Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1969, Blaðsíða 5
smM Biargo Diop: Loun góðverkanna Biargo Diop fæddist árið 1906 í Dakar, Senegal. Hann stundaði nám í dýralaekning- um í Frakklandi og starfaði mörg ár sem dýralæknir í Dpper Volta. Ljóðasafn hans Leurres et Lueurs kom út hjá Présence Africaine árið 1960. Ilann hefir einnig þýtt nokkur afrikönsk ævintýri á frönsku undir heitinu Les Contes d’Amadou Koumba (Faspuelle, Paris 1947), Les Nouveaux Contes d’Amadou Koumba. (Présence Africaine, 1958). Tumi krókóciíll skreið á mjúkum kvi'ðmuTn eftir sandin- uim. Hann var á leið út í ána, eftir að hafa mókt guðslangan daginn í neitu sólskininu, þeg- ar hann heyrði, að konurnar voru að koma frá vinnu sinn'i við að dæla vatni hreinsa gras ker og þvo þvoti. f»essar kon- ur, sem höfðu vafalaust notað tungur sínar meira en hend- urnar, töluðu og töluðu í sí- fellu. Þær sögðu frá því með song í nómd, að kónigsdióttirin hefði fallið í vatnið og drukkn- að og telja mætti líklegt, væri raunar fúllvíst — samkvæimt frásögn amþáttar nokkurrar — að Vöiggur kóngui hygðist láta þurrka upp ána, strax að mongni næsta dags til að finna líkama hinnar ástkæru dóttur sinnar. Tuimi, sem bjó í holu í árbakkanum rétt hjá þorpinu, sneri aftur sö’mu leið og hann hafði komið og hvarf lengst inn í myrkvið næturinnar. Og svo sannarlega var áin þorrin næsta dag, og það sean meira var, allir krókódíldrnir, sem iifðu í áinini, hötfðu drepizt; í holu hins elzta þeirra fundu menn líkama kóngsdótturinnar. Um nónþil fann drenigur nokkur, sem safnaði sprekum, Tumia krókódíl inni i runna. „Hvað ertu að gera hérna, krókódíll,“ spurði drengurinn. „Ég hef villzt af leið,“ svar- aði 'krókódíllinn „Viltu bera mig heim, Dengsi litli.“ „En það er engin á lengur,“ sagði drengurinn. „Berðu mig þá til fljótsins,“ sagði krókódíliinn. Drengurinn fór eftir mottu og dálitlu af basti. Hann sveip- aðd motturmi uim krókódílinn og batt um með bostinu. Að svo búnu snaraði hann byiðinni á höfuð sér og gekk allt til kvölds. I»egar hann kom á fljótsbakkann, lagði hann byrð ina frá sér, skar i sundur strengina og breiddi úr mott- unni. í»á sagði krókódíllinn: „Dengsi, fætur mínir eru stirðir eftir þessa löngu ferð. Viltiu vera svo góður að láta mig í vatnið?“ Drengurinn óð út í vatnið upp að hnjám og var í þann veginn að sleppa krókódílnum, þegar hann sagði við hann: „Þú skalt vaða, þar til vatn- ið nær þér í mitti, þvi að mér veitist erfitt að synda hér.“ Dnanigu.rinin igeirði eins og hainn var beðinn og óð, þar til vatnið náði honum í mitti. „Þú skalt vaða. þar til vatn- ið nær þér upp undir hendur," sagði krókódíllinn Drengurinn óð unz vatnið náði honum upp undir hendur. „Úr því sem komið er, gæt- irðu alveg eins vaðið, unz vatn ið nær þér i höku “ Drengurinn óð; unz vatnið tók honum í höku, og þá sagði krókódíllinn við hann: „Nú skaltu sleppa mér.“ Drengurinn hlýddi. Hann ætlaði að fara að vaða í land, þegar krókódíllinn greip hann í klæmiar. „Æ, æ, ó, mamma,“ hrópaði drentgurinn. „Hvað ertu að gera? Slepptumér!“ „Það geri ég ekki Ég hef ekki bragðað matarbita í tvo daiga og er orðinn glorsoltinn." „Segðu mér, krókódíll, laun- arðu hið góða með góðu, eða launarðu það með illu?“ „Hið góða er launað með illu, en ekki með góðu_“ „Nú hefirðu náð mér á þitt vald, en það sen. þú segir er ósatt, og þú hlýtur að vera sá eini í öll'um heiminum, sem seg- ir það.“ „Jæja, svo að þú heldur það?“ „Við skulum spyrja um álit annarra og heyra, hvað þeir segja." „Gott og vel,“ sagði krókó- dílhinn, „on ef við hittum þrjá, sem styðja mitt mál, skal ég eta þig upp til agna “ Hann hafði naumast lokið við hótun sína, þegar eldgöm- ul kýr kom að fljótinu til að fá sér að drekka. Er hún hafði slökkt þorstann, kallaði krókó díllinn til hennar og spurði: „Skjalda, þú sem ert svo gömul og býrð yfir svo mik- illi vizku, geturðu sagt okk- ur, hvort hið góða er launað með góðu eða illu?“ „Hið góða,“ svaraði kýrin, „er launiað mieð iilLu, og trúið mér, ég veit, hvað ég segi. Þeg- ar ég kom ung, hraust og blóm- leg heim úr haganum í gamla daga, var mér gefið sáð og hirsi og salt að eta. Ég var þvegin og strokin, og ef Palli litii, hjarðsveinninn, sló til mín í fljótræði, fékk hann sam- stundis vænan kinnhest hjá húsbóndanum. I þá daga flæddi ég mjólk, og allar kýr húsbónda míns og uxar hans eiga ætt sína að rekja til mín. Nú er ég gömul og mjólka ekki lengur né fæði kálfa, svo að enginn hirðir um mig, og eng- inn fylgir mér til beitar. Að morgni hvers dags er ég rek- in með höggum út úr girðing- unni, og ég verð að leita sjálf að bezta bitihaganium. Þess vegma fullyrði ég, að hitð góða er liauiniað meS ifliiiu.“ „Heyrirðu þetta, Dengsi?“ spurði krókódlllinn. „Já,“ sagði drengurinn, „vissulega heyrði ég það.“ Og kýrin Skjalda hélt á braut yfir snöggan harðvöll- inn, beinaber og skjögrandi og veifaði gömlum, rytjulegum halanum. Þá birtist húðarklárinn hann Faxi gamli Hann var í þann veginn að dýfa flipanum í vatnið til að svala þorsta sín- um, þegar krókódíllinn kallaði til hans: „Faxi, þú sem ert svo gamall og vitur, geturðu sagt okkur, þessum dreng og mér, hvort hið góða er launað með góðu eða illu?“ „Vissulega," svaraði gamli klárkun. „Hið góða er allrtaf launað með illu, og ég veit, hvað ég segi. Hlustið á mig, báðir tveir. Þeigar ég var í blóma lífsins, hraustur og gammvakur, urðu þrír hesta- sveinar að annast mig, jatan mín var fyllt af hirsi kvölds og morguns, og ég fékk kurlað sáð blandið hunangi, eins og ég gat í mig látið. Ég var þveg- inn og strokinn á hverjum morgni. Reiðtygi mín voru gerð af márískum söðlasmið og bú- in gulli af márískum gullsmið. Ég fór venjulega til vígvall- anna og bar á bakinu þá fimm hundruð menn, sem húsbóndi minn tók til fanga í orrustum. í níu ár bar ég húsbónda minn og herfang hans í söðlinum. Allt, sem þeir gera fyrir mig, síðan ég gerðist gamall, er að hefta mig á morgnana, og því næst keyra þeir mig höggum út í hagann til að afla mér fæðu.“ Er Faxi gamli hiaifði lokið máli sínu, blés hann burt froðu af vatnsborðinu og fékk sér góðan teyg, og síðan hélt hann leiðar sinnar og fór sér hægt vegna haftsins, enda haltur á öllum fótum. „Heyrðirðu þetta, Dengsi,“ sagði krókódíllinn. „Nú er ég orðinn svo hungraður, að ég get ekki beðið lengur. Ég ætla að eta þig.“ „Nep Tumi frændL" sagði drengurinn. „Þú sagðist sjálf- ur ætfla aó spyrja um álit þriggja. Ef sá næsti, sem kem- ur hingað, hefir sömu sögu að segja, þá máttu eta mig, en ekki fyrr.“ „Gott og vel,“ samþykkti krókódíildinin, „en þó sikafl líka verða úti um þig.“ Næstur kom Láki héri hlaupandi í stórum stökkum. Og Tumi kallaði til hans: „Láki frændi, þú sem ert elztur okkar, geturðu sagt okk ur, hvor hefir á réttu að standa. Ég segi, að hið góða sé launað með illu, og þessi pilt- ur heldur því fram, að hið góða sé launað með góðu.“ Láki neri á sér hökuna, tog- aði í eyrun, og sagði síðan: „Tumi, vinur minn, mundir þú spyrja blindan mann, hvort baðmull sé hvít eða kráka svört?“ „Fjarri fer því,“ svainaði krókódíllinn. „Geturðu frætt mig á, hvert drengur, sem þú veizt engin deili á, ætlar að fara?“ „Auðvitað ekki.“ „Segðu mér þá alla mála vöxtu og vera má, að ég geti þá svarað spurningu þinni án þess að eiga á hættu að skjátl- ast svo mjög.“ „Jæja, Láki frændi, þannig er miál með vexti: Þesisd drenig- ur fann mig inni í skóginum, sveipaði um mig mottu og bar mig hingað. Nú er ég orðinn matarþurfi, og þar sem matur er krókódíls megin, væri heimskulegt af mér að láta hann sleppa án þess að eiga aðra bráð vísa.“ „Vafalaust," sagði Láki, „en þegar orð hijóma ótrúlega, verður heyrnin að vera í iagi, og heyrn min er, eftir því sem ég bezt veit, í fullkomnu iagi, svo er guði fyrir að þakka, því að sum orð þín, Tumi bróð- ir, hljóma ótrúlega í eyrum mín- um.“ „Hvaða orð eru það,“ spurði krókódíllinn. „Til að mynda þegar þú seg- ir, að þessi litli drengur hafi sveipað um þig mottu og borið þig alla leið hingað. Ég trúi því ekki.“ „Hvað sem þvi líður, þá seg- ir hann satt,“ staðfesti dreng- urinn. „Þú ert lygari, eins og þú átt kyn til,“ sagði hérinn. „Hann segir sannleikann,“ staðfesti Tumi. „Ég trúi ekki nema því, sem ég sé,“ sagði Láki vantrúaður. „Hypjið ykkur báðir upp úr vatninu.“ Drenigurinn og krðkódíilirun óðu í land. „Þú þykist hafa borið þenn- an krókódíl vafinn í mottu? Hvernig fórstu að því?“ „Ég sveipaði um hann mott- unni og batt um hana með basti.“ .„Gott og vel, en ég vil fá að sjá það.“ Tumi iiaigfðisit á miottuinia, og drengurinn sveipaði henni um hann. „Og þú segist hafa bundið um mottuna?“ „Já.“ „Sýndu mér það.“ Drengurinn batt tryggilega um mottuna. „Og þú barst hann á höfð- inu?“ „Já, ég gerði það.“ „Ágætt, berðu hann á höfð- Lruu, svo að óg gieti séð.“ Þegair drengurinn hafði lyft krókódílnum upp á höfuð sér, spurði Láki héri: „Dengsi, ertu af ætt járn- simíðsinis? “ „Nei“. „Svo áð Tuimd er þá ekki ná- komiinin aetitinigi þinin?“ „Því fer fjanri.“ „Gakktu þá heím með byrði þína. Faðir þinn og móðir ásamt vinum þeirra og ættingj- um munu verða þér þakklát fyrir að færa þeim krókódíl í matinn. Þannig á að launa þeim, sem gleyma því, sem .þeim er gott gert.“ 24. ágúisit 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.