Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1969, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1969, Blaðsíða 16
r. p' I ri í> fyMP- ne- LEMt- <?# ■ I?fVF- H> SVBUR HFU-TI yji Wií • • . . . \fi r / fitt- UR. FÆ- £1 datt vez V' n h Tl?- fl- foR- /JflFflJ i ó£í>- ffÍKI UÆ.- Pfi- Klóii- L R BARíflfli H/ERRl SVei fíflVflDI H/ÍRÍH- UUUI.FI ptKKUR. NflNNJ- hnm flJflKK c>HR- ei a- JKOl ® 1 |í| miM- U R VÉtflK tR' i‘ÍÍ —V— PR- UR i —T KVAf J)ý’ R Hv\S- D'VR FflUSK-- UR AlUflflí 2 SibJi 3kí o S HL3' 'ov\- f=\ R $K$T. LOdl Hrv ið \im\ jflÐUP- HEFHl r-iro- R P. STK' UR OR R- USTflH UoRfl, SK(?/£- PV?/?1Ð IHUÍÐ |færi ft\l fc'fll- S'RRS o'inNiJ- ainnn- Híwflfi i sr- RF- UR kílTAVI SKBN\- /EiTflR pmMNS- MflFNS J n SfiL- ERMIS HltJí) KIUKJC- UflNflR U'lKflMi- Htur | Ht-iFlR KveN- VftRGURw lEMJf) ; ■ SFHiaJ 0 MT- INH DflPK- PR HflR- KOUfl uapn- LChiQlH* 6 P> pn- Huy. - > “ N > Hflffi , HoRiw £V©M m te- IR O'ffttp- uR ÍLHT HLIÓB (T? \ / ríon FRUM- EFV 1 'tUflT- \P ÖL J>' UMN- n R. ttoR- M{>- MKl rifl/fi SPoTr maa V » _ 4* iE íl Lausn 0 r síðustu krossgáfi 5* LD O X rn O g|- Ofl 11 r- E aj — X' X r. ?3f !■ ■n m I?fl 70 -X ,35 ?o 7? X - Cð 33 H| í> m * - S> m 1 I X x - 7d c- \/ o J2. 33 gj? > 73 c r- X k - 7S CTl 73 y? 33 X C 3 il T sg 73 > 70 3) ILj ?l x 33 X X x>_ 70 —• IZÚ i 5Í| 1 2'-° Sv* r X — PO c > i 8 X r X [3 73 33 jfH Elil 3) ' / M r |jl =1 1 'k 1; ■n 33 X X X - —\ f± O* »» «í «S| 45 X m 73 E V f> 33 r* ý JO X \ r ^ rn -\ cSl 11 X X -'j H o Tl - H B 73 gj| r u\ -4 ö' 3? v/a * E X X C X c; *** r ásS X !* - r H ;X xs ■w 33 J> 1<71 7d C Jjj ru <- í: J :n -ti 5 XS >» -r - r X 11 <±> JP 70 Ö3 o' -o im 0 X JN % — -t X. s|)b ?o », X 70 3) 70 ||3S 77 c «n ip ffs X - o_ j? Ov 5;> 3» \r- t r- 73 3> r o. T. r\ 0\ - Ö ¥ s> X c I?l X X — ?? vs H z g > 70 » -hT 1 1 H 1 c jr rn 3> Vb ÍL X Hj ÆÆ ■ X r 7<> —Ö ÍN 31 r tT X X ííl 3gs H - r 33' X ll o. r* V\ L* 3Q 3 —• 70 > 73 n i! — X — <s\ tö — r 'Z 33 0 * 33 X — H o' co 3QCF>1 'ÞEIR, sem gerst þekkja til bifreiða- umferðar á voru landi, telja það 'láta nœrri, að helmingur af allri umferð lendi á 4% af vegakerfinu. 'Þessi 4% eru að sjálfsögðu vegir út 'frá Reykjavík og er þarna um al- 'deilis ótrúlegan mismun að ræða. Það gegnir ef til vill furðu, hversu langt vegakerfið hefur verið teygt, en hitt er þó langtum furðulegra og raunar með öllu óskiljanlegt, að 'þessir fjölförnu spottar skuli um leið vera einhverjir verstu vegir á öllu landinu. Á sumum þessara vega er auk þess varla hægt að aka framúr þótt líf lœgi við og nœgir að benda á Hafnarfjarðarveginn og ástandið á honum. í votviðrinu í sumar gátu vegirnir austur á Sel- foss og upp í Mosfellssveit með sæmilegri velvild talizt nokkuð vel jeppafœrir og allir verða að láta sig hafa þetta, en það segir sig sjálft, hvernig slíkir vegir fara með bílakostinn. Það lœðist að manni sá grunur, að þarna sé of miklum verðmætum fórnað til þess að hægt sé að leggja fjármagnið í vegaspotta í fáförnum og afskekktum landshlutum, þar sem umferð er hverfandi lítil. Að vísu skal það viðurkennt strax, að vegir eru ef til vill fyrst og fremst félagsleg nauðsyn í dreifbýli; fjár- hagslega getur engan veginn borg- að sig að koma cfskektum kotbýl- um í dýrt vegasamband. Það skipt- ir vitaskuld höfuðmáli, að ekki sé tekið um of frá heildinni til að hygla vonlausum kotbýlum; það gegnir þó strax öðru máli, þegar sœmilegar jarðir með einhverja framtíðarmöguleika eiga í hlut. Mér varð þetta sérstaklega hug- stætt á ferðalagi um Norðurland í sumar. 1 Austurdal í Skagafirði er býlið Merkigil, sem margir kannast við, ekki sízt vegna frú Moníku og bókar Hagalíns um hana. Fyrir fá- dæma dugnað frú Moníku er Merki gil í byggð, en í rauninni verður að teljast hœpið, að staðurinn sé byggilegur. Afrek hennar að byggja upp á þessari jörð verður lengi i minnum haft, en það breytir ekki því, að það hlýtur að vera hœpið að verja fjárfúlgu af almannafé til að koma þessari einu jörð í vega- samband og alsendis óvist, hvort nokkur vill búa á Merkigili eftir daga frú Moníku. Samt var ráðist í stórvirki þarna: Brú byggð yfir Eystri-Jökulsá og telja verkfróðir menn, að hún mundi vart kosta undir þremur millj. kr., væri hún byggð nú. Með öðrum orðum: Verðmœti brúarinnar er líklega tí- falt hærra en verðmæti jarðarinn- ar vœri í sölu. Til málsbóta má þó segja, að brúin vœri ekki með öllu til ónýtis, þótt byggð leggðist niður á Merkigili, því hún opnar leið í afréttinn á innanverðum Austurdal. Mundi þó mörgum sýnast, að það mannvirki hefði ekki átt að ganga fyrir öðrum. Annað og miklu hraklegra dœmi er hægt að nefna úr sama kjör- dœmi, en ögn vestar, néfnilega úr Austurdal inn af Víðidal. Þar stendur bœrinn Skárastaðir, lélegt kot, og hefur framundir þetta bú- ið þar einsetumaður. 1 fyrra sam- þykkti Alþingi, að vegna þessa eina kots skyldi byggð brú, sem kosta mun nœrri tvær milljónir og að sjálfsögðu verður svo að leggja nýjan veg að þessari fínu brú. Mér er tjáð, að enginn geti haft gagn af brúnni nema ábúandi jarðarinnar, meðan hún helzt í byggð. Vonandi hefur framsóknarþingmaðurinn, sem mjakaði þessu með klókindum í gegn á Alþingi, getað fært sœmi- lega haldgóð rök fyrir málinu, þó erfitt sé að sjá það fyrir sér, hvernig slíkt hefur gerzt. Sú óheillaþróun hefur víst átt sér stað, að vegamálastjóri hefur minni ráð- stöfunarrétt en áður yfir því fé, sem veitt er til nýrra vega og brúa. í staðinn lendir ráðstöfumn í hlut Alþingismanna og mun úthlutunin í hverju kjördœmi hafa verið samkomulagsatnði milli þingmanna kjördœmisins. Árangurinn gœti orðið hrossakaup og atkvœðaveið- ar á kostnað heildarinnar. Vega- málastjóri má ekki láta draga úr höndum sér valdið til að ráðstafa brúa- og vegafé. Margt bendir til, að honum mundi farast það betur en Alþingi og ýmiskonar annarleg sjónarmið kæmust þá síður í spilið. 1 þessu felzt vitaskuld ekki mikið traust á gerðir Alþingismanna og þeirra vegna skulum við vona, að Skárastaðabóndinn verði ekki inn- an tíðar orðinn einn af þessum helmingi þjóðarinnar, sem ekur á fjórum prósentum vegakerfisins hér syðra. Gísli Sigurðsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.