grunar það líka, vinur
sæll. Og ætti þetta hlutfall að
gilda, mundi kúla, sem væri
þrír metrar að þvermáli og
fimmtán þúsund kíló að þymgd,
að þurfa fallbyssu, sem væri
75 metrar að lemgd og þrjár
milljónir og sex hundruð þús-
und kíló að þyngd.
„Hlægilegt! sagði Maston
háðslega. „Við gætum alveg
eins notað Skammbyssu!"
„Ég er á sömu skoðun", sagði
Barbicane. „Þess vegna er það
áform mitt að margfalda þessa
lengd með fjóruim, svo að byssa
vor verði um þrjú hundruð
metra löng“.
Hershöfðinginn og majórinn
gerðu að vísu símar at'huga-
semdir við þessa uppástumgu.
En með stuðningi ritara nefnd
arinnar, var tillaga forsetans
samþykkt.
„En leyfist mér að spyrja“,
sagði Elphiston, „hve þykkir
eiga veggirndr að vera?“
„Tveir metrar!" svaraði Bar-
bicane.
„Þér ætlið, væntanlega ekki,
að koma svona bákni fyrir á
fallbyssustæði?“ spurði majór-
inn.
„Það mundi, hvað sem öðru
liði, verða áhrifamikil sjón!“
skaut Maston inin í.
„Það væri óframkvæman-
legt!“ svaraði Barbicane. „Nei,
hugmynd mín er að koma byss-
unni fyrir niðri í jörðinni, girða
hana steypujárnsíhrinigjum og
steypa svo utan um þetta allt.
Þá veitir jarðskorpan sjálf
vörn gegn hinum ofsalega þrýst
ingi, sem verður, þegar skotinu
er hleypt af. Þegar búið er að
steypa aðalstykki byssummar,
verður hlaup hennar auðvitað
holað innan og fægt rækilega,
svo að kúlam fylli út í það, loft-
þétt. Ekkert af sprengikrafti
púðursins má fara forgörðum“.
„Húrra! Húrra!“ æpti Mast-
on. „Þá er risabyssan okkar
fullgerð!"
„Ek'ki ennþá!“ sagði Barbi-
cane og klappaði sefandi á öxl
þessa óþolinmóða vinar síns.
„Hvað er í vegi?“
„Við höfum ekki ennþá ákveð
ið gerð byssunnar. Á hún að
vera venjuleg fallbyssa, byssa
Hér munar nokkru: Verne
skaut geimfarinu úr heljarstórrl
byssu, sem grafin var í jörðu.
með holri kúlu, eða byssa, rrist
í níutíu gráða hom?“
„Venjuleg fallbyssa!" sagði
Morgan.
„Byssa, reist í níutíu gráðu
horn!“ sagði Maston.
„Byssa með holri kúlu!“
sagði Elphiston.
Svo gat farið, að upp bloss-
aði nýtt stríð, ef hver héldi
sínu uppáhalds-vopni fram til
streitu. En forsetinm úrskurð-
aði fljótt og afstýrði vandræð-
um.
„Vinir mínir“, sagði hann.
Ég mun gera yður alla ánægða.
Eitthvað verður tekið frá öll-
um þessum þremur fallbyssu-
tegundum í risabyssu vora.
Hún verður fallbyssa, af því
að púðurhylki henmar hefur
sama þvermál og hlaupið, kúla
henmar verður hol að imman og
hún verður reist í níutíu gráðu
horn. Já, hún mun standa lóð-
rétt upp og verða að mestu
16. júlí 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27