Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1970, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1970, Blaðsíða 8
Kálfatjamarkirkja fyrir breytinguna. Síðustu prestshjónin á Kálfa- tjöm — sr. Arni Þorsteinsson d. 1919 og Jngibjörg Sigurðar- dóttir d. 1925. Fyrstu bændahjónin á Kálfatjöm, — Erlendur Magnússon og Kristín Gunnarsdóttir, d. 1957. ■■afBMaBi r iiTiiii'aniaBgaaaa—Bw—mmmmammBaammmmm Sr. Gisli Brynjólfsson STRÖNDIN Af íslands nœstuim 5 þúsund bílómetra löngu strandlengju eru það ekki nema tiltöliulega ötuttir kaflar í ýmsurn lands- hlufcum, sem þera heitið strönd og gefin eru sérstök nöfn: Hor nstr andir, B ar ð a str önd, Scvalbarðsströnd o.s.frv. Sum- staðar heitir önnur hlið fjarð- anna strönd — hin ekki: Hval- fjarðarströnd, Berufjarðar strönd. Á það vitaralega sínar orsakir þótt ekki verði þær hér raktar. Og ekki er ætlunin að hugleiða frekar þessi stranda- nöfn heldiur að bregða sér í heimsókn á þá ströndina, sem næist liggur Reykj avík — Vaitnis leysuströndina — þennan óhjá kvæmilega tengilið milli Inn- nesja og Suðurniesjia þegar á iandi er farið. Áður en steypti vegurinn var lagður, lá lleiðin skammt ofan við bæina, sem standa í sfllitróttri röð niðuir undir sjávairmáli. Nú eru þeir nánast horfnir hinum fjöl- menna hópi vegfarenda á hrað- afcstri þeirra suður Stranda- heiði. Það er aðeins ef manni verður á að líta upp þegar sveigt er inn í Kúa.gerði. Þá blasia við hinar rei'sul'egiu bygginigar á Vatnsleysunum báðum — hinni minni og stæirri. Þannig er Strönidin að hverfa fjöldanum í hraða og flýti nútímasamgönguit'ækni. Við þessa löngu s'fcrönd hefur mörg fieytan farizt bæði stór og smá. Ágúst í Halakoti telur, að á árunum 185—1928 hafi 78 manns drufcknað af bátum af Ströndinni. En fleiri skip hafa farizt á þessum slóðium enfiski- báitarnir úr sjálfu plás'sinu. Hér réfct fra.munda.n Kálfatjörn v.ar það, að póstskipið frá Dan- mörku — Svalan — strandaði í norðamby.1 þann 6. desemþer 1791. Voru þá liðniir 72 dagar fná því að 'hún iagði út frá Kaupmannahöfn og farþegar eðlilega orðmir lamgþreyttir er þá hafði velkt svo lengti í hafi. Meðal þeirra var nýútskrifað- ur lögfærðingur Benedikt Gröndal Jón®son, sem hafði ver ið skipaðiur varalögmaður sunn an og austan. Hann vildi ekki taka sér gisting á Ströndinni, heldur hraða för sinni sem mest hann mátti til Reýkjavíkur til iað ta'ka við emibætti sínu. En kapp er bezt með forsjá. Hann kornst ekki lenigra en að Óttars S'töðium, þar sem hann hneig máttvana niðiuir í snijóskafl, kal inn á hönidum og fófcum.. Var hann borinn tiíl bæjar, þar sem hann fékk hjúkrun. Það sem eftir var vetrar dvaldi hann í Görðum hjá sr. Markúsi stipt prófasti í Görðuim á Álftanesi. Svo var það 1 . desiem'ber 1908, að fyrsti togari íslands, Coot, viar að draga kútterin.n Kópanes til Hafnarfjarðar. Þá t'óksf svo slysailega til að Kópa nes slitnaði afban úr, en drátt- artaiuigamar flæktuist í skrúfu togarans. Rak síðan bæði skip- in stjórnlaust undan straumi og vindi og bar að landi við Keil- isnes suninanver.t eða á Réttar tönigum seinit um kvöldið. Mannbjörg varð, en hvorugu ski.pinu varð bjargað. Þannig varð Ströndin hinziti „hvílu- staður“ fyrsta íslemzka toga.r- ans. En víkjum nú aftur till lands ins. Ströndin er líka að hverfa í annarri merkingu heidur en þeirri, að við verðum hennar l'ítt eða ekki vör á ferð okkar til Suðurnesja. Hún er að verða önnur nú en áður hún var. Þetta pláss var áður aðalhlut- inn, þungamiðjan í háitt í þús- und manna sveitarfélagi, sér- stakt prestakall rn-eð skóla og landsfrægum homopata, aðset- ur blómlegrar útgerðar og með talsverðuim landbúnaði eftir því sem um er að ræða á hrjóstrum Suðu.rnesja. Hér á þessari lön.gu strönd vor.u sumir mestu stórútgerð- armenn síðustu alda enda í nánd við fiskisælustu mið lands ins — gullkistunia undir Voga- stapa. — Þetta var áður en Englendingurinn kom og skóf botninn og tók lifibrauðiS frá landsins börmum, sem horfðiu uppgefin og úrræðalaus á eyð- inguma úr lamdi. Það er átak- anleg saga, einn skuggalegasti þátturinn í ölluim ofcfcar dapur- legu samskiptum við erlentof- urefLi. Stórútgerðarmenn Strandar- inrnar á sdðustu öld hótu marg- ir G'U'ðmundar, hver Guðmund- urinn öðrum meiri að útsjón og athafmasemi. Þar var t.d. Guðmundur frá Skjaldarkoti ívarsson á Brunnastöðuim, sem stundaði sjó í 50 ár. Hann átiti og gerði út allt upp í 7 skip, ga>t valið úr mönnum en tók aldrei drykkjumemn á skip sín.. Um vertíðina hafði hann yfir 50 manns í heimili. Því stjórnaði af fyrinhyggju og skörungs- sba.p, koma Guðmiumidar Katrín Andrésdóttir. Hún var systir sr. Magnúsar á Gilsbakka. — Guðmund'U'r á Auðnum var einn ríikasti bóndi á Ströndinni, varð formaður 17 ára, fljótt hinn „mesiti útsjóna-rmaður til aflafanga og græddi á tá og fingri.“ Frostaveturinn 1881 gerði hann út 6 skip og 2 báta. Eitt Skipanna var sponhúsa mýbt. Það hét Framfiari. Formað ur á því vair Ól-afur Runólfs- son úr Bisbupstuinigum. Einn háse-ta hans var Kristleifur á Kroppi. Undir lokin „dreymdi mig,“ sagði Ólafur, „að ég væri kominn austur að Skálholti o-g væri að hátta þa-r ofan í rúm hjá henni mömmu mmmi.“ Næsta dag hvolfdi Framfar.a á heimsiglimgu í ofsaveðri. Fórst Ólafur þar og sfcipshöfn hans nema 2 menn, sem bjargað var af kili. Annar þeirar var Krist- leifur. Hefur harnn gefið ógleymanlega lýsinigu á þessum atburði í sa.gnaþáttium sínum, Mun sú frásögn ógjarman Kálfatjörn 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 25. jam/úair 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.