Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 4
Kaupman.iiahöfn á marga að- dáendur. Ekki er þó löku fyr- ir skotið, að við, sem koimun og förum aftur, höfum opnari augu fyrir töfrum borgarinmar en íbúarnir. Þeim enu töfrar ihennar hversdagslegir. í 30 ár stækkaði borg þessi í hugskoti mínu, áður en ég leit hana augum í fyrsta sinin. Á árunum í kringum 1920 var Reykjavík smám saman að breytast i»r bæ í borg. En skilningur íbúanna á uimheim- imum var ekki í fullkominu samræmi við veruleikann. Mér er enn í fersku mirtni, að í heimsmynd sumra vonu ekki önrnur lönd en Danmörk og ís- land. Sigling fram hjá Kaup- maranahöfn var í raun og veru að sigla út úr laradabréfínu. Félagslega séð skiptust íbú- arrrír i tvær stéttir, þá sem höfðu siglt, og hina. Og að vera sigldur þýddi raunvenu- lega ferð til Kaupmanmahafn- ar, og þeir, sem náð höfðu fert- ugsaldri án þess að vera sigld ir fumdu mjög til vanimáttar- kerandar. Þegar vindurinn gnauðaði, rigmngin lamdi og myrkrið ógnaði, laðaði H.C. Andersen mig með sögum sínum og ævin- týrum irm í heim, þar sem allt hið hversdagslega hvarf sjón- um. Móðir getur huggað barn sitt, ein listamaður getux huggað annara böm. Það er ekki víða, sem betur er hlustað á listamemri en á ís- landi. Bækur hans komu frá Kaup- manmahöfn og í huga mér skaut upp þeirri hugmynd að borg, sern sæi öllum börraum verald- arininar fyrir ævintýrum, svo máttuguim, að SkeMngar myrk ursins hopuðu fyrir þeim, hlyti að hafa ótal margt ákjósanlegt og mér áður óþekkt upp á að bjóða. Fyrstu kyrmi mín af Kaup- mannahöfn má því rekja til H.C. Andersen. Margir Danir leituðu sér þá atvinnu í Reykjavik, þar á með- al tanmlæknar, siátrarar, rak- arar og bakarar. Það kom fyrir, að íslendinig- ar komu út af rakarastofu raöldrandi og gramir, því auik klippmgarinnar, sem æskt var eftir, höfðu þeir ferugið hár- þvott, beita dúka og rakstur. Betra að kinka játandi kolli við öllurn uppásturagum hinsdanska rakara en að verða til athlæg- is fyrir mál, sem miranti aðeins óljóst á danstka tungu, því ís- lendingar náðu aldrei vaídi á dön.skum framburði. Eins og þegar er getið um, voru á landakorti margia ís- lendinga aðeins tvö lönd og á milli þeirra úthaf sem oft var úfið. Að vissu leyti voru dönsku skipin sem brýr milli la'ndarana, og tvær af þessum brúm voru Fylla og Islands Falk. íslendingum var oft gjarnt til að vanmeta sjálfa sig og of- meta útlendirtga. Þegar ein- keranisklædrlir liðsforkiigjar af hinuim dönsku herskipum gen.gu á götum Reykjavíkur, færðu þeir með sér einhvern andblæ frá hinum stóva hermi, sem var á'hrifamikill og þeir voru mik- ils virtir. Sumir hinua laegira settu, sem ekki voru sigldir, reyndu þá að bæta álit sitt í þjóðfélaginu með því að um- garagast að"'i ns útlendiraga. Péfur Eggerz sendiherra: KNIPPELSBRO Hinn 22. júni sl. birtist í Politikens Kronik grein eftir Pétur Eggerz, undir fyrirsögn- inrai „Min kæriigiied til Knippelsbro". Greinin birtist hér í lauslegri þýðingu. Einu sinni komu í ljós mjög óvenjuleg svik, sem ná laragt til skýringar á þessuim hugsunar- hætti. Vændi hefur alltaf verið ó- þelckt á íslandi. íslendingar, sem oft geta verið harðsinún- ir kaupsýsiumenn, gera stóran mun á greiða og verzlunarvið- skiptum. Greiði talar til hjart- aras, kaupsýsla til heilans. Greið inn er gefins, en viðskipti eru alltaf viðskipti. Það var ung stúlka í Reykja- vík, sem við skulum kalla Lísu. Hún var bæði lagleg og aðlað- andí og tók venjulegt verð fyr- ir venjulega vinmi. En þeim, sem höfðu sýnt henni virasemd, gerði hún fúslega greiða í stað- inn og þannig einnig dönsku um bæjariras sáust þá ekki nema þrenns konar einikenmisbúning- ar, lögreglunnar, dönsku liðs- foringjanraa og bruraaliðsins. Þar sem hann var svo fljúgandi fær í dönstku, gat Tommi hvenær sem var látist vera danskur liðs foringi. Á dimmu kvöldi um tóifleyt- ið var hann eitt sinn á heim- leið, þegar hann sá Lisu bregða fyrir undir götuljóskeri og ákvað á stundinni að freista gæfunnar hjá hernii. Hann náði hen/ni, talaði aðeins dönsku, og lézt vera danskur liðsforingi. Hann var mjög kurteis en það höfðaði til veikleika heranar og hrifnæmi fyrir siðfágun. Hann skilaðí kveðju frá dönskum vin- um, sem hanm bjó til á stund- lægi þarna fjötraður milli veggj ariras og henmar. Stakt prúð- menni sem hann var, sagði hann eðlilega og róandi og svo ó- endanlega hæverskur að manin- leg snerting, hlýja og góðvild í hvaða mynd sem væri félli honum vel. Lísa naut vemdar- innar sem þessi aðmírélssonur í hjartagæzku sinni veitti henni. Og litil stúlka, sem hún var, óákaði hún bara að henni gæti dottið eitthvað til hugar til þess að launa honum með. En haran hafði engar óskir látið í ljós. Það var næstum því sárt að finna hvað haran var óeig- ingjarn. Henni vöknaði uim augu, þegar hún hugsaði um, hversu óverðug hún væri aS kynnast slíkum heiðursmarani. liðsforingjunum. Þeir voru henni góðii, buðu henni út að borða og ræddu við haraa um Kaupmannahöfn eiras og hún hefði komið þanigað, en það lyfti henni á hærra stig í þjóð- félagirau. Það var ekki margt Sjem hún gat gert í staðiran, en það seim húi, gerði vax bæði vel þegið og metið að verðleikum. Hún ívilnaðí aldrei Iöradum sínum á þennan hátt. Eo örlögin geta leitkið mann grátt. Oft kom það fyrir, að sjúkl- iragar, sem ekki var hægt að lækraa í Reykjavfk, vorusend ir til Kaupmanraahafnar til lækin inga. í höfuðborg fslands bjó ungur maður, kallaðux Tommi, sem var liðugt uim málbeinið. Han-n veiktist af berklum og var seradur tii Kaupmannahafn- ar, þar sein hanin fékk bata á tveim-ur árom. Á þeim tí-ma varð bann flugfær í dörasíku og náði rétturn áherzlum. Þe-gar hanin, kom aftuir tii Reykjavnk- ur, gerðist hann brunaliðamað- uir. Eiríkeranisbúrairagtrr brauana- liðsins fór horauim vel. Á göt- inrai. Lrsu fanrnst til uim un-ga manináran og trúði, að haran væri sá danski liðsforingi sem haran lézt vera. Stuttu seirana i daufri bi-rtu í notalegri íbúð henniax tók hann upp vmfiösfcu og trúði benni fyrir, að hanm væri soraur flotaforinigja. Þetta var reiðarslag fyrir Lisu. Liðsfor- ingi var nógu mikilfeniglegt, flotaforingi var henni eitthvað óskiljanlegt. En af hævertskiu hans mátti raáða tign hairas. Á hæversfkunni þekktis-t hefðar- maðurinn alltaf. Tomimi sagði skemmtiiega frá Kaupmann-a- höfn og Kr.ippelsbro og lifincu þar sem siðmeraninigin á heim-a. Áhrif hans á Lísu raálguðust dá- leiðslu og tíminn leið fljótt. Flaskan var tóm og skammt lifði raætur. Ósjálfrátt höfðu þau flutt sig yfir á legubekk- Iran. Vegraa kttldaras höfðu þau dregið rúmföt Lísu yfir sig. O-g fyrst rúmfötin vonu þarna höfðu þau áin þess að skenkja því þan-ka háttað. Það hafði mjöig róandi áhrif á Lísu, að hanin reyndi aldrei að raotfær-a sér krinigumstæðumax, þó hann Hrekkilaius hugur henmax fyilt- ist þakklæti og svo sveif hún inn í svefninn. Moi'guninm eftir vaknaði Lísa á undan. Sólin skein gegnum gluggaran og í hjarfca heninax var eranþá sólskira. Með bros á vör tók hú-n þá mi'klu ákvörð- uin að taka frwrakvæðið í síraar henduir og kyssa son flotafor- ingjanis. Húra sá, hvemig sólin speglaðist í gullhraöppunum á jakkanum hana, þar sem hanin hékk á stólnuim við hlið legu- btíkksins. Hvað var nú þetta? Það gat ekki i/erið? En það v-ar. Þetta var einikeranisbúninigu-r bru-naliðsires. Hún stökk út úr rúminu einis og hún Ihefði orð- ið fyrir raflosti. Hún h-afði aldrei orðið fyrir öðru eins á- falli, og raú fyrst eftir þessa 10 stun-da samveru þeirr-a raran upp fyrir henni, að hún var nakin. Kviknaikin og það í ná- vist óbreytts íslenziks bruna- liðsrraanns. Hún roðnaði og flúði inin í baðlherbergið og sveip- aði sig í snatri slopp. Og svo varð hún örvita af reiði, þegar 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS hún hugleiddi, hve-rnlg þe-sst brunaliðsódámur hafði leikið á haraa. Og þegar hún hafði hjúp- að nekt sína, réðist hún á Tomima með hnúu-m og hnefum. Missir sjálfsvirðinigar, tilfinn- ingin að hafa orðið til athlæg- is og Tommi hafði leikið sér að helgustu tilfinniragum henn-ar, allt þetta breytti hinini hvers- dagsigaefu stúl'ku í villidýr. Að- eins ein hugsun komst að hjá hennl, að ná hefnd-um. Torrami reyndi fyrst að róa haraa, en það var svo vonlaust, að hann bjangaði lífi sírau sem snanast með því að flýja hálf- klæddur út á götu með ein- kenmisjakkanin u-ndir hendirani. Alla ævina bai haran ör eftir neglurraar á Lísu. Vegnia þesis, hve örvilta Lísa var, varð herani á mesta skyssa ævinnar. Hún kærði málið til Iögreglustjóraras í Reykjavík. Hún sagði lögregiustjóranum hvernig íslenzkur bruiraaliðs- m-aður hefði blekkt sig með því að tala dönsku alla nóttina og á þeinri forsendu, að hann væri sonur dansiks flotaforingja narr að sig til að sofa hjá honum og svo væri hann bara óbreytt- ur brunaliðsmaður. Hún krafð- ist þess, að Tomimi fengi þyrugstu refsingu og hún sjálf skaðabætur. Hinir lærðu lö-gfræði-n-gar í Reykjavík höfð-u ekki áð-ur heyrt um svik af þessu tagi og þótti málið fræðilega séð mjög forvitnilegt og var það mikið rætt meðal lögfróð-r-a maniraa. Dönsk áhrif voru þá mjög mikil í Reykjavik. Erleradar fréttir báru-st með Politiken og Berlingske Tid- ende. Bakarinn okkar var danskur. Hár mitt var klippt af dönskum raka-ra. H-ann var van ur að segja mér myndauðugar sögur um Knippels-bro. Hanin hlýtur að hafa verið góður söl-u rnaður, því í barnShuga mín- um varð stærð þe-ssarar brú- ax slík, að við samanburð hlutu allar aðrar brýr að falla í skugga. Ég lifði í voninini um að fá tækifæri til að fara til Kaupmannahafn-ar og líta þessa dásamlegu brú eigi-n augum. E-n forlögin hafa tilhneigingu til að leika á ok'kur. Árið 1940 var landið herraum- ið af Eraglendiragum og seinina komu Ameríkanarn-ir. Báðar þjóðimar íhöfðu mikil áhrif á 'hugmyndir íslendinga um um- 'heiminn. Þegar hér var komið sögu, vax ég enin í hópi þeirra óæðri íslervdinga, sem ekki höfðu siglt. En árið 1944 yfirgaf é-g ísalnd í fyrs-ta Skipti, þó ég færi tíkki hiraa gömlu hefð- bundrau leið til Kauprmarana- hafraar. Ég flaug til Washinig- ton D.C. Þetfca voru mér háifgerð von- brigði, og ég hafði það á til- finjningunni, að þetta væru hálf- gerð svik við Kaupmaninahöfn og Kraippelsbro. Ferðiraa bar lengra og leragra í buirtu. — Til Los Angeles, Hollywood og lo'ks kom ég til „Golden Gate Bridige". f huga mér börðust hug- myndaflugið og raunveruleik- iim. Ég hafði það á tilfiraning- unni að hafa ekki komið til út- landa, þar sem ég hafði ekki komið til Kaupmaranahafraar, en samkvæimt veruleikaraum var ég í Ameríkiu. En þegar Amerík- anarnir sögðu að „Golden Gate FnaimihaOid á bls. 11. 27. júM 1939

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.