Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1969, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1969, Blaðsíða 3
BÖKMENNTIR OG LISTIR íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940 — 2. grein EFTIR ERLEND JÓNSSON Bakgrunnur og fímamót VORIð 1940 hernámu Þjóð- verjar Danmörku og Noreg. Þar mieð vaæ rioíið samtoiaind fslands við þau lönd, sem það haifði verið niánaist tengt frá upphafi landsbyggðar. Um sömu mundir hernámu Bretair ísland, og ári síðar tóku Banda- ríkin að sér hervernd lands- ins. Með þeiim attouirðiuim hófst — eif ekiki gagmgertðiaisita, þá að fninnsta kosti skjótasta lífs- venju- og hugarfarsbreyting, sem geirzt hafði með þessari þjóð. Fram undir það hafði hvar- vetna mátt finna hliðstæður breiðra sveitalífslýsinga, eins og þær koma fyrir í skáldsög- um Jóns Thoroddsens, Jóns Trausta, Gunnars Gunnarsson- ar, Guðmundair G. Hagalíns og Halldórs Laxiness. í hverri sveit þóttust menn t.d. eygja fyrirmynd að Bjarti í Sumar- húsum. Fólk á efra aldri mundi ísland næstum eins og guð hafði skapað það, vegalaust, brúiallauisit, órælkitað og vaai'- hýst. Sveitin, Sem verið hafði kjami íslenzks þjóðlífs frá fyrstu tíð, var í rauninni það eina, sem íslendingar vissu, Ihvað var. Allt annað var í þeirra augum formleysa og ó- skapnaður. Talið var sjálfsagt, að útvarpsdagskrá miðaðist við mjaltatíma'í sveitum. >eir, sem fluttu erindi í útvarp- inu, beindu gjarnan máli sínu til þeirra, „sem væru nú búnir að koma sér fyrir kringum við- tækið í baðstodiuMnii!" Á fjölmennum sveitahedmil- um baifði þróazt þiað saimibland einvalds og félagshyggju, sem kallað var sveitamenning og mjög á loft haldið. En „þetta lof” (um sveita- menninguna), skrifaði norð- lenzkur bóndi, „er þó ekki framleitt í sveitunum sjálfum, svo það getur ekki talizt igrobto, heldur er það jafnaðarlega runnið undan rifjum fínna og menntaðra borgara í höfuðstað ríkisins.” Það rnáttu sveitamenn þó eiga, að þeir íhuguðu margt. Þar eð störfin féllu misjafnt á árstíðir, gafst tóm til að lesa, hugsa, hnoða saman vísum og samneyta fólki. Hins vegar hafði líf íslenzkra sveitamanna aldrei komizt út fyriir takmörk baslsins. Ef staða vinnumanns- ins og vinnukoinunnar er skoð- uð í ljósi lýðhyggju nútímans, má hún með réttu teljast hafa verið þrælahald. Að sjálfsögðu var nokkurt rót komið á sveitalífið þegar fyrir stríð. Áratug áður hafði útvarpið endanlega leyst af hólmi kvöldvökur og húslestra. Og áhrifin frá kaupstöðunum mieð alliLri siinni „óaniemnimg“ voru tekin að síast út um sveit- irnar. En með stríðinu var skrefið stigið til fulls. Viinnu- menn skunduðu í Bretavinnu, og vinnukonur drógust að hringiðu ástandsins. Dæmi voru til, að bændur hlypust fré bú- um sínum um hásláttinn — í setuliðsvinnu. Reykjavík yfir- fylltist. Þar var troðið í hverja smugu, margir um hvert her- bergi. Þetta kyrrláta þjóðfélag, sem verið hafði bændaþjóð- félag frá upphafi landsbyggð- ar, varð í einu vetfangi að ólg- andi stríðsgróðaþjóðfélagi, van- þróiað að venkimieminiinig, ein aiuð- uigt að huigsjóin oig bólkmieininiinig, einis koiniar ski’ípiamymid af nieyziulþj'ó'ðlféliaigi niútíimians. Rótgróin skipting í fáa ríka, fleiri bjiargláiltnia oig fleista snauða sýndist eins og mást út á samri stund. Að vísu hafði ekki verið unnt að safna hér neinu, sem auður kallast á heimsmælikvarða. Þjóðfélagið var bæði smærra og fátækara en svo, að það byði upp á slíkt. Ekki var heldur um stéttaskipt- ing að ræða miðað við það, sem tíðkaðist með öðrum þjóðum, því hér höfðu svo til 'allir orð- ið að „vintna”. Mismunur á lífs- kjörum var helzta aðgreining- artáknið. Efnaðir höfðu t.d. þeir kaupstaðarbúar kallazt, sem áttu til hnífs og skeiðair auk þaks yfir höfuðið. Allur fjöldi kaupstaðafólks hjarði í leiguhjöllum við þröngan kost. Lífskjör sveitafólks voru lítlu betri, en jafnari. Reykjavík hafði tekið við of- fjölgum sveitanna, frá því Vesturfheimsferðunum linntium aldamót, og fylgdi íbúafjöldi höfuðstaðarins — talið í þús- undum — nánast ártölum ald- arinmair. Sjaldnast hafði verið tekið út með sældinni að flytj- ast á mölina. Hafi vinnuhjú til sveita lifað í félagslegri niður- læging, þrúgaðist veii'kalýður bæjanna í vesöld allsleysisins. Það bramn líka fyrir brjóstinu á verkamönnum (fremur en sveitamönnum), hve lifskjörum var misskipt í þjóðfélaginu. í fjölbýlinu var sú misskipting meir fyrir allna augum. Aðeins fáir gengu þar „sparibúnir hvundags”. Aðeins fáeinir fleyttu rjómann af striti fjöld- ans. Aðeins fáeinir bjuggu við það öryggi að eiga alltaf til næsta máls. Einungis efnafólk hafði ráð á að kosta börn sín til náms, fjöldinn seyrðist nið- ur í kreppu. Framíhalld á næisitiu síðlu. TADEUSZ RÓZEWICZ í blóma lífsins Eftir lok heimsins eftir dauðann var ég í blóma lífsins ég skapaði mig sjálfur ég vakti til lifs menn dýr foldir. þetta er borð sagði ég þetta er borð á borðinu er brauð og linifur með linifnum skera menn brauð fólk lifir af brauði menn þarfnast ástar á nótt sem degi það hafði ég lært hvað á maður að elska menn svaraði ég þetta er gluggi sagði ég þetta er gluggi handan við gluggann er garður ég sé eplatré í garðinum eplatré í blóma blómin falla aldin vaxa þroskast faðir minn tínir epli sá sem tínir epli er faðir minn ég sat á þrepum hússins gamla konan sem teymir geitina sína er naúðsynlegri og meira virði en sjö undur veraldar sá sem trúir í hjarta sínu að hennar sé ekki þörf er sekur um fjöldamorð þetta er maður þetta er tré þetta er brauð fólk borðar til að lifa endurtók ég með sjálfum mér mannslíf er mikilvægt mannslíf er mjög mikilvægt lífið er verðmætara en hlutir sem gerðir eru af mannahöndum maður er gullsígildi endurtók ég þrjózkulega þetta er vatn sagði ég ég klappaði öldunum með hendinni og yrti á fljótið vatn sagði ég blíða vatn það er ég maður yrti á vatn yrti á tunglið á blómin á regnið hann yrti á jörðina á fuglana á liimininn himinninn þagði jörðin þagði hafi hann greint rödd sem steig frá jörð frá vatni frá himni var það rödd annars manns Þýö.: Guðmundur Arnfinnsson. 26. oiktóbeir 1*9-69 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.