Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 6
EFTIR SICURÐ LÍNDAL Ásamt íslenzkum sagnablöðum var Sturlunga saga með sögu Árna biskups Þorlákssonar fyrsta ritið, sem Bókmenntafélagið gaf út. Komu bæði út árið 1817. í framhaldi af Sturlungu réðst félagið 1 útgáfu Árbóka Espólins og hófst hún 1821. Höfundurinn, Jón Espólín sýslu- maður, styrkti félagið mcð því að þiggja cngin ritlaun fyrir verk sitt. I>ótt fjölmargt megi að Árbókunum finna, cr cnginn ágrein- ingur um það, að þær séu meðal merkustu rita, sem félagið hefur gefið út. Ekki voru allir ánægðir með útgáfu Árbókanna, — þar á með- al forscti Reykjavíkurdeildar félagsins, séra Árni Helgason, og dr. Haligrímur Scheving, kennari við Bessastaðaskóla. Séra Árni segir um þetta eftirfarandi: „Mörgum er illa við Espólins- annála og guð veit hverjum þeir eru til lofs og dýrðar með öllum þeim hégómaskap, sem þar er frá sagt. Og dr. Scheving, scm vér álítum orakel i stíisdómum getur ekki Iiðið stil- inn, og er því úr félaginu genginn (ckki er ég honum samt samdóma um stílinn), en ekki veit ég hvað heimurinn á að gjöra við þá sögu, nema það skyldi vcra til þess, að hafa vott þess i höndum, að hér hafi ekkert ærlcgt verk verið gjört nokkrar aldir, og hinar seinni aldir hafi ei viljað að sú mark- leysa legðist í gleymsku hafið". MT eglair geirð er girieim fyir- ir athöfnum Bók.meiiintafélags- inis er hentugt að slkipta sögu þess í f jögur tímabil. og upplýsimg. í þeim tilgan/gi hóf félagið útgáfu ársrits, sem fræddi land.smenin um helztu viðburði inmamlands og utam. Þat félag, er Rasmus Rask hafdi hafit, fékk lítinn studning hédan, ok helzt fyrir þá sök, at menn áttu at lcggja því fyrir- fram, ok fá ei kaup at betri, en ekki var gjört rád fyrir at sögur yrdi gefnar út: safnadi hann þó til þess 1 Danmörku, ok fékk svo mikla eflíngu, at hann lét leggja upp Sturlúnga sögu. J. Espólín, íslands Árbækr, XII. deild, bls. 92 (um árið 1817). TÍMABILIÐ 1816—1851 Öflun fjár hafði gengið svo vel, að félagið gat 'hafið útgáfu- starfsemi þegar eftir að það var stofnað. Eins og áður sagði, var tilgamgur þess einikum sá að ammast hvers konar fræðski Neifndisit það íslenzk sagnablöð og kom út á hverju ári þar til 1826, eða alls 10 áirgangar, em þá tófc við tímarit, sem hlaut natfinnð Skímir, og harfföi siama hlutverlk og Sagnablöðin. Er Skírmiir enm í dag tímarit fé- Ilér geta engin félög blessast. Fyrst eru margir latir, þar næst þykjast flestir hafa nóg mcð að stunda cigin hag og loksins er samgangan svo erfið, að ekki cr hægt að ná þeim tillögum, sem verður eftir að ganga. Árni Helgason I bréfi til Rasks 4. sept. 1823. Nkfiingar l’ornvrfti Löjfbófcar Ixrírrbf, t'f Jöniffcftfc fcidiaíifc <*oi« Tídnlio. búið í haginn fyrir sjálfstæðis- hreyfinguna á 19,öld. Af öðrum ritum, sem félagið gaf últ, miá nefna Landafræði Gunnlaugs Oddssonar (1821- 1827), Ljóðmæli séra Stefámis Ólafssonar í Vallanesi (1823), Paradisarmissi Miltons í þýð- ingu séra Jóns Þorlákssonar á Baegisá (1828), Grasafræði Odds Hjalitalíns (1830) og Orðskviða og málsháttasafn eftir séra Guðmund Jónsson á Staðastað (1830). Enm má neifinia Messías eftir þýzka skáldið Klopstock í þýðingu séra Jóns Þorláks- sonar á Bægisá (1834—1838), Lækningakver eifitir Jóm Hjaliba- lín (1840) og Um frumparta íslenzkrar tungu eftir Konráð Gíslason (1832). Loks má nefrua fyrstu útgáfu kvæða skáldanrua Bjairna Thonarensems og Jón- asar Hallgrímssonar, sem birt- ist 1847. Auk þess hóf félagið fram- kvæmdir við tvö stórvirki. Annað var stuðninguir við land- mælingastarf Bjöirns Gunm- laugssonur og útgáfa á íslamds- uppdráttum hans. Hitt var und- iirbúningur að fullkominmi lýs- ingu íslands. Voru fyrir til- stilli félagsins samdar ítarleg- ar sýslu- og sóknarlýsingar. Verkinu lauk að visu aldrei, en «««♦. Fyrsta rit, sem Reykjavík- urdeild Bókmenntafélagsins gaf út, var þessi merka bók Páls lögmanns Vídalíns. Kom hún út i hcftum á árunum 1846—1854. Jafnframt er þctta fyrsta fræöirit — grundvali- að sjálfstæðum rannsóknum; sem gefið er út i Reykjavík. Mcð útkomu þcss vcrður höf- uðborg íslands fyrst útgáfu- staður siikra fræðirita. lagsins — að vísu með nokkuð öðru sniði en var í upphafi. Enda þótt félaginu væri ekki sérstaklega ætlað að gefa út formriit, fóir þó svo, að Sturl- unga og saga Ama biskups Þorlákssonar vairð auk Saigina- blaðanna það rit, sem féla.g- ið gaf fyrst út. Hófst sú útgáfia 1817 og lauik 1820. Meðai þeirra manna, sem þar voru að verki, var Sveinbjörn Egilsson, og var útgáfa þessi fyrsta verkefni hans í forníslenzkum fræðum. Ari eftir að útgáfu Sturl- ungu lauk, réðst félagið í það stómvirtki að geifia úit Arbækur Espólíns. Einis og kuininuigt eir hafa þær að geyma sögu þjóð- arinnar frá því að Sturlungu lýkur fram á daga höfundarins, svo að þær má skoða sem eins konar framhald hennar. Út- gáfu Árbókanna lauk ekki fyrr en 1855, en þá mátti segja, að menn hefðu sæmilega aðgengi- fegt yfiirlit um sögiu lanidsrfns frarn til fyrri Muitia 19. ailidair. Fjariri feir, að xiilt þetitia sé gaillialiaiust, en ©igi að sfður geitiuir það talizt eiitit mikilsverðasta heimildarrit um sögu þjóðarinnar. Auk þess er það ritað á þróttmiklu sögu- máli, sem hafði mikil áhrif til málbóta. Má líklegt telja, að útgáfa þessara rita hafi mjög Dómkirkjan í Reykjavík, eins og hún leit út fyrir 1847. Eftir málverki Jóns Helgasonar biskups. (Ljósm. Jón Kaldal). Frá stofnun félagsins 1816 hafði Bókmenntafélagið geymslu undir forlagsbækur sínar og önnur gögn á lofti Dómkirkjunnar í Rcykjavlk og jafnan siðan tit 1963. Siðan hefur félagið verið á hrakhólum og eru bækur þess og önnur gögn nú gcymd víðs vcgar um borgina, svo sem í kjallara Háskólabiós og húsi Brunabótafélags íslands Laugavegi 103. Nýtur félagiö þar vclvildar háskólayfirvalda og ráðamanna Brunahótafélags- ins. Augljóst er þó, að þcssi skipan mála cr ckki til frambúðar og er eitt brýnasta viöfangsefni, sem við blasir, að afla félaginu samastaðar til varanlegrar frambúðar. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. júM 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.