Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Síða 8
N 1 i orSan Isafjarðardjups utar lega, er sveitin Snæfjalla- strönd. Liggur hún frá Kalda- lóni á móts við Ögur vestan Djúpsins og út til Vébjarnar- núps, er nokkurn veginn muo vera á móts við Bolung'arvík og Óshóla. Allit fram á fyrsta þriðj uing þessarar aidar var búið þar á öllutm lögbýlium, sem að vísiu miuniu aldrei fleiri hafa ver ið en átta eða níu. Margbýlt var þó á sumum þeirra, svo að mannfjöldi var ölil'u meiri en tala lögbýla eða jarða gefur á- stæðu til að ætla. Um síðustu aldamót, bæði fyrir þau og eftir, var alilfjöl- menn byggð þurrabúðarfólks í ytri hlluta sveitarinnar, í landi hins forna prestsseturs og kirkjustaðar Snæfjalla, siem á fyrri ölöuim hét Staður á Snæ- fjölliuim. Þiessi þurrabúðar- og sjómannabyggð koðnaði þó smám saman niður vegna hafn- leysu, þegar vélbátar komiu til sögumnar ásamt þverrandi fiski igenigd á gruinnmiðuim. f dag er öll hin svonefnda Ytri-strönd í eyði, og aðeins búið á fáum jörðum um miðbik srweitarinnar, auk Æðeyjar, siem liggur þar skammt undan landi og er ein höfuðprýði Djúpsins. Þetta er því um sinn eitt fámennasta sveitarfélag landsins. En þrátt fyrir það, er þar sérlega mynd- arlega búið og bygigt, l'íkt og í góðsveituim væri. í því sam- bandi er vert að geta þess, að fyrir örfáuim áruim lyfti svo fá- mennt byggðariiag því grettis- taki, að virkja vatnsfall ei'tt til raforkuiframleiðslu, miðlsvæðis í byggðinni, svo að nú or þar raf magn á hverju býli til allra heimilisnota. Landslag á þessurn slóðum er víða sérkennilegt og frítt, eins og annars staðar á Vest- fjörðuim. Að vísu al'llstórgert og einhæft, svo sem í Ytra-Skarði og undir Vébjarnarnúpi, en hef ur á öðrum stöðum upp á ótrú- iega fjölbreytni og jafnframt smáskornari fegurð að bjóða, t.d. í Kaldalóni. Þar falla hvit- fyssandi fjallalækir um skógi vaxnar hlíðar, iðjagrænar, egg- sléttair eyrar deila litum við svarta sanda, en krosssprung- inn skriðjöku/Il eteypisit niiðuir í Lónibotninn uim mjóan klofa, milli 300 m hárra lóðréttra hamraveggja, þar sem áin Mór- illa myndar stórfeinglega ís- hella, er hún brýzt fram undan jökuilsporðinuim. Allit er landis- lag Kaldalóns stórt í sniðum og sem dæmigeirt fyrir andstæður fslenzkrar máttúru. Stundum bera rnen.n sér í munn, að líf kynslóðannia mót- ist fyrsit og fremst af landinu, möguileikuim þess tii lífebjargar og áhrifum umhverfisins á skyn- og hugmyndaheim íbú- anna. Sé þessu þannig farið er ekki ólíklegt, að í fyrri daga, áð- ur en tækniöldin sikair íslenzku mannlífi nýjan stakk, hafi stór- brotin og harðbýl náttúra skapað frjóvan jarðveg fyrir furðusagnir og sýnir af ýmsu tagi, sem véladynur og rafljós nútímans hafa fyrir löngu flæmt út í hafsauga. Ein forvitnilegasta reim- leikasaga síðari alda gerðist á Snæfjaliaströnd, fyrir aðeins 70—80 árum. Það er sagan af Bæjadraugnum, sem meistari Þórbergur hefur skráð, af vís- indaJegri niáikvæm'ni og al- kunnri snilld í málfari, í 4. biefti Gráskinnu hiinnar eldri. Hitt er meir fa'lOið í fyrnslku, að frægasti drauigur miðaldanna sá dagsljósið nokkrum bæjar- leiðurn uitar í sömiu sveit og leið þar einnig undir lok, fyrir um það bil hálfri fjórðu öld. Það er hinn svonefndi Snœfjalla- draugur, er gekk ljósum logum á prestssetrinu Snæfjölllum á Snæfjaliaströnd árið 1611, og langan slóða dró að kveða í kút inn. Virðist hann hafa verið mjög athafnasamiur og fyrir- ferðarmikilil upp á sitt bezta, því að flestir arunálar geta hans auk Árbóka Espólíns, Raunar eru annálagreinarniar yfirleitt stulttorðar, en segja þó sína sögu. T.d. siegir í Skarðisárann- ál: „Afturganga þreifanileg á Vesitfjörðlum". Pétuir Einars-son, lögréttuimaðúr á BaManrá, er nokkru orðlfleiri í annál sínuim og hefur þetta að segja: „Gekk draugur á Snæfjölium, með grjótkasti raótt og dag, allan vetu;rinn.“ En Espóllín er van- trúaðri og varasamari, enda fjær atburðuinuim koiminn, og hefur þessi orð um: „Þar þót't- uist mienn sjá afturgönigu og þreifa á. Tóku og miargir meran mjög að leggja trúnað á galdra og forraeskju í þann tíma. ,,Vit- anlega eta araraálariitarar upp hver eftir öðruim frásagnir af löngu liðnum viðlburðuirra, sem oft geta þá bnenglazt í aldanna rás, svo að eitt og annað skjóti no'kkuð skökku við raunveru- leikann. En hér vilil svo til, að höfundur Skarðsá-rannáls, Björn Jónsson lögréttumaður á Skarðsá í Skagafirði, var sam- tímiamaður þeirra undra, er á Snæfjöllum gerðust og má því vel hafa af þeim haft sannar sagnir sjónarvotta. W kJaga Snæfjalladrauigsins er prenfuð í Þjóðsögum Jóns Árna sonar (2. útg. I. bís. 251), í þrem ur tilbrigðlum frá s,l. öld. ftar- leguist er hún skráð af Gísla sagraaritara Konráðssyrai, og er -aðalefni he-niniar þar þetta: „Jón hét prestur og var Þorlieifsson. Ha'ran bjó á Stað á SmæfjölHum og hélt það ka-11 frá 1588 til 1615. Þófct'i hann mairgfróður sem margir aðrúir, e>r vel voru að sér á þeim dögum. Jón prest ur vair og hairðgjör kaHlaðuir. Hann var tvíkvæntur og hét Sesselja fyrri kona hans. Þrjú eru talin bönn þeixira Jóms prasts og Sesselju og hét Jón einn, sem heimia vair mieð föður síraum og stjúpu, er faðir hans gat ekki börn við. Bar þá srvo til, að Jón presitsson lagðiist á huigi við griðkorau eiraa, sem var hjá presti. Vinniuim-aðiuir ein.n var líka í tygi við hana; því samdli presitssyni og virarau- manni illa eins og oft er, þegar svo vill til. Þetta var smali prestsins. Fór hann þá sem oft- ar að fé einn dag snemma vefcr- ar, en gat ekki náð fjárhóp úr fjallshlíðinni fyrir hálku og harðfenni. Kom hann þá heim og sagði finá vandræðum þeim, er hann var í. Þótti presti hon- um farast löðurmannlega að skilja svo við, og skipaði Jóni syni sínum að fara og sækja féð, en hann tók því dræmt og sagði að það myndi ófært. Prest ur vildi ekki heyra það og varð Jóhann Hjaltason MYRKRA STYRKUR ANDI Grein um reimleikann á Snæfjallaströnd og f jandafælu Jóns lærða 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. jiainiúar 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.